Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.12.2015, Síða 20

Fréttatíminn - 04.12.2015, Síða 20
Guðrún SæmundSen Aldur og fyrri störf: Fædd árið 1982 í Stokk- hólmi en ólst upp í Reykjavík frá 1 árs aldri. Fór í viðskiptafræði í HR og útskrifaðist 2006 með B.Sc., lauk master í alþjóðaviðskiptum frá Grenoble Gra- duate School of Business 2009. „Ég var í starfsnámi hjá EFTA 2009 á sama tíma og ég lauk við masters- ritgerðina, fór svo að vinna í fjármálageiranum og þaðan yfir í ferðabransann, til loka árs 2014.“ Starf: Starfar sem menningar- og vísindafulltrúi hjá franska sendiráðinu og sem Pole fitness þjálfari hjá Eríal Pole. Búsetuhagir: Einhleyp. Uppáhaldsrithöfundur: Kristín Marja Baldurs- dóttir og Sofi Oksanen. Besta kaffihús í Reykjavík: Kaffitár í Banka- stræti. Í jólagjafahandbók Lyfju finnur þú fjölbreytt úrval af fallegum og nytsamlegum gjafavörum fyrir alla fjölskylduna. Nældu þér í eintak af jólagjafahandbókinni í næstu verslun Lyfju. - Lifi› heil Allir fá þá eitthvað fallegt... Lágmúla Laugavegi Nýbýlavegi Smáralind Smáratorgi Borgarnesi Grundarfirði Stykkishólmi Búðardal Patreksfirði Ísafirði Blönduósi Hvammstanga Skagaströnd Sauðárkróki Húsavík Þórshöfn Egilsstöðum Seyðisfirði Neskaupstað Eskifirði Reyðarfirði Höfn Laugarási Selfossi Grindavík Keflavík www.lyfja.is Þ etta er bók sem byggir að einhverju leyti á minni eigin reynslu svo lesandinn á örugg- lega eftir að hugsa hvað úr sögunni sé raun- verulegt,“ segir Guðrún Sæmundsen, 33 ára Hafnfirðingur, sem gaf nýverið út sína fyrstu skáldsögu. Bókin nefnist „Hann kallar á mig“ og er að sögn Guðrúnar bersögul samtímasaga sem fjallar um fíkn, ofbeldi, vináttu og svik. Notar eigin upplifun í skáldskapinn „Sagan er dramatísk og spennandi en það er líka léttleiki í henni. Þetta er örugglega oft á tíðum áhrifamikil lesning enda eru þetta raunsannar lýsingar. Ég hef heyrt frá fólki sem fannst á köflum erfitt að lesa söguna, því hún snerti djúpt en síðan gat það hlegið að húmornum. En það er einmitt það sem mig langar að gera, hrista upp í fólki. Ég reyni að lýsa vel tilfinn- ingum, hugsunum og hegðunarbreyt- ingum söguhetjunnar og því hvernig fíknin breytir henni og samskiptum hennar við alla sem þykir vænt um hana. Þeir sem þekkja mig geta alveg pikkað út einhver karaktereinkenni, því að einhverju leyti er ég að nota mína eigin upp- lifun, en sögupers- ónur og aðstæður eru skáldaðar. Ég myndi segja að þetta væri mikil saga með sterk skilaboð. Hún fjallar um það Kvíðinn ágerðist eftir því sem ég drakk meira Guðrún Sæmundsen hefur alla tíð skrifað ljóð og smásögur og nýlega gaf hún út sína fyrstu skáldsögu, Hann kallar á mig. Þó bókin sé skáldskapur þá byggir hún á reynslu og raunverulegum upplifunum Guðrúnar sjálfrar sem barðist við alkóhólisma og kvíða í nokkur ár. Hún segist ekkert skafa af reynslu sinni í bókinni sem hafi í upphafi valdið henni kvíða, því samfélagið eigi það til að dæma konur hart. Í dag viti hún þó að efnið sé of gott til í liggja ofan í skúffu. 20 viðtal Helgin 4.-6. desember 2015
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.