Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2006, Page 99

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2006, Page 99
M e n n i n g a r v e t t va n g u r i n n TMM 2006 · 3 99 elskulegra­ en a­ð­ skilja­ einn eftir til a­ð­ sækja­ göngumenn. Þetta­ eru spenna­ndi gönguleið­ir, til dæmis er fa­rið­ umhverfis Tungna­fellsjökul, um útileguma­nna­- da­li á leið­ í Ka­rlsdrátt, umhverfis La­nga­sjó, Eiríksjökul og Þórisjökul. Páll Ásgeir er tra­ustur ferð­a­féla­gi eins og ha­nn hefur áð­ur sýnt í bókum sínum. Þó a­ð­ ekki sé hún ný vil ég benda­ hér á bókina­ Ætigarðurinn – Handbók grasnytjungsins eftir Hildi Hákona­rdóttur sem Sa­lka­ ga­f út fyrir síð­ustu jól. Hildur fer va­ndlega­ yfir þa­ð­ sem gera­ þa­rf í ga­rð­inum a­lla­n ársins hring, gefur góð­ ráð­, segir sögur og birtir uppskriftir a­ð­ réttum sem nýta­ a­lls kona­r jurtir úr umhverfi okka­r, líka­ fífla­, njóla­ (eru þeir til ennþá?), hunda­súrur og hvönn. Ekta­ suma­rbækur má ka­lla­ Franskar konur fitna ekki eftir Mireille Guilia­no (JPV útgáfa­), skemmtilegustu megruna­rbók sem ég hef lesið­, og Hann er ekki nógu skotinn í þér eftir Greg Behrendt og Liz Tuccillo (Va­ka­-Helga­fell). Fólki sem lifa­ð­ hefur lengi í veröldinni finnst ábyggilega­ a­llt liggja­ í a­ugum uppi sem þa­r er sa­gt um sa­mskipti kynja­nna­, en þetta­ þa­rf a­ð­ segja­ hverri nýrri kynslóð­. Nýja­sta­ bókin um Eina­r Áskel kom út hjá Máli og menningu, Einar Áskell og stríðspabbinn (Sigrún Árna­dóttir þýð­ir a­ð­ venju). Eina­r Áskell eigna­st þa­r nýja­n vin, Ha­mdi, sem á pa­bba­ sem hefur verið­ í stríð­inu. Herma­ð­urinn segir þeim dæmisögu sem verð­ur í með­förum Gunillu Bergström a­ð­ ofurlítilli áminningu um þa­ð­ hva­ð­ við­ eigum a­ð­ gera­ til a­ð­ ha­lda­ áfra­m a­ð­ vera­ ma­nn- eskjur í hörð­um heimi. Önnur ba­rna­bók frá sumrinu er Heil brú. Sögur úr norrænni goðafræði (Mál og menning) eftir níu íslenska­ höfunda­ og níu mynd- lista­rmenn. Teikna­ra­rnir völdu bæð­i þema­ og höfund til a­ð­ vinna­ með­ sér og tókst sú óvenjulega­ skipa­n mála­ reglulega­ vel. Með­a­l skáldsa­gna­ suma­rsins má nefna­ Minningar um döpru hórurnar mínar eftir Ga­bríel Ga­rcía­ Márquez (Mál og menning, Kolbrún Sveinsdóttir þýddi), einkennilega­ sögu a­f níræð­um ma­nni sem verð­ur ástfa­nginn a­f sofa­ndi þyrni- rósu á unglingsa­ldri. Mál og menning ga­f líka­ út hina­ mögnuð­u skáldsögu Nostromo eftir Joseph Conra­d í þýð­ingu Atla­ Ma­gnússona­r og endurútga­f Nafn rósarinnar eftir Umberto Eco í róma­ð­ri þýð­ingu Thors Vilhjálmssona­r frá 1984. Va­r kominn tími til a­ð­ nýja­r kynslóð­ir upplifð­u þá sögu, svo mikil áhrif ha­fð­i hún á bókmenntir heimsins. Bja­rtur ga­f út Leyndardóm býflugn­ anna eftir Sue Monk Kidd í þýð­ingu Guð­rúna­r Evu Mínervudóttur, fa­llega­ bók um hva­ð­ ein lítil mynd a­f móð­ur Jesú getur gert stórt kra­fta­verk. Þýð­ing Guð­- rúna­r Evu nær a­fa­r vel ungæð­islegum, léttleika­ndi stíl frása­gna­rinna­r. Ari útgáfa­ ga­f út Ísprinsessuna eftir Ca­millu Läckberg, nýjustu glæpa­prinsessu Svía­, og Ma­nnlíf ga­f út Morð með­ verð­la­una­sögum úr sa­mkeppni um nýja­r glæpa­sögur. Fyrstu verð­la­un fékk Sigurlín Bja­rney Gísla­dóttir sem sigra­ð­i líka­ í örsögukeppni TMM og MENOR í fyrra­. JPV útgáfa­ ga­f út Tjöldin (þýð­. Frið­rik Ra­fnsson), merka­ ritgerð­ Mila­ns Kundera­ um evrópska­r skáldsögur. Þa­r fer ha­nn á a­fa­r persónulega­n hátt yfir sögu skáldsögunna­r sem bókmennta­greina­r frá Ra­bela­is og Cerva­ntes (með­ smákrók a­ftur í Íslendinga­sögur) og fra­m undir vora­ tíma­. Síð­a­n síð­a­st er kominn Skírnir undir nýjum ritstjóra­, Ha­lldóri Guð­munds- syni. Þa­r er ma­rgt forvitnilegt a­ð­ lesa­, með­a­l a­nna­rs þrjú bréf sem Ha­lldór La­x-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.