Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2015, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2015, Blaðsíða 32
Þyrlutilþrif Ásdísar n Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnars- dóttir lætur fátt stöðva sig í að láta drauma sína rætast. Ásdís birti á Facebook-síðu sinni myndband sem sýnir afrakstur þriggja mánaða langs þyrluflugnáms sem hún hef- ur stundað í Rúmeníu í vetur. Ásdís segir í myndbandinu að það hafi verið ótrúlega erfitt að vera fjarri fjölskyldu sinni og vinum. „En ég býst við því að öllum stór- um markmiðum fylgi einhver fórn. Þetta hefur verið ótrúlega krefjandi og einmanalegt en ég þraukaði.“ Í mynd- bandinu sýnir Ásdís Rán lipra takta á lítilli þyrlu ásamt leiðbeinanda sínum og virðist reiðubúin að sigrast á háloftunum. Vikublað 17.–19. nóvember 2015 88. tölublað 105. árgangur Leiðbeinandi verð 445 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Satis.is Satis ehf | Fákafeni 9 | Sími: 551 5100 | www.satis.is Sjáðu SKY með NowTV netmyndlykli Ekki lengur þörf að setja upp disk. Kauptu SKY áskrift af skemmtipakka SKY, Sky Movies eða Sky Sports. Allir nýjir viðskiptavinir fá Sky Movies frítt í 3 mánuði og Skemmtipakkann í 2 vikur. (gildir til 15. nóv). Enginn binditími Eitt fullkomnasta VOD kerfi í heimi Verð frá 3.490 kr. á mán. Sumum liggur lífið á! „Svo fæddist hún þarna, bara á baðherbergisgólfinu“ Lítilli telpu lá svo á í heiminn að sjúkraflutningamaðurinn þurfti eiginlega að grípa hana H ún kom með miklum látum loksins þegar hún mætti,“ segir Birna Kristinsdóttir, móðir tæplega tveggja vikna gamallar telpu sem fæddist á bað- herbergisgólfinu á heimili sínu í Kópavogi. Foreldrunum, þeim Birnu og Eyþóri Páli Ásgeirssyni, kom barnið öllum að óvörum rétt fyrir klukkan 5.00, fimmtudaginn 5. nóvember síðastliðinn. Litla telpan hafði þá látið bíða eftir sér í tæpar tvær vikur. „Ég var á leið í gang- setningu á fimmtudagsmorgnin- um,“ segir Birna í samtali við DV. Um nóttina fór hún þó að finna fyrir verkjum, en ekki þannig að hún teldi nauðsynlegt að hún færi strax upp á fæðingardeild. „Ég hafði átt barn áður og fann bara fyrir byrjunar- verkjum. Þetta tók mig aðeins lengri tíma síðast.“ Það var svo rúmlega fjögur sem hún fann fyrir mikilli rembingsþörf og ljóst var að barninu lá talsvert á í heiminn. „Við hringdum upp á deild sem sendi strax til okkar sjúkrabíl enda vissu þær að ég næði líklega ekki til þeirra, barnið var bara á leiðinni,“ segir hún. Þegar sjúkraflutninga- menn bar að garði vildu þeir flytja þau upp á spítala en Birna vissi sjálf að það var enginn tími til stefnu. „Svo fæddist hún þarna, bara á baðherbergisgólfinu. Sjúkraflutn- ingamaðurinn var rétt kominn inn fyrir dyrnar þegar hann þurfti í raun- inni að grípa hana,“ segir hún og hlær en litla telpan kom í heiminn um þremur mínútum eftir að sjúkra- flutningamennirnir komu á staðinn og átta mínútum eftir að hringt hafði verið á þá. „Henni lá ekkert smá á. Ég fékk fyrstu verki þarna um klukkan þrjú og hún er fædd rétt rúmum einum og hálfum tíma seinna,“ segir Birna. Ljósmóðir var kölluð til og aðstoð- aði foreldrana. „Eyþór fékk svo það verkefni að þrífa baðherbergið,“ segir Birna og lýsir því glettin eins og vett- vangi glæps. Eftir þessi miklu læti var öllu tek- ið með ró. „Ljósmóðirin var með okkur í miklum rólegheitum, kveikti á kertum og við kláruðum málið,“ segir hún. Ekki var þörf á því að fara upp á sjúkrahús þar sem móður og barni heilsaðist vel. Stóra systir, Ásdís Heiða, sem er þriggja ára, hafði verið í pössun yfir nóttina enda töldu for- eldrarnir að þeir væru á leið í gang- setningu snemma morguns. Hún kom svo heim um morguninn og fékk að hitta litlu systur sína, eins og sést á meðfylgjandi mynd. Allt gengur vel hjá fjölskyldunni og þar ríkir mikil hamingja. Þau vilja þó koma sérstök- um kveðjum áleiðis til sjúkraflutn- ingamannanna og ljósmóðurinnar sem hugsuðu svona vel um þau. n astasigrun@dv.is Systur Hér má sjá þær Ásdísi Heiðu og litlu systur hennar, nýfædda. Mynd Úr einkaSafni +2° 0° 7 4 09.58 16.25 18 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 18 12 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 9 3 3 6 14 13 16 -1 13 18 2 22 5 11 9 4 6 6 13 14 16 17 1 21 8 -1 13 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 5.4 -2 3.5 -7 1.6 -9 3.5 -1 4.2 -3 3.7 -6 0.6 -9 2.7 -3 5.5 -2 1.5 -8 3.5 -4 2.2 -1 1.8 -8 0.5 -10 3.1 -15 1.3 -3 5.2 -3 3.5 -11 6.0 -13 3.5 0 6.1 -1 5.1 -4 4.6 1 5.9 3 6.1 -3 1.2 -9 4.6 1 1.3 -1 7.1 -2 3.7 -7 5.2 -1 1.7 -2 10.2 0 6.5 -4 7.3 -2 1.5 0 4.8 -3 3.0 -10 1.6 -8 3.3 -6 upplýsingar frá vedur.is og frá yr.no, norsku veðurstofunni kalt og dimmt Það eru norðaustlægar áttir með kuldatíð í kortunum. Mynd Sigtryggur ariMyndin Veðrið Hvasst víða um land Norðaustan 10–18 á og él, en þurrviðri á Suður- og Vest- urlandi. Frost 0 til 5 stig, en frostlaust með suðurströndinni fram á kvöld. Þriðjudagur 17. nóvember Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Austanátt 4–7 m/s. Skýjað með köflum og hiti 0 til 2 stig. 71 7 -1 13-2 102 90 2 72 91 0 11 0 3.2 -6 2.1 -9 3.7 -15 3.9 -3 5.0 -3 3.5 -5 4.3 -5 0.4 -1 2.4 -3 3.0 -10 5.3 -8 5.3 0 3.5 -3 2.3 -12 2.9 -13 3.1 0 5.7 2 6.5 -1 2.5 -3 8.2 2 9.6 0 4.3 -4 0.5 -5 2.0 3 12 16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.