Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2015, Síða 48
Vikublað 21.–23. júlí 2015
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Föstudagur 16. október
17.10 Stiklur e (15:21)
17.45 Táknmálsfréttir (46)
17.55 Litli prinsinn (17:25)
18.20 Leonardo (7:13)
18.50 Öldin hennar e (3:14)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir (34)
19.30 Veður
19.40 Vikan með Gísla
Marteini (3:20)
20.25 Frímínútur (3:10)
Fjölmiðlamaðurinn
Frímann Gunnarsson
kryfur samfélagsmálin
eins og honum einum
er lagið. Í þáttunum
ræðir Frímann jafnrétti,
málfrelsi, leigumark-
aðinn, klámvæðingu,
menntakerfið, frumskóg
internetsins, lands-
byggðastefnuna og
kvótakerfið svo fátt eitt
sé nefnt og skýrir fyrir
fullt og allt.
20.40 Útsvar (6:27)
21.55 Barnaby ræður gátuna
(The Midsomer Murders)
Bresk sakamálamynd
byggð á sögu eftir
Caroline Graham þar sem
Barnaby lögreglufulltrúi
glímir við morðgátur
í ensku þorpi. Atriði í
þáttunum eru ekki við
hæfi ungra barna.
23.30 Fast Food Nation
(Skyndibitaþjóð) Leikin
bíómynd sem er í raun
hörð ádeila á bandarísk-
an skyndibitamarkað.
Myndin varpar ljósi
á blekkingarvefinn
sem skyndibitakeðja
spinnur til að tryggja
hámarkshagnað, óháð
hagsmunum heilsufars,
umhverfis eða samfé-
lags. Aðalhlutverk: Greg
Kinnear, Bruce Willis og
Catalina Sandino Mor-
eno. Leikstjóri: Richard
Linklater
01.20 Útvarpsfréttir
í dagskrárlok
Stöð 3
14:25 Premier League World
14:55 Undankeppni EM 2016
(Litháen - England)
16:35 Euro 2016
- Markaþáttur
17:30 Premier League
(Everton - Liverpool)
19:15 Messan
20:45 PL Match Pack
21:15 Premier League Preview
21:45 Premier League
(Arsenal - Man. Utd.)
23:30 Premier League
(Crystal Palace - WBA)
01:10 PL Match Pack
01:40 Premier League Preview
17:20 Hart Of Dixie (19:22)
18:00 Glee (9:13)
18:45 The Carrie Diaries (4:13)
19:30 Suburgatory (19:0)
19:55 Who Gets The Last
Laugh (3:9)
20:20 Hollywood
Hillbillies (3:10)
20:45 Lip Sync Battle (3:18)
21:10 NCIS: Los Angeles (14:24)
22:25 Punkturinn
22:55 Grimm (10:22)
23:40 Sons Of Anarchy (2:13)
00:30 Suburgatory (19:0)
00:55 Who Gets The Last
Laugh (3:9)
01:20 Hollywood
Hillbillies (3:10)
01:45 Lip Sync Battle (3:18)
02:10 NCIS: Los Angeles (14:24)
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (6:24)
08:20 Dr. Phil
09:00 The Biggest
Loser (18:27)
09:45 The Biggest
Loser (19:27)
10:30 Pepsi MAX tónlist
13:00 Bundesliga
Weekly (9:34)
13:30 Cheers (28:29)
13:55 Dr. Phil
14:35 Life In Pieces (4:13)
15:00 Grandfathered (3:13)
15:25 The Grinder (3:13)
15:45 Red Band
Society (9:13)
16:25 The Biggest
Loser (20:39)
17:05 The Biggest
Loser (21:39)
17:50 Dr. Phil
18:30 The Tonight Show with
Jimmy Fallon (24:25)
19:10 America's Funniest
Home Videos (3:44)
19:35 The Muppets (3:13)
20:00 The Voice Ísland
(3:10) SkjárEinn kynnir
með stolti The Voice Ís-
land! Hinir geysivinsælu
raunveruleikaþættir
þar sem hæfileikaríkir
söngvarar fá tækifæri til
að slá í gegn eru nú loks
komnir til Íslands! Þjálf-
arakvartettinn Helgi
Björns, Svala Björgvins,
Unnsteinn Manuel og
Salka Sól ætla að finna
bestu rödd Íslands.
21:30 Blue Bloods (3:22)
22:15 The Tonight Show with
Jimmy Fallon (25:25)
22:55 Elementary (3:24)
Sherlock Holmes og
Dr. Watson leysa flókin
sakamál í New York
borg nútímans.
23:40 Hawaii Five-0 (20:25)
00:25 Scandal (20:22)
01:10 Blue Bloods (3:22)
01:55 The Tonight Show with
Jimmy Fallon (25:25)
02:35 The Late Late Show
with James Corden
03:15 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 Sport 2
07:50 Undankeppni EM
(Króatía - Búlgaría)
09:30 Undankeppni EM
(Þýskaland - Georgía)
11:15 Undankeppni EM 2016
(Lettland - Kazakstan)
12:55 Dominos deild kvenna
(Stjarnan - Haukar)
14:25 Undankeppni EM 2016
(Holland - Tékkland)
16:05 Undankeppni EM
(Tyrkland - Ísland)
17:45 Körfuboltakvöld
19:00 Dominos deildin
(Stjarnan - KR)
21:00 La Liga Report
21:30 NFL Gameday
22:00 Körfuboltakvöld
23:15 MotoGP 2015
01:10 Dominos deildin
(Stjarnan - KR)
02:40 Körfuboltakvöld
Verslun Tunguhálsi 10 - Sími 415 4000 - www.kemi.is - kemi@kemi.is
Almennur handhreinsir sem byggir á náttúrulegum efnum.
Virkar jafnt með vatni og án.
Engin jarðolíuefni eru notuð.
Inniheldur aloa vera, jojoba olíu og lanolin til að mýkja húðina.
Virkar vel á olíu, feiti, blek, jarðveg, epoxy og lím.
Inniheldur fín malaðan sand til að hreinsa betur.
Loctite SF 7850
handhreinsir
40 Menning Sjónvarp
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:10 The Middle (8:24)
08:30 Make Me A Milli-
onaire Inventor (5:8)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (19:175)
10:20 Mindy Project (13:22)
10:50 Hart of Dixie (6:22)
11:40 Guys With Kids (3:17)
12:10 Heimsókn
12:35 Nágrannar
13:00 Dirty Rotten
Scoundrels
14:50 Hulk vs. Thor
15:35 Poppsvar (7:7)
16:10 Kalli kanína og félagar
16:35 Tommi og Jenni
16:55 Community 3 (9:22)
17:20 Bold and the Beautiful
17:40 Nágrannar
18:05 Simpson
-fjölskyldan (17:22)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:55 Ísland í dag.
19:25 Logi (3:14)
20:15 X Factor UK (11:34)
21:45 Serena Jennifer
Lawrence og Bradley
Cooper leika hjónin
Serenu og George sem
flytja til Norður-Karólínu
til að endurbyggja
timburfyrirtæki foreldra
hans. Fyrirtækið hafði
farið illa eftir kreppuna
árið 1929 en þau hjónin
einsetja sér að byggja
það upp og ná fyrri
hagsæld. Þegar Serena
kemst að því að George
á sér leyndarmál úr
fortíðinni sem ógnar
framtíð þeirra ákveður
hún að grípa til vafa-
samra aðgerða.
23:35 Riddle Spennutryllir
um unga konu sem ann
sér ekki hvíldar fyrr en
hún veit hvað varð af
bróður sínum sem hvarf
sporlaust.
01:15 Kingdom of Heaven
03:35 Cast Away
05:55 Fréttir og Ísland í dag
Downton tekur
við af Poldark
Síðasta þáttaröð þessa vinsæla sjónvarpsþáttar
S
ýningum á hinum vinsælu
þáttum Poldark lýkur senn
á RÚV, en sjötti þáttur
af átta er á dagskrá
á sunnudaginn.
Líklegt er að RÚV taki
þráðinn upp seinna því
fleiri þættir eru í fram-
leiðslu í Bretlandi. Það
er hinn sívinsæli þáttur
Downton Abbey sem
tekur við af Poldark en þar
er á ferð síðasta þáttaröðin.
Handritshöfundur þáttanna,
Julian Fellowes, hefur sagt að hann
hafi verið tilbúinn að halda þátt-
unum áfram, en leikararnir hafi
verið á öðru máli. Þættirnir hafa
fært leikurunum heimsfrægð, en
margir þeirra voru lítt þekktir áður.
Tilboðin streyma nú til leikaranna
úr öllum áttum og skiljanlega vilja
þeir nýta sér þau. Þættirnir hafa
verið margverðlaunaðir, þar á
meðal hlotið Emmy-, Golden Glo-
be- og BAFTA-verðlaun.
Sérstök netsíða er til um
þættina og þar er nú spurt
hvort Bates og Anna
eigi eftir að lifa ham-
ingjusöm til æviloka,
en eins og allir vita
hefur líf þeirra ver-
ið þyrnum stráð – sem
er mikil synd því bæði
eru indælismanneskjur.
Þegar þetta er skrifað eru 96
prósent svarenda sem telja að í lok
þátta muni hamingjan blasa við
þeim, en einungis 4 prósent eru
svartsýn á að svo verði. Við vonum
hið besta! n
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið
Downton Abbey Þessir góðu
heimilisvinir kveðja senn.