Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2015, Qupperneq 48
Helgarblað 20.–23. nóvember 2015
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Föstudagur 20. nóvember
17.00 Stiklur e (20:21)
17.45 Táknmálsfréttir (81)
17.55 Litli prinsinn (22:25)
18.20 Leonardo (12:13)
18.50 Öldin hennar e (8:14)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir (59)
19.30 Veður
19.40 Vikan með Gísla
Marteini (8:20)
20.25 Frímínútur (8:10)
20.40 Útsvar (11:27) (Snæ-
fellsbær - Rangárþing
eystra)
21.55 The Best of Men (Af-
bragð annarra manna)
Sannsöguleg mynd
um þýska gyðinginn Dr.
Ludwig Guttman sem
starfaði sem læknir í
Bretlandi eftir að hann
flúði frá Þýskalandi í
seinni heimsstyrjöldinni.
Þar barðist hann
fyrir bættum lífskjörum
breskra hermanna sem
hlotið höfðu varanlega
fötlun í stríðinu og
var frumkvöðull í því
starfi sem seinna varð
að Ólympíuleikum
fatlaðra. Aðalhlutverk:
George MacKay, Bee Bee
Sanders og Leigh Quinn.
Atriði í myndinni eru ekki
við hæfi ungra barna.
23.30 Olympus Has Fallen
(Ólympus er fallin)
Spennutryllir frá 2013
með Gerard Butler
og Morgan Freeman í
aðalhlutverkum. Atriði
í myndinni eru ekki við
hæfi barna.
01.25 Útvarpsfréttir
Stöð 2 Sport 2
Stöð 3
09:35 Meistaradeild
Evrópu í handbolta
10:55 Dominos deild kvenna
(Stjarnan - Snæfell)
12:15 NFL
14:35 Formúla 1 2015
16:55 Dominos deildin
(Keflavík - KR)
18:30 La Liga Report
19:00 Dominos deildin
21:05 NBA (Bballography: Kerr)
21:30 NFL Gameday
22:00 Körfuboltakvöld
23:40 La Liga Report
00:10 NBA
01:00 NBA (New Orleans -
San Antonio)
09:45 Premier League
11:25 Premier League World
11:55 Enska úrvalsdeildin
(Chelsea - Sunderland)
13:30 Man. Utd. - Everton
15:15 Premier League (Liver-
pool - Arsenal)
17:00 Premier League (Liver-
pool - Crystal Palace)
18:40 Premier League Le-
gends (Robbie Fowler)
19:10 PL Match Pack
19:40 Enska 1. deildin
21:45 Premier League
Preview
22:15 PL Match Pack
22:45 Premier League
Preview
23:15 Enska 1. deildin
18:00 Hart of Dixie (1:10)
18:45 The Carrie Diaries (9:13)
19:30 Cougar Town (9:13)
19:55 Who Gets The Last
Laugh (8:9)
20:20 Hollywood
Hillbillies (8:10)
20:45 Lip Sync Battle (8:18)
21:10 NCIS: Los Angeles (19:24)
21:55 Jonah: From Tonga (2:6)
22:25 Grimm (14:22)
23:10 Sons Of Anarchy (6:13)
00:00 Cougar Town (9:13)
00:25 Who Gets The Last
Laugh (8:9)
00:50 Hollywood
Hillbillies (8:10)
01:15 Lip Sync Battle (8:18)
01:40 NCIS: Los Angeles (19:24)
02:25 Jonah: From Tonga (2:6)
02:55 Tónlistarmyndbönd
frá Bravó
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (7:25)
08:20 Dr. Phil
09:00 Kitchen
Nightmares (2:13)
09:50 Generation Cryo (2:6)
10:35 Pepsi MAX tónlist
13:00 Bundesliga
Weekly (13:34)
13:30 Cheers (2:22)
13:55 Dr. Phil
14:35 Life In Pieces (7:22)
15:00 Grandfathered (7:22)
15:25 The Grinder (7:22)
15:45 Reign (1:22)
16:25 The Biggest
Loser (30:39)
17:05 The Biggest
Loser (31:39)
17:50 Dr. Phil
18:30 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
19:10 America's Funniest
Home Videos (8:44)
19:35 The Muppets (8:16)
Prúðuleikararnir eru
mættir aftur á skjáinn
eftir 17 ára hlé.
20:00 The Voice Ísland
(8:10) Hinir geysivinsælu
raunveruleikaþættir
þar sem hæfileikaríkir
söngvarar fá tækifæri til
að slá í gegn eru nú loks
komnir til Íslands! Þjálf-
arakvartettinn Helgi
Björns, Svala Björgvins,
Unnsteinn Manuel og
Salka Sól ætla að finna
bestu rödd Íslands.
22:20 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
23:00 Elementary (8:24)
23:45 Hawaii Five-0 (25:25)
00:30 Nurse Jackie (3:12)
01:00 Californication (3:12)
01:30 Ray Donovan (3:12)
02:15 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
02:55 The Late Late Show
with James Corden
03:35 Pepsi MAX tónlist
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 The Middle (1:24)
08:30 Grand Designs (2:9)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (24:175)
10:20 Hart of Dixie (11:22)
11:10 Mindy Project (18:22)
11:40 Guys With Kids (8:17)
12:10 Bad Teacher (3:13)
12:35 Nágrannar
13:00 Barnaefni
16:55 Community 3 (14:22)
17:20 Bold and the Beautiful
17:40 Nágrannar
18:05 Simpson
-fjölskyldan (22:22)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:55 Ísland í dag.
19:25 Logi (8:14)
20:15 The X Factor UK (19:28)
21:45 The X Factor UK (20:28)
22:35 The Kids are Alright
Dramatísk gamanmynd
frá 2010 sem segir frá
systkinum á unglingaldri
sem hafa áhuga á að
finna líffræðilegan föður
sinn. Með aðalhlutverk
fara Annette Bening,
Julianne Moore og Mark
Ruffalo.
00:20 16 Blocks Hörku-
spennandi hasarmynd
þar sem saman koma
stjarnan úr Die-Hard
og leikstjóri Leathal
Weapon-myndanna,
Richard Donner. Willis
leikur miðaldra óreglu-
sama löggu sem fær
það hvimleiða verkefni
að þurfa fylgja óþolandi
og símasandi vitni úr
varðhaldi í dómshúsið.
Það sem í fyrstu virðist
auðleyst verkefni verður
brátt hið erfiðasta þegar
reynt verður að koma í
veg fyrir að vitnið komist
á leiðarenda.
02:00 Fargo
03:35 Your Sister's Sister
05:05 Fréttir og Ísland í dag
Sameinast á vellinum
Bretar og Frakkar sungu franska þjóðsönginn fullum hálsi
F
yrsta frétt í kvöldfréttatíma
RÚV síðastliðið þriðjudags-
kvöld var að vináttuleik
Þjóðverja og Hollendinga
í knattspyrnu sem leika átti í
Hannover hefði verið aflýst, en
ýmis stórmenni höfðu boðað þang-
að komu sína þar á meðal Angela
Merkel. Borist höfðu sprengjuhót-
anir sem ástæða þótti til að taka
alvarlega.
Vissulega var þetta frétt og
fremur dapurleg. Önnur frétt
sætti sömuleiðis tíðindum þótt
ekki kæmist hún í þennan kvöld-
fréttatíma. Reyndar vakti hún
fremur litla athygli íslenskra fjöl-
miðla, meðan breskir fjölmiðl-
ar gerðu henni afar hátt undir
höfði. Sama dag og leik Þjóðverja
og Hollendinga var aflýst léku
Englendingar og Frakkar vin-
áttuleik í knattspyrnu á Wembley,
vitanlega undir afar strangri ör-
yggisgæslu.
Það voru ekki úrslitin í þeim leik
sem skiptu máli heldur samstað-
an sem ríkti á leikvanginum. Áhorf-
endur báru spjöld með áletrunum
þar sem frönsku þjóðinni var vott-
uð samúð. Fyrir leik voru það ekki
einungis frönsku leikmennirnir
og franskir áhorfendur sem sungu
þjóðsöng Frakka heldur fengu þeir
liðsauka frá ensku leikmönnunum
og enskum áhorfendum sem sungu
La Marseillaise eins og þeir væru að
syngja eigin þjóðsöng. Leikmennirn-
ir mynduðu síðan hring á vellinum
og stóðu þar saman um stund.
Þarna voru falleg augnablik sem
urðu til þess að maður fékk aftur trú á
mannkynið. Þrátt fyrir allt er heimur-
inn góður. Það getur ekki öðruvísi
verið þegar fólk af ólíku þjóðerni
sameinast og sýnir samstöðu og
opin berar þannig styrk sinn.
Ekki veit ég hvernig leikurinn
fór, enda skipti það engu máli.
Samstaðan á vellinum var slík að
allir sem þar voru unnu stórsigur í
nafni mannúðar. n
dv.is/blogg/skaklandid
Stefán Bergsson skrifar
Skáklandið
E
vrópumótið í skák fer fram
þessa dagana í Laugardals-
höll. Má segja að nú þegar
mótið er rúmlega hálfnað
séu línur farnar að skýrast að
einhverju leyti. Sterkustu þjóðirn-
ar hafa skipað sér á eftor borðin og
eru nú spennandi innbyrðis viður-
eignir sterkustu þjóðanna í hverri
umferð. Það vakti mikla athygli að
heimsmeistarinn frá Noregi Magn-
ús Carlsen mætti ekki í fyrstu tvær
umferðirnar. Þegar hann loksins
byrjaði að tefla gekki ekki neitt og
hefur hann enn ekki unnið skák á
mótinu og hefur nú þegar tapað all-
mörgum ELO-stigum. Baráttan á
toppnum í báðum flokkum hefur
verið nokkuð jöfn en Rússarnir hafa
þó verið sínu sterkasti í bæði karla-
og kvennaflokki. Skyldi engan undra
enda báðar sveitir feyki sterkar Þó
hefur Rússum ekki gengið neitt sér-
staklega í liðakeppnum síðustu árin
og myndi vera mikill léttir fyrir þá
ef þeir tækju titilinn í allavega öðr-
um flokknum. Íslenska a-sveitin fór
ágætlega af stað og náði m.a. góðu
jafntefli gegn sterkri sveit Þjóðverja.
Sveitin hefur þó aðeins hikstað í
síðustu umferðum og mætir Fær-
eyingum nú í sjöttu umferð sem
tefld er á fimmtudegi. Sigur þar er
lykilatriði ef sveitin ætlar sér góðan
endasprett. Kvennasveitin fór ró-
lega af stað og tapaði í fyrstu tveim-
ur umferðunum. Þær hafa smám
saman verið að komast í gírinn og
unnu glæsilegan sigur á Svíum í
fimmtu umferð. Gullaldarliðið sem
er skipuð reyndustu stórmeisturum
okkar Íslendinga hefur staðið sig
þokkalega og unnu góðan sigur á
Austurríkissmönnum í fimmtu um-
ferð og tefla nú gegn sveit Moldóva.
Mótið heldur áfram nú um helgina
og verður síðasta umferðin tefld á
sunnudaginn klukkan 11:00. Hægt
er að lesa meir um mótið á skak.is
og dv.is n
Evrópumótið
40 Menning Sjónvarp
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið
Ungur
knattspyrnu-
áhugamaður
Æskan sýnir
Frökkum samúð
og horfir um leið
brosandi fram á
veginn. Mynd EPA