Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2015, Síða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2015, Síða 50
Vikublað 21.–23. júlí 2015 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Sunnudagur 18. október 07.00 Barnaefni 10.15 Kynslóð jarðar e (2:3) (Generation Earth) 11.05 Hraðfréttir e (3:29) 11.20 Popp- og rokksaga Íslands e (3:5) 12.20 Tatler: Á bakvið tjöldin e (2:3) (Inside Tatler: A Guide To British Posh) 13.20 Höfuðstöðvarnar e (2:4) (W1A) 13.50 Kiljan e 14.25 Þungur hnífur e (Sól- stafir og Hrafninn flýgur) 16.15 Aldrei fór ég suður e 16.55 Vísindahorn Ævars 17.00 Landakort 17.10 Táknmálsfréttir (48) 17.20 Kata og Mummi (2:52) 17.32 Sebbi (38:40) 17.44 Ævintýri Berta og Árna (44:52) 17.49 Tillý og vinir (32:52) 18.00 Stundin okkar (3:22) 18.25 Basl er búskapur (8:10) (Bonderøven) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (86) 19.35 Veður 19.45 Landinn (6:25) 20.15 Öldin hennar (42:52) 20.25 Popp- og rokksaga Íslands (4:5) (Áttundi áratugurinn II) 21.30 Poldark (6:8) Glæný, bresk sjónvarpsþátta- röð þar sem Heiða Rún Sigurðardóttir fer með eitt aðalhlutverkið. Ross Poldark snýr heim úr stríði og reynir að byggja líf sitt upp á ný. Ást, fjandskapur og ný verkefni bíða hans við heimkomuna. Aðal- hlutverk: Aidan Turner, Eleanor Tomlinson, Kyle Soller og Heiða Rún Sigurðardóttir. 22.30 Kaldaljós Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson frá 2004 byggð á sögu Vigdísar Grímsdóttur. 00.05 Kynlífsfræðingarnir e (7:12) (Masters of Sex I) 01.00 Útvarpsfréttir Stöð 2 Sport 2 Stöð 3 08:10 Spænski boltinn 09:50 Dominos deild kvenna 11:20 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 11:45 MotoGP 2015 12:55 Ítalski boltinn 15:05 Dominos deildin 16:40 Ítalski boltinn 18:20 Meistaradeild Evrópu í handbolta 19:50 NFL Gameday 20:20 NFL 2015/2016 23:20 Ítalski boltinn 11:30 Premier League (Man. City - Bournemouth) 13:10 Premier League (Tottenham - Liverpool) 14:50 Premier League (Newcastle - Norwich) 17:00 Premier League (Everton - Man. Utd.) 18:40 Premier League (Chelsea - Aston Villa) 20:20 Premier League (Watford - Arsenal) 22:00 Premier League (Newcastle - Norwich) 23:40 Premier League World 2015/2016 00:10 Premier League (Crys- tal Palace - West Ham) 16:00 Suburgatory (19:0) 16:20 Who Gets The Last Laugh (3:9) 16:45 Hollywood Hillbillies (3:10) 17:10 Lip Sync Battle (3:18) 17:35 Cougar Town (5:13) 18:00 Hell's Kitchen (3:16) 18:45 Project Runway (3:15) 19:30 Bob's Burgers (21:21) 20:00 American Dad (16:19) 20:25 South Park (3:10) 20:50 Brickleberry (3:13) 21:15 Wilfred (5:10) 21:40 Strike Back (10:10) 22:25 Angry Boys (8:12) 22:55 The Mysteries of Laura (13:22) 23:40 Vampire Diaries (3:22) 00:25 Bob's Burgers (21:21) 00:50 American Dad (16:19) 01:15 South Park (3:10) 01:40 Brickleberry (3:13) 02:05 Wilfred (5:10) 02:30 Strike Back (10:10) 03:20 Angry Boys (8:12) 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:00 Dr. Phil 10:40 Dr. Phil 11:20 Dr. Phil 12:00 The Tonight Show with Jimmy Fallon (24:25) 12:40 The Tonight Show with Jimmy Fallon (25:25) 13:20 Köln - Hannover 15:20 Rules of Engagement (2:26) 15:45 The Biggest Loser (22:39) 16:30 The Biggest Loser (23:39) 17:15 Top Chef (17:17) 18:00 Parks & Recreation (21:22) 18:20 Franklin & Bash (5:10) 19:00 Top Gear USA (8:16) 19:50 The Odd Couple (11:13) 20:15 Scorpion (2:24) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (6:24) 21:45 Fargo (1:10) Bandarísk þáttaröð um sérstætt sakamál í smábæ í Minnesota. 22:30 Secrets and Lies (9:10) Fjölskyldufaðir finnur lík af ungum dreng og verður grunaður um morðið. Hann á engra kosta völ en að elta uppi morðingjann og hreinsa mannorð sit enda er fjölskyldulífið, hjónabandið og hans eigin geðheilsa í húfi. 23:15 The Walking Dead (9:16) 00:05 Hawaii Five-0 (2:24) 00:50 CSI: Cyber (2:13) 01:35 Law & Order: Special Victims Unit (6:24) 02:20 Fargo (1:10) 03:05 Secrets and Lies (9:10) 03:50 The Late Late Show with James Corden 04:30 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnaefni 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:40 X Factor UK (11:34) 15:15 Spilakvöld (2:11) 16:00 Besti vinur mannsins (5:5) 16:25 Matargleði Evu (8:10) 16:50 60 mínútur (2:52) 17:40 Eyjan (7:30) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (75:100) 19:10 Atvinnumennirnir okkar 19:45 Modern Family (4:22) 20:10 Neyðarlínan (2:7) 20:40 Jonathan Strange and Mr Norrell (3:7) Framhaldsþættir um Jonathan Strange og Mr. Norrell sem eru stað- ráðnir í að vekja aftur upp hin fornu fræði um galdraiðkun í Bretlandi. 21:40 Réttur (1:9) Þriðja serían af þessum lög- fræðikrimma sem gerist í rammíslenska heimi lagaflækna og glæpa. 22:25 Homeland (2:12) Fimmta þáttaröð þessarra mögnuðu spennuþátta þar sem við höldum áfram að fylgj- ast Með Carrie Mathie- son nú fyrrverandi starfsmanni bandarísku leyniþjónustunnar. 23:15 60 mínútur (3:52) 00:00 Daily Show: Global Edition (28:36) 00:30 Proof (2:10) Dramat- ískir þættir með Jennifer Beals í hlutverki læknis sem býr yfir vitneskju um það hvað gerist eftir að fólk kveður þennan heim. 01:15 The Leftovers (2:10) 02:00 The Mentalist (10:13) 02:45 Murder in the First (2:10) 03:30 A Fish Called Wanda 05:15 Modern Family (4:22) 05:35 Fréttir 42 Menning Sjónvarp Fyrirtæki og verslanir: Heildar- lausnir í umbúðum dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið S íðustu áratugina hefur umhugsunartími í skák minnkað til muna. Bið- skákir hafa lagst af og allt tempó aukist. Samhliða minni umhugsunartíma í kapp- skák hefur vægi skákmóta með styttri umhugsunartíma auk- ist. Hvað sem hverjum finnst um þessa þróun er hún staðreynd og í takt við tímann; allt þarf að ger- ast hraðar á 21. öldinni heldur en þeirri tuttugustu. Síðustu daga hefur farið fram Heimsmeist- aramótið í atskák og hraðskák. Margir af allra sterkustu skák- mönnum heims voru saman komnir í Berlín þar sem mótið fór fram. Fyrir mótið var Magn- ús Carlsen handhafi beggja titl- anna. Atskákin var fyrst tefld. Þar kom Carlsen fyrstur í mark með 11.5 vinning af 15 mögulegum og varði þannig titil sinn. Framan af hraðskákinni virtist hann einnig ætla að verja Heimsmeistaratitil sinn í hraðskák. Hann fór óhefð- bundnar leiðir í byrjanavali eins og svo oft áður og komst upp með að tefla í raun afar óhefðbund- ið gegn sterkustu skákmönnum heims. Jafnaldri hans og sigur- vegari í Heimsbikarmótinu frá því um daginn Sergey Karjakín náði að vinna hann í síðustu um- ferð fyrri keppnisdags. Það virðist hafa tekið mómentið frá Carlsen þar sem honum gekk illa síðasta daginn. Viðbrögð hans við töp- um þann daginn hafa farið víða um netheima en þar sést hann m.a. kasta penna í taflborðið og hneykslast á áhorfendaskara sem klappaði fyrir mótherja hans. Sannarlega ný framkoma hjá Carlsen sem hefur verið þekkt- ur fyrir mikið jafnaðargeð. Eft- ir mikla spennu í lokin var það Rússinn Alexander Gritsjúk sem varð heimsmeistari. Nokkrir ís- lenskir stórmeistarar tóku þátt í mótinu en gekk ekki vel. Jóhann Hjartarson stóð sig best þeirra og varð um miðjan hóp í báðum mótunum. n Skapmikill heimsmeistari Af hverju þessi hraði? Kynslóð jarðar er afbragðsgóð bresk heimildaþáttaröð K ynslóð jarðar, Generation Earth, er afbragðsgóð bresk heimildaþáttaröð sem RÚV sýnir. Þýðandi og þulur er Gunnar Þorsteins- son, og það er alltaf jafn heimilis- legt að hlusta á hans góðu og þægi- legu rödd. Þátturinn síðastliðinn mánu- dag fjallaði um öra tækniþróun sem snýr að hinum ýmsu sam- göngutækjum; flugvélum, bíl- um jarðlestum, skipum, geimför- um og svo framvegis. Myndskeiðin voru mörg ótrúleg og þar var með- al annars sýnt hvernig umhorfs væri í London ef lestarkerfið væri ofan jarðar en ekki neðan. Þegar myndinni lauk var manni ljóst að mannkynið hefur lagt undir sig jörðina og leggur allt kapp á að komast sem hraðast á milli staða. Ósjálfrátt hugsaði maður með sér: Af hverju allur þessi hraði? – en sú athugasemd flokkast víst sem ansi gamaldags hugsun í tæknivæddum nútímaheimi. Myndin hófst á því að sýnd var mynd af Jörðinni. Það var fal- leg sjón, en svo tóku við mynd- ir af borgum og farartækjum og mannhafi og ekki var það jafn fal- legt. Ekki sást í dýr eða villtan gróð- ur. Þetta var semsagt ekki þáttur í stíl David Attenborough, þess af- bragðsmanns, sem er alltaf fullur lotningar gagnvart dýrum og nátt- úru og vegsamar sköpunarverkið. Í Kynslóð jarðar varð vart við áber- andi upphafningu nútímamanns- ins á farartækjum og endurspegl- aðist það best í myndskeiði af pari sem lét gifta sig í bílnum sínum. Þá vaknaði hjá manni, ekki í fyrsta sinn, sú hugsun að mannkyninu sé ekki viðbjargandi. Undir lok myndar var upplýst að á komandi tímum yrði geimurinn vinsæll ferðamannastaður. Reynd- ar hvarflaði að manni að hugsan- lega verði ekkert af þessum geim- ferðalögum, einfaldlega vegna þess að mannkynið yrði áður en til þess kæmi búið að eyða sjálfu sér og lífi á jörðinni. En slíkar svartsýnis- spár voru ekki til umræðu í þessum ágæta þætti. n Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Stórborg Mann- gerður heimur. Jörðin Ótrúlega falleg séð utan úr geimnum. Mynd Af youTube

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.