Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2015, Qupperneq 38
26 Menning Sjónvarp Vikublað 27.–28. maí 2015
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Svartur leikur
og vinnur!
Íslandsmótinu í skák lauk
síðastliðinn sunnudag með
glæsilegum sigri Héðins
Steingrímssonar. Staða
dagsins kom hins vegar
upp í viðureign Guðmundar
Kjartanssonar (2474), sem
hafði svart, gegn Jóhanni
Hjartarsyni (2566). Jóhann
hafði haft vænlega stöðu
framan af en missti tökin
í kringum tímamörkin og
hleypti Guðmundi inn í
skákina.
43. ...Hc1!! og Jóhann gafst
upp. Hann verður mát eftir
44. Dxc1 Dxg3# eða tapar
drottningunni eftir 44. Hg2
hxg3+ 45. Dxg3 Hh1+!! 46.
Kxh1 Dxg3
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid
Miðvikudagur 27. maí
16.30 Blómabarnið (8:8)
(Love Child) Áströlsk
sjónvarpsþáttaröð um
ástir og átök vina og
samstarfsfólks á Kings
Cross sjúkrahúsinu á 7.
áratug síðustu aldar.
17.20 Disneystundin (19:52)
17.21 Finnbogi og Felix
17.43 Sígildar teiknimyndir
17.50 Fínni kostur (17:19)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Heilabrot (6:10) (Fuckr
med dn hjrne II) Heilinn
er undarlegt fyrirbæri.
Hægt er að hafa áhrif á
hann og hegðun fólks
með mismunandi hætti.
Sjónhverfingarmannin-
um og dáleiðandanum
Jan Hellesøe er fylgt
eftir í þessum fróðlegu
dönsku þáttum.
18.54 Víkingalottó (39:52)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Eldhúsdagsumræður
á Alþingi Bein út-
sending frá almennum
stjórnmálaumræðum á
Alþingi.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Goðsögnin um
Shep Gordon 7,3
(Supermensch: The
Legend of Shep Gordon)
23.45 Gárur á vatninu e
(1:7) (Top of the Lake)
Nýsjálensk spennu-
þáttaröð frá 2013 byggð
á sögu Jane Campion.
Þegar 12 ára ófrísk
stúlka hverfur sporlaust
koma leyndarmál í ljós
sem hafa verið þögguð
niður áratugum saman.
Aðalhlutverk: Elisabeth
Moss, Thomas M.
Wright, Peter Mullan
og Holly Hunter. Atriði í
þáttunum eru ekki við
hæfi ungra barna.
00.35 Fréttir e
00.50 Dagskrárlok
Stöð 3
10:30 Premier League
12:10 Premier League
(Arsenal - WBA)
13:50 Premier League
(Hull - Man. Utd.)
15:30 Messan
16:45 Enska 1. deildin
(Preston - Swindon
- Úrslit B-deildin)
18:25 Enska 1. deildin
(Middlesbrough
- Norwich - Úrslit)
20:05 Football League Show
20:35 Premier League
(Newcastle - West Ham)
22:15 Ensku mörkin
- úrvalsdeild (37:40)
23:10 Premier League (Crys-
tal Palace - Swansea)
00:50 Premier League (Man.
City - Southampton)
18:15 Last Man Standing (2:22)
18:40 Hot in Cleveland (18:22)
19:00 Hart of Dixie (21:22)
19:45 Silicon Valley (3:10)
20:10 Flash (23:23)
20:55 The Originals (1:22)
21:40 The 100 (9:16)
22:25 Dallas (9:15)
23:10 Hart of Dixie (21:22)
23:55 Sirens (1:10)
00:20 Supernatural (1:23)
01:05 Silicon Valley (3:10)
01:30 Flash (23:23)
02:15 The Originals (1:22)
03:00 The 100 (9:16)
03:45 Tónlistarmyndbönd
frá Bravó
07:00 Barnatími Stöðvar 2
07:45 Big Time Rush
08:05 Don't Trust the B***
in Apt 23 (15:19)
08:30 The Middle (9:24)
08:55 Mom (4:22)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (163:175)
10:15 Spurningabomban
11:05 Around the World in
80 Plates (1:10)
11:50 Grey's Anatomy (17:24)
12:35 Nágrannar
13:00 Mayday (2:5)
13:55 The Lying Game (12:20)
14:40 Don't Blame The Dog
15:45 Man vs. Wild (1:13)
16:30 Big Time Rush
16:55 Baby Daddy (1:21)
17:20 Bold and the Beautiful
17:40 Nágrannar
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:55 Ísland í dag.
19:35 Víkingalottó
19:40 The Middle (3:24)
20:05 Heimsókn (5:8)
20:30 Weird Loners (1:6)
20:55 Outlander 8,7 (12:16)
Magnaðir þættir sem
fjalla um hjúkrunarkon-
una Claire Beauchamp
en hún vinnur við
að hjúkra særðum
hermönnum í seinni
heimsstyrjöldinni. Á
dularfullan er hún allt í
einu komin til ársins 1743
og er stödd í miðju borg-
arastríði í Skotlandi.
Ástina sína skildi hún
eftir en stofnar til ást-
arsambands við annan
mann í fortíðinni.
21:50 Stalker (20:20)
22:35 Weeds (5:13)
23:05 Real Time With Bill
Maher (18:35)
23:50 Battle Creek (3:13)
00:35 The Blacklist (22:22)
01:20 The Following (14:15)
02:05 The Following (15:15)
02:50 The Object of My
Affection
04:40 Season Of The Witch
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (19:25)
08:20 Dr. Phil
09:00 The Talk
09:45 Pepsi MAX tónlist
14:35 Cheers (4:26)
15:00 Jane the Virgin (22:22)
15:40 Parenthood (6:22)
16:20 Minute To Win It
17:05 Royal Pains (6:13)
17:50 Dr. Phil
18:30 The Talk
19:10 Million Dollar
Listing (5:9)
19:55 The Millers (21:23)
20:15 Black-ish 6,9 (5:13) Ný-
rík fjölskylda tekst á við
þær breytingar að efn-
ast hratt og koma sér
sífellt í aðstæður sem
þau eiga erfitt með að
vinna úr. Antony And-
erson úr Transformers
leikur aðalhlutverkið og
Laurence Fishburn eitt
af aukahlutverkunum.
20:35 The Odd Couple (10:13)
Glæný gamanþáttaröð
sem slegið hefur í gegn
í bandarísku sjónvarpi.
Mattew Perry úr Vinum
leikur annað aðalhlut-
verkanna en þættirnir
fjalla um tvo fráskilda
menn sem verða með-
leigjendur þrátt fyrir að
vera andstæðan af hvor
öðrum.
21:00 Franklin & Bash
(1:10) Lögmennirnir og
glaumgosarnir Franklin og
Bash eru loks mættir aftur
á SkjáEinn. Þeir félagar
starfa hjá virtri lögmanns-
stofu en þurfa reglulega
að sletta úr klaufunum.
21:45 Blue Bloods (21:22)
22:30 Sex & the City (10:18)
22:55 Madam Secretary (1:22)
23:40 Scandal (22:22)
00:25 American Crime (8:11)
01:10 Franklin & Bash (1:10)
01:55 Blue Bloods (21:22)
02:40 Sex & the City (10:18)
03:05 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 Sport 2
07:00 Pepsí deildin 2015
(Stjarnan - FH)
08:45 Pepsímörkin 2015
10:00 Þýski handboltinn
(RN Löwen - Fuchse
Berlín)
11:20 Pepsí deildin 2015
(Stjarnan - FH)
13:05 Pepsímörkin 2015
14:20 Formúla 1 2015 (For-
múla 1 2015 - Mónakó)
16:40 NBA (Cleveland - Atl-
anta: Leikur 4)
18:30 UEFA Europa League
(Dnipro - Sevilla)
20:40 Pepsí deildin 2015
(Stjarnan - FH)
22:30 Pepsímörkin 2015
23:45 UEFA Europa League
(Dnipro - Sevilla)
HÓTEL OG
GISTIHEIMILI
Við leigjum út rúmföt og handklæði
fyrir hótel og gistiheimili.
Sækjum, þvoum, straujum og sendum.
Fáðu verðtilboð!
511 1710
svanhvit@svanhvit.is
www.svanhvit.is
S
íðasti þáttur Spilaborgar
var sýndur á RÚV síðast
liðið mánudagskvöld og í
lok þáttar var ljóst að þörf
er á framhaldi. Þátturinn
var magnaður og aðalleikararnir,
Kevin Spacey og Robin Wright,
sýndu stórkostlegan leik, sérstak
lega á lokamínútunum þegar
Underwoodhjónin snerust gegn
hvort öðru. Þá var eins og leik
ararnir væru í Ólympíukeppni í
stórleik.
„Án mín ert þú ekkert,“ hvæsti
Frank Underwood Bandaríkjafor
seti að eiginkonu sinni, en hún er
ekki kona sem lætur vaða yfir sig
og átti lokaorðið þegar hún sagð
ist ætla að yfirgefa hann. Í þátt
unum hefur margoft komið fram
að Frank Underwood á konu
sinni allt að þakka og
hann verður varnar
laus án henn
ar. Hún virðist
elska hann,
það er að
segja að svo
miklu leyti
sem hún er
fær um að
elska. Under
woodhjónin
eru ekki beinlín
is ástríkar mann
eskjur og nærast
fremur á hatri en
ást. Það getur svo
sem vel verið að
Claire Underwood
sé farin frá manni sín
um, en hún hlýt
ur að snúa
aftur.
Og þá munu þau hjónin halda
áfram því sem þau gera best, sem
er að stunda klækjastjórnmál.
Þessi síðasti þáttur var
hrollvekjandi, ekki einungis
vegna magnaðs lokaatriðis heldur
einnig vegna morðs sem þar var
framið. Í sjónvarpi og kvikmynd
um er okkur nútímafólki ekki hlíft
við sýningum á ofbeldi, en þarna
kom í ljós að stundum er áhrifa
meira að sýna minna en meira.
Sjálft morðið var ekki sýnt held
ur aðdragandi þess og síðan sást
maður vera að moka mold yfir
lík í gröf. Atriði sem
var hrollvekjandi
vegna þess að
áhorfandinn
var settur í
þá stöðu að
þurfa að
ímynda
sér hvað
gerðist
þarna
á milli.
Atriðið
var í anda
meistara
Hitchcocks
sem vissi
allra manna
best hvernig
á að hræða
áhorfendur. n
Dramatísk
hjónaátök
Spilaborg lauk með flugeldasýningu aðalleikaranna
Kevin Spacey Er
Frank Underwood
orðinn einn á báti?
Robin Wright
Claire Underwood er
óútreiknanleg.
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið „Kevin Spacey
og Robin Wright
sýndu stórkostlegan
leik, sérstaklega á
lokamínútunum.