Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.2015, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.2015, Blaðsíða 41
Menning Sjónvarp 41Helgarblað 31. júlí–4. ágúst 2015 Bíldshöfða 18 - 110 Reykjavík - sími: 557 9510 - www.patti.is Opið virka daga kl. 10-18 laugard. 11-16 Rín Mósel Basel Nevada Roma T Með nýrri AquaClean tækni er nú hægt að hreinsa nánast alla bletti aðeins með vatni! Erfiðir blettir eins og eftir tómatsósu, léttvín, kaffi, te, meira að segja kúlupenna, nást á auðveldan hátt úr áklæðinu. OG DRAUMASÓFINN ÞÍNN ER KLÁR GERÐ (90 mismunandi útfærslur) STÆRÐ (engin takmörk) ÁKLÆÐI (yfir 3000 tegundir) ÞÚ VELUR ÍSLENSKIR SÓFAR SNIÐNIR AÐ ÞÍNUM ÞÖRFUM Áklæði Torino RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Laugardagur 1. ágúst 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Kioka (76:78) 07.08 Kóalabræður (7:13) 07.18 Kalli og Lóa (5:26) 07.30 Pósturinn Páll (3:14) 07.45 Eðlukrúttin (30:52) 07.56 Veistu hvað ég elska þig mikið (3:7) 08.07 Músahús Mikka (1:17) 08.30 Úmízúmí (2:15) 08.53 Babar (11:26) 09.16 Kata og Mummi 09.27 Kafteinn Karl (2:26) 09.40 Skrekkur íkorni (2:25) 10.04 Undraveröld Gúnda 10.20 Hvolpafjör (2:6) 10.50 Kjaftaskar úr kaup- staðnum 12.40 Silkileiðin á 30 dögum 13.20 Útsvar (12:27) 14.25 Golfið (8:12) 14.55 Kvöldstund með Jools Holland (5:8) 15.55 Íþróttaafrek sögunn- ar (2:14) (Greg LeMond og Nadia Comaneci) 16.25 Ástin grípur ung- linginn (8:12) (Secret Life of American Teenager) Bandarískur þáttur úr smiðju Disney um flækjurnar sem geta fylgt því þegar ástin grípur unglingana og mörkin milli fullorðins- og unglingsára virðast óljós. 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Franklín og vinir hans 17.43 Unnar og vinur (1:26) 18.10 Mótorsystur (1:10) (Motorsystrar) Systurn- ar Erika og Emelie Kitana fara vítt og breitt um Svíþjóð og kynna sér mótorsport af ýmsu tagi. e. 18.25 Best í Brooklyn (Brooklyn Nine Nine) Besti gamanþátturinn á Golden Globe og Andy Samberg besti gaman- leikarinn. Aðalhlutverk: Andy Samberg, Steph- anie Beatriz, Terry Crews og Melissa Fumero. e. 18.54 Lottó (49) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir (63) 19.30 Veðurfréttir 19.40 Bræður 7,1 (Two Brothers) Ljúf mynd fyrir alla fjölskylduna um tvo tígrishvolpa sem verða viðskila. Þeir mætast aftur mörgum árum síðar sem óvinir. Leikarar: Guy Pearce, Freddie Highmore og Jean-Clau- de Dreyfus. Leikstjóri: Jean-Jacques Annaud. 21.25 Á leið á toppinn (View from the Top) Gamanmynd um saklausa sveitastelpu sem er staðráðin í að verða flugfreyja hjá virtu flugfélagi. Aðalhlutverk: Gwyneth Paltrow, Christina Applegate og Kelly Preston. Leikstjóri: Bruno Barreto. 22.50 Titanic (Titanic) Stórmynd frá 1997 um efnaða stúlku og fátæk- an pilt sem fella hugi saman í jómfrúrferð stærsta farþegaskips sinnar tíðar, Titanic. Myndin hefur unnið til fjölda verðlauna um allan heim og hlaut m.a. ellefu Óskarsverð- laun. Aðalhlutverk: Leonardo DiCaprio og Kate Winslet. Leikstjóri: James Cameron. Myndin er ekki við hæfi ungra barna. e. 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð 2 Sport 2 Stöð 3 12:50 Wimbledon Tennis 2015 16:45 Community Shield 2015 - Preview Show 17:15 Sumarmótin 2015 (Rey Cup) 17:55 NBA (NBA: One on One w/Ahmad 13-14) 18:20 Formúla 1 2015 (For- múla 1 2015 - Ungverja- land) Útsending frá kappakstrinum í Ungverjalandi. 20:50 UEFA Champions League 2014 (PSG - Barcelona) Útsending frá leik Paris Saint- Germain og Barcelona í 8 liða úrslitum Meistara- deildar Evrópu. 22:35 UFC Countdown Show 2 23:25 UFC Now 2015 00:15 Community Shield 2015 - Preview Show 00:50 NBA (NBA - Looking Back at Gary Payton) 01:10 UFC Countdown Show 2 02:00 UFC Live Events 2015 (UFC 190: Rousey vs. Correia) Bein útsending frá UFC 190 þar sem Ronda Rousey og Bethe Correia eigast við í aðal- abardaga kvöldsins. 10:30 International Champ- ions Cup (Barcelona - Chelsea) 12:10 International Champ- ions Cup (Club America - Benfica) 13:50 Borgunarbikarinn 2015 (KR - ÍBV) Útsending frá leik KR og ÍBV í undanúrslitum Borgunarbikarsins. 15:40 Community Shield 2015 - Preview Show 16:10 Pepsí deildin 2015 (KR - Breiðablik) 18:00 Pepsímörkin 2015 19:15 International Champ- ions Cup (Real Madrid - AC Milan) 20:55 Arsenal - Man. Utd. 22:35 Premier League World 2014/ 23:05 Community Shield 2015 - Preview Show 23:35 International Champ- ions Cup (Barcelona - Chelsea) 17:25 Junior Masterchef Australia (2:22) 18:10 World's Strictest Parents (3:11) 19:10 One Born Every Minute (5:20) Breska útgáfan af þessum vönduðu og áhuga- verðu þáttum sem gerast á fæðingadeild á bandarískum spítala þar sem fylgst er með komu nýrra einstaklinga í heiminn. 20:00 Bob's Burgers (9:22) Skemmtileg teikni- myndasería um mann sem rekur hamborgara- stað og skrautlega fjölskyldu hans. 20:25 American Dad (4:19) Níunda teiknimyndaserí- an um Stan og fjölskyldu hans frá höfundum Family Guy. Stan er útsendari CIA og er því alltaf til taks í baráttunni gegn ógnum heimsins. 20:50 Cougar Town (9:13) 21:15 The Listener (8:13) Þriðja þáttarröðin af þessum dulmögnuðu spennuþáttum um ungan mann sem nýtir skyggnigáfu sína til góðs í starfi sínu sem sjúkra- flutningamaður. 21:55 Damages (4:10) 22:50 Brickleberry (10:13) 23:15 Work It (9:13) 23:35 Wilfred (7:13) 00:00 Cougar Town (9:13) 00:25 The Listener (8:13) 01:10 Damages (4:10) 02:05 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:05 The Talk 10:05 Dr. Phil 11:25 Cheers (15:27) 11:50 Playing House (3:10) 12:15 Men at Work (3:10) 12:35 30 Rock (9:13) 13:00 Parks & Recreation 13:25 Reckless (8:13) 14:15 The Voice (18:25) 15:45 The Voice (19:25) 16:30 Psych (16:16) 17:15 Scorpion (6:22) Sér- vitur snillingur, Walter O‘Brien, setur saman teymi með öðrum yfirburðasnillingum sem hafa hvert sitt sérsvið. Hópurinn vinnur fyrir bandarísk yfirvöld og leysir óvenju flóknar ógnanir sem er ekki á færi annarra sérfræðinga að takast á við. 18:00 Jane the Virgin (8:22) Ung, heiðarleg og samviskusöm stelpa fer á spítala til að fá eina sprautu og fer þá óvart í velheppnaða frjósemis- aðgerð. Andrea Navedo hefur skapað sér stóran sess sem sterkur nýliði í gríni og uppistandi og fær nú stóra tækifærið í sjónvarpi í þessum nýju og fersku gamanþátt- um. 18:45 The Biggest Loser 19:30 The Biggest Loser 20:15 Blue Crush Skemmti- leg mynd með Kate Bosworth, Michelle Rodriguez og Matthew Davis í aðalhlutverk- um. Hún fjallar um brimbrettastelpur sem hræðast ekkert, nema kannski ástina. Leik- stjóri er John Stockwell. 2002. 22:00 Best Night Ever 3,9 Gamanmynd frá 2013. Claire er að fara að gifta sig en fyrst fer hún með systur sinni og tveimur vinkonum til Las Vegas til að halda gæsapartí. En í Vegas fer strax allt úr böndunum. Aðalhlut- verkin leika Desiree Hall, Samantha Colburn, Eddie Ritchard og Crista Flanagan. Leikstjórar eru Jason Friedberg og Aaron Seltzer. Bönnuð börnum. 23:30 How Do You Know Rómantísk gamanmynd frá árinu 2010. Með aðalhlutverk fara Reese Witherspoon, Paul Rudd, Owen Wilson og Jack Nicholson. Eftir að hafa verið rekin úr bandaríska hafna- boltaliðinu, og líður nú eins og hún sé orðin of gömul, þarf Lisa að endurmeta líf sitt mitt í ástarþríhyrningi, 01:30 Allegiance (1:13) Bandarískur spennu- þáttur frá höfundi og framleiðanda The Adju- stment Bureau. Alex O'Connor er ungur nýliði í bandarísku leyniþjón- ustunni, CIA, og hans fyrsta stóra verkefni er að rannsaka rússneska njósnara sem hafa farið huldu höfði í Bandaríkj- unum um langt skeið. Það sem Alex veit ekki er að það er hans eigin fjölskylda sem hann er að eltast við. 02:15 CSI (17:22) 03:00 Blue Crush 04:45 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Doddi litli og Eyrnastór 07:40 Waybuloo 08:00 Mamma Mu 08:10 Algjör Sveppi 09:10 Villingarnir 09:35 Kalli kanína og félagar 10:00 Loonatics Unleashed 10:20 Kalli á þakinu 10:45 Tommi og Jenni 11:10 Beware the Batman 11:35 Victorious 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 Harry Potter and the Chamber of Secrets 16:20 Sumar og grillréttir Eyþórs (8:8) 16:45 ET Weekend (46:53) 17:30 Íslenski listinn 18:00 Sjáðu (402:450) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (52:100) 19:05 Lottó 19:10 Modern Family (10:24) Sjötta þáttaröðin um líf þriggja tengdra en ólíkra nútímafjöl- skyldna, hefðbundinnar 5 manna fjölskyldu, samkynhneigðra manna sem eiga ættleidda dóttur og svo pars af ólíkum uppruna þar sem eldri maður hefur yngt upp í suðuram- eríska fegurðardís. Í hverjum þætti lenda fjölskyldurnar í ótrúlega fyndnum aðstæðum sem við öll könnumst við að einhverju leyti. 19:30 Earth to Echo 5,8 Frábær fjölskyldumynd sem fjallar um ungan vinahóp sem fara að fá dularfull skilaboð í símana sína. Það kemur í ljós að skilaboðin koma frá lítilli geimveru sem þarnast aðstoðar. 21:05 Blended Drew Barrymore og Adam Sandler leika einstæða foreldra sem fara á misheppnað blint stefnumót og eru sammála um að þau þurfi aldrei að hittast aftur. Örlögin haga því hins vegar þannig að bæði skrá þau sig í sömu safaríferðina í Afríku. Hugmynd beggja var að fara með börnin sín í ævintýraferð um Afríku og þegar þau átta sig á ferðafélögunum eru þau ekki beinlínis sátt. En fjótlega sjá þau að þessi tilhögun er ekki alslæm. 23:00 Edge of Tomorrow 7,9 Í þessum vísindatrylli frá 2014 leikur Tom Cruise óreyndan hershöfðingja sem þarf óvænt að fara í stærsta stríð sem mannkynið hefur staðið frammi fyrir. Í nálægri framtíð hafa geimverur gert árás á jörðina og milljónir manna hafa látist í stríðinu við verurnar. Cruise hefur ekki um annað að velja en að fara beina leið í bardagann við geimverurnar. Hann er drepinn eftir nokkrar mínútur en honum til mikillar furðu vaknar hann aftur til lífsins. 00:55 Foxfire 03:20 Man of Steel 05:40 Fréttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.