Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2015, Síða 44
Helgarblað 16.–19. október 201536 Lífsstíll
Verið alltaf velkomin í Kolaportið!
Opið laugardaga og sunnudaga kl. 11-17.
Næg bílastæði við
Kolaportið
Það liggja allar leiðir til okkar – veldu þína!
Kolaportið
er umkringt af
bílastæðahúsum.
Vesturgata · Mjóstræti
Fjöldi stæða 106
Ráðhúsið · Tjarnargata 11
Fjöldi stæða 130
Traðarkot · Hverfisgata 20
Fjöldi stæða 270
Kolaportið · Kalkofnsvegur 1
Fjöldi stæða 270
K
V
IK
A
Stjörnurnar
vilja mikið hár
Heitasta tískan í hári í
Hollywood er mikið hár og
maður þarf alls ekki að vera
keppandi í
fegurðar
samkeppni
í Texas með
greiðuna og
hárspreyið
á lofti til að
vera með. Nýja
leiðin að miklu hári
er fjölbreytt. Maður getur ein
faldlega sett snúð á kollinn úr
parti af hárinu en leyfa megninu
af hárinu að vera slegið, setja
allt hárið í hátt tagl og jafnvel
flétta taglið eða skarta nokkrum
hornum úr hári líkt og um hár
band væri að ræða.
Ariana Grande Söngkonan Ariana
Grande er drottning háu taglanna.
Mikið af hári Bandaríska tónlistar-
konan Janelle Monáe.
Lítur upp til
Beyoncé og Khloé
n Samkvæmisdansarinn Malín Agla elskar föt
S
tíllinn minn er fjölbreyttur.
Stundum klæði ég mig ein
falt en stundum er ég djörf
og jafnvel kynþokkafull. Svo
get ég verið voðalega hvers
dags inni á milli,“ segir samkvæmis
dansarinn Malín Agla Kristjánsdóttir
sem tók vel í það að opna fataskáp
inn fyrir lesendur DV.
Breyti fötum
Malín Agla segist lengi hafa haft
áhuga á fötum og tísku en neitar því
að elta uppi alla strauma og stefn
ur. „Ég fylgist með tískunni en hef
minn eigin stíl og klæðist því sem ég
vil klæðast hverju sinni. Ég hef líka
mjög gaman af því að sauma föt og
breyta fötum. Oft þegar ég finn mér
ekkert í búðunum redda ég mér með
því að breyta einhverju.“
Flytur til Noregs
Malín Agla, sem er tvítug, hefur æft
og keppt í samkvæmisdönsum
frá unga aldri og mun
í næsta mánuði
flytja til Nor
egs til að vera
nær dansfé
laganum sín
um, Tobiasi.
„Þetta er mjög
indæll strákur. Við
höfum þekkst mjög
lengi þar sem við höf
um hist reglulega á mót
um. Hann hætti nýlega
með dansfélaga sínum
og vantaði nýjan og þar
sem við erum með sama
þjálfarann stakk hann
upp á því að við mynd
um dansa saman. Þetta
gerðist á sama tíma og ég var
að undirbúa mig fyrir Ungfrú Ísland
keppnina og strax eftir keppnina
flaug ég til Noregs og hitti hann. Og
nú er ég bara að fara að flytja.“
Hæfileikaríkasta stelpan
Malín Agla var valin hæfileikarík
asta stelpan í keppninni Ungfrú Ís
land sem fram fór í síðasta mánuði
og er alsæl með titilinn. „Ég er Miss
Talent Ísland og þykir mjög vænt um
þann titil. Ég hafði verið í danspásu
í hálft ár en þessi viðurkenning ýtti
mér aftur út í dansinn. Ég er afskap
lega ánægð og hefði ekki viljað vinna
neitt annað,“ segir Malín sem saum
aði kjólinn sjálf sem hún klæddist í
keppninni.
Stefnir á nám
Malín Agla starfar sem þjónn á Vega
mótum. „Draumurinn er að fara í
skóla í framtíðinni. Kannski skelli ég
mér í nám í Noregi. Allavega mun ég
pottþétt halda áfram að hanna mína
eigin kjóla og hver veit nema ég detti
inn í þann bisness; að hanna og
sauma samkvæmisdanskjóla. Ég hef
allavega mjög gaman af því.“
Mamma fyrirmynd
Aðspurð um fyrirmyndir í tískunni
nefnir hún mömmu sína. „Ég hef
alltaf litið upp til mömmu þegar
kemur að tísku og fatnaði. Það var
hún sem kenndi mér að versla og
kveikti þannig áhugann. Annars
hef ég líka mikinn áhuga á stíl
Hollywoodstjarnanna. Beyoncé
kemur sterk inn og Khloe Kardashi
an er einnig í miklu uppáhaldi.“ n
Malín Agla Malín segist
hafa erft fataáhugann frá
mömmu sinni. „Þetta gerðist
á sama tíma
og ég var að undir-
búa mig fyrir Ungfrú
Ísland-keppnina og
strax eftir keppnina
flaug ég til Noregs og
hitti hann
Peysa frá mömmu Peysan er úr
Warehouse en Malín aAgla stal henni úr
skáp móður sinnar. „Þetta er þægilegasta,
mjúkasta og hlýjasta peysa í heimi.“
Frábær flík Malín Agla saumaði sér þennan
flotta samfesting sjálf.
Uppáhalds Þessi fallegi
rauði kjóll er í uppáhaldi
hjá Malín Öglu. „Hann
er í „pin up“-stíl og var
keyptur í Zöru.“