Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.12.2015, Qupperneq 18

Fréttatíminn - 04.12.2015, Qupperneq 18
Á Á kjörtímabilinu verður tryggingagjald lækkað. Svo sagði í stefnuyfirlýsingu ríkis- stjórnarinnar vorið 2013. Það hefur þó að- eins gerst í mýflugumynd hvað þetta gjald varðar sem launagreiðendum ber að greiða af heildarlaunum launamanna og er ætlað að mæta greiðslum til atvinnulausra. Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, bendir á það í leiðara á síðu samtakanna að engin áform séu um að lækka tryggingagjaldið árið 2016 þrátt fyrir að atvinnuleysi sé hverfandi og fari minnkandi. Árlegt gjald sem fyrirtækin greiða sé því 20-25 milljörð- um króna hærra en það ætti að vera miðað við stöðuna á vinnumarkaði. Skattlagning á launagreiðslur hefur því hækk- að verulega. Framkvæmdastjór- inn minnir á það í pistli sínum að samstaða hafi verið meðal stjórnmálaflokkanna fyrir síð- ustu þingkosningar að lækka tryggingagjald- ið og þessi þverpólitíska samstaða hafi verið ítrekuð á fundi um fjárlögin í nýliðnum nóvem- ber. Samt eru engin merki þess, segir fram- kvæmdastjórinn, að staðið verði við þessi orð. Hann minnir á að tryggingagjaldið komi harðast niður á litlum og meðalstórum fyrir- tækjum þar sem flest ný störf verða til. Hátt tryggingagjald minnkar því getu fyrirtækja til að ráða fleiri í vinnu eða hækka laun. Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur Sam- taka iðnaðarins, talaði á svipuðum nótum í september síðastliðnum, þegar fyrir lá að ekki var gert ráð fyrir lækkun tryggingagjalds í fjárlagafrumvarpinu umfram smávægilega lækkun sem lögfest var fyrir tveimur árum. Hagfræðingurinn sagði tryggingagjald þung- an skatt sem legðist á öll laun en væri þó í raun falinn. Skatturinn er greiddur af fyrirtækj- um en ólíkt tekjuskattinum sést hann ekki á launaseðli. Fyrir launamenn í landinu, bætti hagfræðingurinn við, er það jafn mikið hags- munamál að tryggingagjald lækki eins og aðr- ir skattar. Það hefur bein áhrif á kjör lands- manna og getu fyrirtækja til að greiða laun og ráða fólk í vinnu. Tryggingagjaldið kemur því sérstaklega illa við lítil fyrirtæki þar sem sérhver ráðning í starf vegur þungt. Ennfrem- ur finna mannauðsfrek fyrirtæki óþyrmilega fyrir gjaldinu þar sem launahlutfall er hátt og veldur því að fyrirtækin vaxa hægar en ella og verðmætasköpun verður minni. Lækki tryggingagjaldið ekki á næsta ári segir Þorsteinn Víglundsson að kjarasamning- ar fyrir tímabilið 2016-2018 séu í uppnámi, en þeir koma til endurskoðunar í febrúar. Samn- ingarnir voru atvinnulífinu dýrir, en var ætlað að skapa frið á vinnumarkaði til ársloka 2018. Gerðardómur í málum BHM og hjúkrunar- fræðinga bjó hins vegar til nýja launastefnu með þeim afleiðingum að forsendur samn- inga á almennum markaði brustu. Ramma- samkomulaginu frá því í okóberlok er ætlað að taka á þeirri stöðu. Til að koma til móts við fyrirsjáanlegan kostnaðarauka kallar Þor- steinn meðal annars eftir því að ríkið komi til móts við atvinnulífið með lækkun trygginga- gjaldsins. Nauðsyn þessarar lækkunar er ítrekuð í máli hagfræðings Samtaka iðnaðarins, enda standi fyrirtækin frammi fyrir meiri kjara- samningsbundnum launahækkunum en efnahagslífið standi undir sér sé horft til lít- ils framleiðnivaxtar. Kjarasamningarnir ein- ir hækki gjaldstofn tryggingagjaldsins um næstum 10% og þar með skatttekjur ríkisins um 5-6 milljarða króna, bara vegna samning- anna. Það er því sanngjörn krafa, segir hann, að gjaldið lækki á móti um að minnsta kosti 1 prósentustig. Slíkt sé allra hagur. Gjaldið stendur undir greiðslu atvinnuleys- isbóta en atvinnuleysi nú er lítið, sem betur fer. Gjaldið var hækkað í kjölfar hrunsins, þegar atvinnuleysi fór í hæstu hæðir, og var eðlileg ákvörðun eins og á stóð þá, eins og Ás- dís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahags- sviðs Samtaka atvinnulífsins, benti á nýverið. Staðan er hins vegar önnur nú, eins og fram kom hjá henni. Tryggingagjaldið var um 5,5% þegar atvinnuleysi var á svipuðum slóðum og það er í dag, en hefur ekki lækkað í samræmi við það. Tryggingagjaldið er nú 7,49%. Fyrirtækin eru því að greiða í meira mæli til ríkissjóðs til annarra útgjalda en greiðslu atvinnuleysisbóta. Óhóflegt tryggingagjald Hærri skattlagning á launatekjur Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is LóABORATORíUM LóA hjÁLMTýsdóTTiR Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjóri: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is Fréttastjóri: Hösk- uldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is. Auglýsingastjóri og stjórnarformaður: Valdimar Birgisson valdimar@frettatiminn.is. Framkvæmdastjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti. Með kærleik og virðingu Útfarar- og lögfræðiþjónusta Vesturhlíð 2 Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is Hugrún Jónsdóttir Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda Við önnumst alla þætti undir- búnings og framkvæmd útfarar ásamt vinnu við dánarbússkiptin. Við þjónum með virðingu og umhyggju að leiðarljósi og af faglegum metnaði. Jólatilboðsverð kr. 159.615,- Með fylgir Vitamix sleif, drykkjarmál og svunta Fullt verð kr. 199.518,- Vitamix Pro 750 á sér engann jafningja. Nýtt útlit og nýir valmöguleikar. 5 prógrömm og hraðastillir sjá til þess að blandan verður ávallt fullkomin og fersk! Galdurinn við ferskt hráefni Rauðagerði 25 108 Rvk Sími 440-1800 www.kaelitaekni.is 18 viðhorf Helgin 4.-6. desember 2015
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.