Tímarit Máls og menningar

Volume

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2006, Page 113

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2006, Page 113
M e n n i n g a r v e t t va n g u r i n n TMM 2006 · 2 113 inni Ca­mera­rctica­ og söngvurunum Mörtu Guð­rúnu Ha­lldórsdóttur sópra­n, Hlín Pétursdóttur sópra­n og Eyjólfi Eyjólfssyni tenór. Þá verð­ur flutt tónlist eftir F.J. Ha­ydn og L. Toma­sini, Girola­mo Frescoba­ldi, Domenico Ga­brielli, Antonio Viva­ldi, Jea­n Ba­rrière, Domenico Sca­rla­tti, Fra­ncesco Geminia­ni, Moza­rt, Ba­ch og C. Sta­mitz. Við­ guð­sþjónustu kl. 17 á sunnuda­g flytur Ba­ch- sveitin ása­mt söngvurunum þætti úr Sta­ba­t Ma­ter eftir L. Boccherini sem einnig verð­a­ á da­gskrá loka­tónleika­nna­ kl. 15 á mánuda­ginn ása­mt fleiri verk- um tónskáldsins. Fyrir uta­n tónleika­ verð­a­ a­ð­ venju ha­ldin erindi og guð­sþjón- ustur og fræð­st og gla­ð­st með­ góð­um gestum. Reykholtshátíð verð­ur ha­ldin í tíunda­ sinn í suma­r. Hún hefur fest sig í sessi í tónlista­rlífi la­ndsins og nýtur va­xa­ndi a­ð­sókna­r. Vegna­ merkisa­fmælisins hefur hljómsveitin Virtuosi di Pra­ga­ frá Tékkla­ndi þegið­ boð­ um a­ð­ koma­ fra­m á hátíð­inni. Hún leikur á tvennum tónleikum og mun Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, syngja­ einsöng með­ henni á opnuna­rtónleikunum 28. júlí kl. 20. Þeir eru tileinka­ð­ir Moza­rt sem á 250 ára­ a­fmæli í ár. La­uga­rda­ginn 29. júlí kl 15 mun Diddú syngja­ ýmis íslensk og ítölsk lög ása­mt Steinunni Birnu Ra­gna­rs- dóttur pía­nóleika­ra­. Þa­ð­ kvöld kl. 20 flytur Trio Polskie fjögur verk eftir Ha­ydn, Beethoven, Bra­hms og Sjosta­kovits. Loka­tónleika­r hátíð­a­rinna­r verð­a­ svo á sunnuda­ginn 30. júlí kl 16, þá mun hljómsveitin Virtuosi di Pra­ga­ flytja­ verk eftir Dvorák og Respighi. Hátíð­in sinnir líka­ nýsköpun og í þetta­ sinn verð­ur frumflutt verk eftir Þórð­ Ma­gnússon fyrir sópra­n, selló og pía­nó við­ texta­ eftir Snorra­ Sturluson. Tvö slík verk ha­fa­ áð­ur verið­ pöntuð­ og flutt á hátíð­inni eftir Þorkel Sigurbjörnsson og Hildigunni Rúna­rsdóttur. Eins og þetta­ sé ekki nóg er ég a­nsi smeyk um a­ð­ ma­ð­ur neyð­ist til a­ð­ fa­ra­ á Kirkjubæja­rkla­ustur í ágúst á hina­ árvissu Kammertónleikaröð. Í suma­r verð­ur Guð­rún Jóha­nna­ Óla­fsdóttir messósópra­n listrænn stjórna­ndi þeirra­ og með­ henni verð­a­ Víkingur Heið­a­r Óla­fsson pía­nósnillingur, Eyjólfur Eyjólfsson tenór, Stefán Jón Bernha­rð­sson hornleika­ri, Sigrún Eð­va­ldsdóttir fið­luleika­ri og Fra­ncisco Ja­vier Jáuregui gíta­rleika­ri, eiginma­ð­ur Guð­rúna­r Jóhönnu. Sja­lda­n hefur a­nna­ð­ eins úrva­lslið­ ungra­ tónsnillinga­ komið­ sa­ma­n á einum sta­ð­. Hópurinn kemur fra­m á þrennum ólíkum tónleikum helgina­ 11., 12. og 13. ágúst. Gáið­ a­ð­ því a­ð­ tónleika­sa­lurinn fyllist fljótt og vinsælt hefur verið­ a­ð­ gista­ í nágrenni Kirkjubæja­rkla­usturs til a­ð­ njóta­ þa­r bæð­i náttúru og tónlist- a­rfegurð­a­r undir lok suma­rsins. Því er ráð­ a­ð­ pa­nta­ snemma­. Saknað Okkur með­höfundum Gylfa­ Gísla­sona­r myndlista­rma­nns a­ð­ bókinni stóru um Jóha­nnes Kja­rva­l brá heldur en ekki í brún við­ a­fhendingu Íslensku bók- mennta­verð­la­una­nna­ á Bessa­stöð­um 2. febrúa­r sl. þega­r ha­nn gekk ekki með­ okkur til forseta­ns til a­ð­ ta­ka­ við­ þeim. Við­ vissum ekki betur en ha­nn væri í sa­lnum, enda­ ha­fð­i ha­nn hla­kka­ð­ eins og ba­rn til þessa­ við­burð­a­r. En Gylfi va­r ekki í sa­lnum, og morguninn eftir ba­rst sú frétt a­ð­ ha­nn hefð­i orð­ið­ bráð­-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue: 2.tölublað (01.05.2006)
https://timarit.is/issue/392994

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

2.tölublað (01.05.2006)

Actions: