Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2015, Síða 33
Vikublað 27.–28. maí 2015 Lífsstíll 21
Þú munt svitna
Þú svitnar mikið í hot jóga og því skaltu klæða þig í
samræmi við það. Vertu í léttum fatnaði sem þornar
fljótt. Hlýrabolur og stuttbuxur henta mjög vel. Best
er að fjárfesta í eigin jógadýnu, en slíkar dýnur er stund-
um hægt að fá lánaðar í líkamsræktarstöðvum. Stórt
handklæði getur líka komið í stað dýnu.
Hvíldu
þig
Þér verður
mjög mjög
heitt og
getur þótt
það óþægi-
legt. Ef þig fer að
svima eða finnur fyrir öðrum
óþægindum í höfði skaltu hiklaust
gera hlé á æfingum og hvíla þig.
Það er mjög mikil-
vægt
að
muna
þetta og
kennarinn
minnir ef-
laust á það
reglulega í
tímanum.
Rétt mataræði
Ef þú ert að fara í hot jóga síðdegis
skaltu gæta þess að borða næringar-
ríkan mat yfir daginn. En jafnframt
er gott að hafa í huga að borða ekki
klukkutímum fyrir jógatímann.
En ef hungrið er mikið skaltu fá
þér hálfan banana, kókosvatn
eða eitthvað í þeim dúr.
Drekktu
vatn
Aldrei mæta í hot jóga nema hafa með með þér flösku
af vatni. Það er mikilvægt að drekka á meðan jógað er
stundað, bæði til að fá sem mest út úr æfingunum og til
að koma í veg fyrir svima og önnur óþægindi.
Byggðu upp
vöðva
Hitinn í herberginu þar sem hot jóga
er stundað gerir að verkum að vöðvar
þínir verða sveigjanlegri og því áttu
auðveldara með að auka liðleika
þinn. En hot jóga snýst ekki bara um
að svitna og auka liðleika, heldur líka
að byggja upp vöðva
Skemmtu þér
Þó að allt þetta skipti máli í hot jóga
þá er mikilvægast að þú njótir
líkams- ræktarinnar og
skemmtir
þér. Þegar
upp er
staðið skiptir
það mestu
máli, bæði fyrir
líkama og sál.
Við elskum umslög
- en prentum allt mögulegt
• Nafnspjöld
• Reikninga
• Veggspjöld
• Bréfsefni
• Einblöðunga
• Borðstanda
• Bæklinga
• Markpóst
• Ársskýrslur
Hagnýtar upplýsingar www.umslag.is
Umslag | Lágmúli 5 | Reykjavík | Sími 533 5252 | umslag@umslag.is
Vesturhrauni 5
Garðabæ
S: 530-2000
Bíldshöfða 16
Reykjavík
S: 530-2002
Tryggvabraut 24
Akureyri
S: 461-4800
Grjótharður
vinnufatnaður
Skyrta Einstaklega þægileg
flónelskyrta. Með brjóstvösum og
einum símavasa. Bómullarstyrk-
ingar í ermastroffi og öxlum
Buxur Rassvasar, vasar fyrir
hnépúða, síma- og pennavasi
og lykkja fyrir hamar.
Gallar Með útvíkkunarfaldi í
bakið, brjóstvasi, innaná-vasi,
pennavasi, rassvasi, vasar fyrir
hnépúða og símavasi.
Flexitec öryggisskór
Mjög stöðugir Premium-skór
með alveg einstökum Flexitec-
sóla sem var hannaður sam-
kvæmt ráðum bæklunarlæknis.
Mjúkskels
jakki
Tveir hliðarvasar
og brjóstvasi
með rennilás.
Franskur
rennilás á
ermum. Vatns-
heldni 3000mm.
Jakkar Vatteraður, teygja
í baki, hetta sem hægt er
að taka af með rennilás,
loftgöt með rennilás undir
höndum, stroff um úlnliði
og hægt að þrengja með
frönskum rennilás, vasar eru
allir með rennilás og teygja í
mitti að framan, endurskin.
Smíðavesti Yfirfelldur rennilás. Smíðavasara að framan
og aftan. Sterkir beltishankar. Tölur og lykkjur fyrir verkfæri
J
óga er ákaflega góð líkamsrækt sem hefur róandi
áhrif á hugann. Hot jóga er svo afbrigði af þeirri
líkamsrækt og eins og nafnið gefur til kynna þá er
það stundað í meiri hita en hið fyrrnefnda. Hitastig-
ið í herberginu er yfirleitt haft um 32 til 40 gráður.
Af þeirri ástæðu veigra margir sér við að fara í hot jóga,
þó að það geti verið afskaplega notalegt. En það er
nauðsynlegt að mæta undirbúinn í tímann og
með rétt viðhorf. Hér eru nokkur atriði sem
gott er að hafa í huga áður en farið er í hot
jóga. n
Ekki hræðast
hot jóga
n Vertu í réttum fatnaði n Passaðu mataræðið