Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.12.2015, Síða 104

Fréttatíminn - 04.12.2015, Síða 104
 Í takt við tÍmann Sara PéturSdóttir Heimakær og hollustufrík Sara Pétursdóttir er 18 ára söngkona sem vakti athygli þegar hún sigraði Söngkeppni framhalds- skólanna í fyrra. Síðan hefur hún gefið út tvö lög undir nafninu Glowie og vakið mikla athygli. Lögin vinnur Sara í samstarfi við strákana í StopWaitGo og það þriðja er á leiðinni. „Það er ótrúlega gaman að fá að vinna við það sem mann dreymir um, algjör draumur. Sérstaklega þar sem ég er svo ung,“ segir Sara um tónlistarferilinn. „Nú er ég bara að einbeita mér að tónlistinni. Það var svo mikið að gera í sumar og gekk svo vel með fyrsta lagið að ég ákvað að hvíla mig á skólanum. Nú er ég bara að safna fleiri lögum og fá meiri reynslu.“ Staðalbúnaður Ég hef ekki neinn ákveðinn fatastíl, ég finn bara föt sem mér finnst kúl og kaupi þau. Ég þori líka að vera í öðru- vísi fötum, reyni að vera ekki eins og allir aðrir. Mér finnst ég ekki þurfa að falla í hópinn. Hugbúnaður Þegar ég á lausan tíma teikna ég mikið. Ég elda líka rosalega mikið, mér finnst bæði gaman að elda og baka eitthvað gott. Uppskriftirnar finn ég til dæmis á Króm. is. Ég fer ekkert á djammið en ég fíla að fara á kaffihús. Mér finnst til dæmis gott að fara á Te og kaffi. Ég fer út að skokka annað slagið eða geri sjálf æfingar heima. Ég er alveg húkkt á Friends. Það er eina sjónvarpsefnið sem ég horfi á, ég horfi ekki á neinar stöðvar, og er frábært ef ég hef ekkert að gera eða er veik. Vélbúnaður Ég er með iPhone 6 sem er nokkuð nýr. Ég er á öllum samfélagsmiðlunum og er nýlega orðin svolítið aktív á Snapchat. Ég er að vísu enn að læra á það en ég fæ rosalega mikil viðbrögð frá fólki þar. Rosalega góð viðbrögð. Aukabúnaður Þegar ég borða úti fer ég oft á Fresco og Lókal, ég fíla svona salatstaði mikið. Ég er svolítið hollustufrík. Ég og kær- astinn minn erum með bíl svo hann er svo heppinn að fá að skutla mér hingað og þangað, greyið. Við búum saman heima hjá fjölskyldu hans og ætlum að eyða jólunum í Barcelona þar sem systir hans býr. Það verður frábært. Uppáhaldsstaðurinn minn er heima hjá mér, ég er mjög heimakær. Ljósmynd/Hari 3.250.000 kr. Kia cee’d SW 1.6 Árgerð 2013, ekinn 34 þús. km, dísil, 128 hö, beinskiptur. 3.890.000 kr. Kia Carens EX 1.7 Árgerð 2014, ekinn 67 þús. km, dísil, 136 hö, sjálfskiptur. 5.990.000 kr.3.950.000 kr. Kia Sorento ClassicKia cee’d EX 1.6 Árgerð 2014, ekinn 43 þús. km, dísil, 198 hö, sjálfskiptur. Árgerð 2014, ekinn 12 þús. km, dísil, 128 hö, sjálfskiptur.4.490.000 kr. Kia Sportage EX Árgerð 2014, ekinn 105 þús. km, dísil, 136 hö, sjálfskiptur. 42.777 kr. á mánuði* 51.777 kr. á mánuði* 50.777 kr. á mánuði* 78.777 kr. á mánuði* Afbo rgun aðe ins: 58.7 77 k r./mán .* *Mánaðargreiðsla m.v. 70% bílalán í 72 mánuði. Vextir 9,25% og árleg hlutfallstala kostnaðar er 11%. **Ábyrgð er í 7 ár frá skráningardegi bifreiðar. ÁRA ÁBYRGÐ Notaðir ÁRA ÁBYRGÐ Notaðir ÁRA ÁBYRGÐ Notaðir ÁRA ÁBYRGÐ Notaðir ÁRA ÁBYRGÐ Notaðir NOTAÐIR BÍLAR www.notadir.is Kletthálsi 2 110 Reykjavík 590 2160 Opnunartími: Virka daga 10–18 Laugardaga 12–16 Allt að 7 ára ábyrgð fylgir notuðum Kia**Ábyrgð fylgir! 104 dægurmál Helgin 4.-6. desember 2015
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.