Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2015, Qupperneq 22
6 Sumarnámskeið - Kynningarblað Vikublað 27.–28. maí 2015
„Unglingastarfið er mikilvæg-
ast og þar hefst grunnurinn“
Hnefaleikafélagið Æsir: Áhersla á að hafa gaman af líkamsrækt
H
nefaleikafélagið Æsir býður
upp á fjögurra vikna nám
skeið fyrir unglinga á aldr
inum 12–16 ára. Nám
skeiðin eru þrisvar í viku,
mánudaga, miðvikudaga og föstu
daga, klukkutíma í senn og eru tvö
námskeið í boði, frá 1.–29. júní og
3.–29. júlí. Hvort námskeið kostar
7.900 kr.
„Unglinga
starfið er mikil
vægast og þar
hefst grunnur
inn,“ segir Vil
hjálmur Hern
andez, þjálfari
hjá Hnefaleika
félaginu Æsir.
Í unglinga
boxinu er lögð
áhersla á að
hafa gaman af
líkamsrækt, en
einnig að læra
allt um íþróttina. Vil
hjálmur segist leggja
mikla áherslu á að
börnin hafa gaman
af tímunum og komi
brosandi í næsta
tíma. Ásamt því að
fara í undirstöðuat
riðin eru tímar brotn
ir upp með fjölbreytt
um og skemmtilegum æfingum.
„Hjá Hnefaleikafélaginu Æsir viljum
við leggja mesta áherslu á hópefli
og lífsleikni hjá unglingunum,“ segir
Vilhjálmur.
Hnefaleikafélagið Æsir er eitt af
tveimur slíkum starfandi félögum í
Reykjavík og var stofnað árið 2007.
Á þeim tíma hefur félagið vaxið hratt
og er orðið eitt það stærsta á landinu.
Skráning og nánari upplýsingar
eru í síma 5786060, heimasíða box.
is, netfang er box@box.is. Hnefa
leikastöðin er að Viðarhöfða 2 við
Stórhöfða, Reykjavík. n
Útilífsnámskeið skátanna
eru frábær afþreying
Á
útilífsnámskeiðum
skáta gefst börnum
tækifæri til að tak
ast á við spennandi
skátaverkefni:
sigla á bátum, klifra og síga,
skyndihjálp, fara í leiki og
sund.
Útilífsnámskeið skát
anna eru frábær afþreying
fyrir börn á aldrinum 8–12
ára.
„Börnin kynnast skáta
starfinu og mörg þeirra
ganga í skátafélag í
sínu hverfi að nám
skeiði loknu,“ segir
Jón Andri, verk
efnastjóri hjá Skátun
um í Reykjavík.
Tíu skátafélög á
höfuðborgarsvæðinu
bjóða upp á úti
lífsnámskeið auk
Akraness, námskeiðin
eru ólík milli félag
anna, en grunngildin
alltaf þau sömu: sam
vinna barnanna og
virðing fyrir hvert
öðru og skátastarfið
kynnt fyrir börnunum.
„Skátafélögin í
Reykjavík enda nám
skeiðin á útilegu við Hafravatn eða
Lækjarbotna í eina nótt og börnin
læra að tjalda. Varðeldur er kveikt
ur og farið er á kanó á Hafravatni,“
segir Jón Andri.
Reyndir leiðbeinendur sjá um
námskeiðin, sem allir hafa meira
eða minna starfað í skátafélagi. Allir
leiðbeinendur hafa farið á nám
skeið í skyndihjálp, barnavernd og
slysavörnum.
Allar upplýsingar um öll nám
skeið hjá skátunum má finna á sam
eiginlegri vefsíðu utilifsskoli.is. n
Börn fá tækifæri til að takast á við spennandi skátaverkefni