Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2015, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2015, Blaðsíða 41
Helgarferð til PRAG á ótrúlegu verði! Gaman Ferðir bjóða áskrifendum DV frábæra þriggja nátta helgarferð til Prag, í frábærri gistingu, sem enginn verður svikinn af. Farið er út að morgni og komið heim að kvöldi og tíminn því nýttur til hins ítrasta. Áskriftartilboð DV AÐEINS 59.900 KR . Á MANN! FLUG frá Íslandi til Prag fimmtudaginn 11. júní klukkan 6:50. Flogið er heim sunnu- daginn 14. júní klukkan 22:35. GISTING miðast við tveggja manna herbergi með stofu. Mooo Apart- ments er íbúðarhótel í hjarta Prag. Hótelið fær fimm stjörnur á TripAdvisor og er metið eitt af bestu hótelum Prag. Áskrifendur DV geta pantað tilboðið í síma 560-2000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.