Tímarit Máls og menningar - 01.05.2006, Page 105
S a g a s e m e r e n g i n s a g a
TMM 2006 · 2 105
Heimildir
Friedman, Susan-Stanford. 1988. „Women’s autobiographical selves: Theory
and Practice“. Shari Benstock (ritstj.): The Private Self: Theory and Practice
ofWomen’s Autobiographical Writings, bls. 34–62. Routledge, London
Halldóra B. Björnsson. 1955. Eitt er það land. Barbara Árnason gerði teikn-
ingar. Hlaðbúð, Reykjavík
Helga Kress. 1988. „Dæmd til að hrekjast: Um ástina, karlveldið og kvenlega
sjálfsmynd í Tímaþjófnum eftir Steinunni Sigurðardóttur“. Tímarit Máls og
menningar 1 tbl.: 55–93
Ragnhildur Richter. 2002. „Ævisögur kvenna“. Íslenskar konur: ævisögur, bls.
7–20. Mál og menning, Reykjavík
Shoewalter, Elaine. 2002. „Femínísk gagnrýni í auðninni“. Vera Júlíusdóttir
þýddi. Ritið, 2. tbl.: 125–160
Soffía Auður Birgisdóttir. 2001. „„Samferðamenn mínir mega fylkjast um mig
og hlýða á játningar mínar“: Nokkur orð um uppruna, eðli og þróun sjálfs-
ævisagnaritunar“. Andvari: 158–168
Sveinn Yngvi Egilsson. 1999. „Myndmál sálma: Tilraun til túlkunar með hlið-
sjón af sálgreiningu Jacques Lacan“. Soffía Auður Birgisdóttir (ritstj.): Kyn-
legir kvistir tíndir til heiðurs Dagnýju Kristjánsdóttur fimmtugri, bls. 143–171.
Uglur og ormar, Reykjavík