Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.12.2015, Side 60

Fréttatíminn - 04.12.2015, Side 60
Notaleg stemning í Lyfsalanum V ið erum lítið fjölskyldufyrir-tæki og hér ríkir sannkölluð fjölskyldustemning,“ segir Svavar Jóhannesson, eigandi Lyf- salans í Glæsibæ. „Á meðan foreldr- arnir versla geta börnin leikið sér á leiksvæði þar sem er meðal annars kastali.“ Persónuleg og góð þjónusta Í Lyfsalanum er að finna gott úrval af gæðavítamínum og fæðubótar- efnum, auk almennra apóteksvara. „Starfsfólk Lyfsalans býr yfir góðri þekkingu á ýmsu tengdu lyfjum, sjúkdómum og réttindum sjúk- linga, en einnig hefur alveg komið fyrir að það séu rædd prjónamál yfir afgreiðsluborðið. Við bjóðum upp á lausnir, ekki vandamál, og hér getur fólk fengið fyrsta flokks ráðgjöf og þjónustu,“ segir Svavar. Í Lyfsalanum er einnig hægt að fá mældan blóðþrýsting og blóðsykur. „Við tökum á móti hverjum og ein- um með bros á vör og markmiðið er að veita bestu mögulegu þjónustu hverju sinni. Við leggjum áherslu á afslappað umhverfi og persónu- lega þjónustu. Á þessum tveimur árum sem við höfum starfað höfum við eignast fullt af góðum vinum og erum þeim öllum afar þakklát.“ Ýmislegt í jólapakkann Í Lyfsalanum er einnig að finna ým- islegt sniðugt í jólapakkann. „Við bjóðum upp á úrval af gjafapakkn- ingum fyrir bæði kynin og allan aldur. Svo er aldrei að vita nema við bjóðum upp á heitt súkkulaði og heimabakaðar smákökur ef þann- ig liggur á okkur,“ segir Svavar, sem hlakkar til að taka á móti við- skiptavinum Lyfsalans í desember. „Í Glæsibæ er mjög gott aðgengi fyrir fatlaða, næg bílastæði og ró- legt og afslappað andrúmsloft. Við hönnun á Lyfsalanum var einmitt tekið mið af því að hafa rúma og góða aðstöðu. Svo erum við stað- sett alveg við vestur innganginn og höfum meira að segja útsýni yfir Esjuna.“ Unnið í samstarfi við Lyfsalann Lyfsalinn í Glæsibæ er sjálf- stætt starfandi apótek. „Við leggjum áherslu á persónu- lega þjónustu í afslöppuðu umhverfi,“ segir Svavar Jóhannesson, eigandi Lyf- salans. Mynd/Hari Lyfsalinn er sjálfstætt starfandi apótek sem fagnar tveggja ára starfsafmæli í janúar. Í Lyfsalanum er að finna ríkulegt úrval af vítamínum fæðubótarefnum og almennum apóteksvörum á hagkvæmu verði. Einnig er boðið upp á fyrsta flokks ráðgjöf og þjónustu í notalegu umhverfi í Glæsibæ. Frábær jólastemning í Glæsibæ J ólaundirbúningurinn er kom-inn á fullt hjá flestum enda eru nú aðeins tuttugu dagar til jóla. Flestir hafa í mörg horn að líta, auk jólagjafanna þarf að huga að skreytingum, jólakortum, mat og fleiru. Þegar mikið liggur við er þægi- legt að geta nálgast marga hluti á einum stað og í Glæsibæ við Álf- heima er að finna margar skemmti- legar verslanir, veitingastaði og þjónustuaðila. Ekki skemmir fyrir að þeir eru allir undir sama þakinu svo ekki þarf að hafa áhyggjur af snjónum. Í Glæsibæ er hægt að finna versl- anir sem selja íþróttavörur, úti- vistarfatnað og -græjur, gleraugu, úr, skartgripi, snyrtivörur, blóm, barnaföt, barnavörur og ýmsar heilsuvörur. Að auki eru þar bakarí og veitingastaðir, matvöruverslun, apótek og sitthvað fleira. Engin venjuleg blómabúð S: 568-9120 Verslun fyrir flotta foreldra www.tvolif.is  www.facebook.com/barnshafandi Tvö Líf / Glæsibæ / Sími 5178500 60 jól í Glæsibæ Helgin 4.-6. desember 2015
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.