Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.2015, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.2015, Blaðsíða 54
Helgarblað 14.–17. ágúst 201550 Fólk Rafport ehf • Nýbýlavegur 14 • 200 Kópavogur • S: 554-4443 • rafport.is Við bjóðum uppá allar gerðir merkivéla og prentara sem henta inná hvert heimili og fyrirtæki Komdu við og kíktu á þetta frábæra úrval sem við höfum upp á að bjóða Sam Cam flottust Samantha Frú Cameron þykir afar glæsileg í klæðnaði. Stíll hennar er klassískur en sjarmerandi. Misty Copeland Ballettdansarinn Misty Copeland er í þriðja sæti listans yfir best klæddu konur heims. Mynd ChriStopher duggan Smart Söngkonan Rihanna er í sjötta sæti lista Vanity Fair yfir best klæddu konur heims. Mynd reuterS drottning Letizia Spánardrottning er ávallt óaðfinnanleg til fara og situr í áttunda sæti. Breska forsætisráðherrafrúin er best klædda kona heims S amantha Cameron hefur verið valin best klædda kona heims af tímaritinu Vanity Fair. Eiginkona breska forsætisráðherr- ans skákaði stórstjörn- um á borð við Taylor Swift og Rihönnu en stíl hennar er lýst sem afar hefðbundnum en um leið heillandi. Samkvæmt Vanity Fair eru uppáhalds hönnuðir Samönt- hu stórstjörnur á við Phillip Lim, Alexander McQueen, Erdem og Roksanda Ilincic en í tímaritinu kemur einnig fram að frú Camer- on sé óhrædd við að blanda saman ódýrari merkjum við há- tískufatnaðinn og eru þá Cos, Zara og Toast í uppáhaldi. Athygli vekur að her- togaynjan af Wessex situr í fjórða sæti listans á meðan hertogaynj- an af Cambridge, sjálf Kate Midd- leton, kemst ekki inn á topp tíu en eiginkona Vilhjálms prins er vön að vera í efstu sætum allra lista yfir best klæddu konurnar. n taylor Swift Söngkonan Taylor Swift lenti í öðru sæti yfir lista Vanity Fair yfir best klæddu konurnar. Vel klædd hertogaynja Hertogaynjan af Wessex er í fjórða sæti listans. Athygli vekur að sjálf Kate Middleton kemst ekki inn á topp tíu. Konunglegur glæsileiki Hin undurfagra Charlotte Casiraghi, sem er dóttir Móniku prinsessu, er í áttunda sæti. glæsileg Lögfræðingurinn Amal Clooney situr í fimmta sæti lista tímaritsins yfir best klæddu konur heims. Amal á ekki aðeins glæsilegan fataskáp því eiginmaður hennar er ekki sjálfur sem verstur en sá er enginn annar en Hollywood-leikarinn George Clooney. Melody hobson Bandaríski viðskipta- jöfurinn Melody Hobson situr í níunda sætinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.