Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.2015, Blaðsíða 10
Helgarblað 31. júlí–4. ágúst 201510 Fréttir
Fjarðargötu 19, Hafnarfirði (í húsi Innrammarans) • Sími 568 0400 • www.fabrik.is
tölvuviðgerðir
Fullt verð 12.250,-
FABRIK
TÖLVUÞJÓNUSTA
· Ástandsskoðun
· rykhreinsun
· vírushreinsun
· Óæskilegur hugbúnaður
fjarlægður
Sumartilboð
4.990,-
Hröð og góð þjónusta!
Full yfirferð
(Windows-tölvur)
Fólk með geðraskanir í
húsnæðisvanda
B
iðin skýrist af því að 27 prós
ent þeirra sem eru með
pláss á endurhæfingu geð
deildar í dag vantar viðeig
andi búsetuúrræði í búset
ukjarna sveitarfélaga og komast því
ekki út af spítalanum heldur bíða,
allt frá nokkrum mánuðum og upp í
tvö ár,“ segir María Einisdóttir, fram
kvæmdastjóri geðsviðs Landspítal
ans. Einstaklingar, sem leggjast inn á
geðsviðið, hafa þurft að bíða í tvö ár
eftir búsetuúrræði eftir endurhæf
ingu á spítalanum.
Þrettán manns bíða eftir búsetu
úrræðum að endurhæfingu lokinni,
í Reykjavík eða utan hennar, og eru
því enn á sjúkrahúsinu og bíða úr
ræða. Fjöldi rúma á endurhæfingu
geðdeilda Landspítalans er 49.
Útskriftarhæfir einstaklingar fylla
því 27 prósent af plássum á endur
hæfingu geðdeildar Landspítalans.
Þá bíða, á hverjum tíma, allt frá tíu
til tuttugu manns eftir því að komast
í endurhæfingu á geðdeild spítalans.
Tugir bíða eftir endurhæfingu
„Við erum með tíu til tuttugu manns
á biðlista í endurhæfingu á hverj
um tíma. Þar er um að ræða fólk
sem hefur nýtt sér þjónustu geð
deilda spítalans,“ segir María. „Stór
hluti þeirra sem eru í endurhæfingu
vantar búsetuúrræði þar á eftir og
þá í svokölluðum búsetukjörnum
sveitarfélaga.“
Bið eftir íbúð í búsetukjarna
veldur því að fólk sem verið hefur
í endurhæfingu bíður á endurhæf
ingardeildum, í allt að tvö ár, og kem
ur á sama tíma í veg fyrir að aðrir fái
pláss í nauðsynlega endurhæfingu
eftir að hafa verið á móttökudeildum
geðsviðs spítalans.
Á undanförnum árum hefur þjón
usta fólks með geðraskanir tekið tals
verðum breytingum og færst frá lang
tímameðferð yfir í sjálfstæða búsetu
með stuðningi. Sveitarfélög starf
rækja því búsetukjarna, er áður var
í höndum ríkis, þar sem haft er að
leiðarljósi að einstaklingurinn geti
búið á eigin vegum og fengið notið til
tekinnar þjónustu og betri lífsgæða.
„Þjónusta sveitarfélaga er hins
vegar misjöfn. Reykjavíkurborg hef
ur verið með átak í þessum málum
enda hafa þau spýtt í lófana undan
farið og unnið niður biðlista. Hjá
öðrum sveitarfélögum hefur geng
ið hægar, Kópavogi, Hafnarfirði og
Garðabæ til dæmis.“
Alvarlegar afleiðingar
„Þar sem að um þriðjungur tepp
ir endurhæfingarúrræði þá þarf fólk
að vera lengur á móttökudeildum
eða fara heim í millitíðinni og bíða
þar. Það er hins vegar ekki gott enda
getur ýmislegt gerst þegar fólk bíð
ur eftir endurhæfingu,“ segir María
sem segir að fólki geti versnað mjög
og aftur þurft að leggjast inn á mót
tökudeildir geðsviðs Landspítalans.
Það geti ekki talist skilvirkt.
„Sumir ná sér eftir að hafa verið á
móttökudeild en aðrir þurfa á meiri
endurhæfingu að halda; eru félags
lega einangraðir, dottnir úr vinnu,
skóla, eiga erfitt með að sinna sjálfum
n Fjölmargir bíða eftir að komast í endurhæfingu hjá geðsviði LSH n Hætta á afturför
hjá viðkvæmum hópi n Stóran hluta fólks í endurhæfingu vantar búsetuúrræði
Hluti geðrænna
vandræða er
streituvaldandi
aðstæður
Hrannar Jónsson, formaður Geðhjálp-
ar, segist vel kannast við að fólk sem
hafi verið í endurhæfingu hjá geðsviði
Landspítalans bíði eftir að komast í
húsnæði í búsetukjarna.
„Við erum meðvituð um að vöntun
er á húsnæði fyrir geðfatlaða og það er
almennt eins og
er með húsnæð-
ismál í landinu
að sá hópur sem
á við geðræn
vandamál að
stríða er oft tekju-
minni. Þegar krísa
er í efnahags-
málum bitnar
ástandið á þeim
sem eru tekjuminni,“ segir Hrannar.
„Eitt af því sem áhrif hefur á
geðræn vandræði eru streituvaldandi
lífsaðstæður. Auðvitað er mjög slæmt
að þetta fólk þurfi að bíða eftir bú-
setuúrræði enda er það ekki fyrir hvern
sem er að bíða án þess að vera með
fast land undir fótum.“
Birna Guðmundsdóttir
birna@dv.is
„Vonleysið
hellist yfir
fólk, sem er bæði
slæmt fyrir geð-
heilsu þeirra og
sjálfsmynd.
Vond staða
María Einisdóttir er
framkvæmdastjóri
geðsviðs Landspít-
alans. Hún segir
ástandið alvarlegt.
Mynd ÞÞ/LSH
Teppa á endurhæfingardeild Stór hluti bíður eftir að fá þjónustu utan spítalans.