Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2015, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2015, Blaðsíða 30
6 Bílablaðið - Kynningarblað Helgarblað 16.–19. október 2015 Sérfræðingar í þýskum bílum Bifreid.is er fjölskyldufyrirtæki með 16 ára sögu B ifreid.is er varahlutaverslun sem sérhæfir sig í varahlut- um í þýska bíla. Á 16 árum hefur fyrirtækið myndað mikla þekkingu á þessu sviði en Jón Hafþór Marteinsson og fjöl- skylda hans reka fyrirtækið. Jón Haf- þór er lærður kerfistæknir (System- techniker) frá Bosch í Þýskalandi. Bifreid.is útvegar viðskiptavinum varahluti á allt að 30 til 50% lægra verði en býðst í bílaumboði. Fyrir- tækið kaupir eingöngu hágæðavöru af þýskum birgjum og beitir þar að auki sérþekkingu sinni til að útvega réttu varahlutina á hagstæðu verði. Reynsla fyrirtækisins gerir því kleift að hafa tiltæka rétta varahluti á lag- er en bifreid.is fær sendingar þrisvar í viku til að fylla á viðamikinn og fjöl- breyttan varahlutalager sinn. Bifreid.is kappkostar að veita persónulega þjónustu og vegna ára- langrar reynslu getur fyrirtækið boð- ið upp á heildstæða ráðgjöf hvað varðar varahluti. Nýverið stækkaði varahlutaverslunin og er þjónustan nú enn skilvirkari og sérhæfðari. Umhverfi nýju verslunarinnar er hlýlegt og heimilislegt. Fólk stígur inn í gamaldags stofu, tónlist ómar úr antík-útvarpi og fiskabúr er á veggnum. Fólk getur sest niður, feng- ið sér kaffi og litið í blöð. Þetta hefur komið viðskiptavinum skemmtilega á óvart þar sem þetta er ekki sú upp- lifun sem fólk á að venjast í þessum geira. Bifreid.is er að Hjallahrauni 4 í Hafnarfirði. Opið er virka daga frá kl. 8 til 18. Pöntunarsími er 555-0885 og netfangið er bifreid@bifreid.is n Bifreid.is Persónuleg þjónusta í þægilegu umhverfi. Mynd Sigtryggur Ari Varahlutir Afar gott úrval varahluta. Mynd Sigtryggur Ari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.