Tímarit Máls og menningar - 01.11.2006, Qupperneq 22
D a g n ý K r i s t j á n s d ó t t i r
22 TMM 2006 · 4
Tilvísanir
1 Dagný Kristjánsdóttir. 2005. „Barnamenning; menning fyrir hverja eða hverra
menning?“ í Ungir Íslendingar í ljósi vísindanna, bls. 31–39. Umboðsmaður barna
og Háskóli Íslands,
2 Andrew O´Malley. 2003. The Making of the Modern Child:. Childreń s Literature
and Childhood in the Late Eighteenth Century. bls. 88–95. Routledge. New York.
Sjá einnig bráðgóða grein Eiríks Guðmundssonar. 1998. „Fleira þarf í dansinn en
fiman fót. Um líkama, vald og þekkingu“ í Flögð og fögur skinn, art.is.
3 Upphaflega ritið sem þýtt var (og trúlega staðfært í báðum löndum) hét Zeitver-
treib und Unterricht für Kinder. Silja Aðalsteinsdóttir. 1981. Íslenskar barnabækur
1780–1979, bls. 40. Mál og menning. Reykjavík.
4 Dagný Kristjánsdóttir. 2001. „Blóðug fortíð. Um uppeldisstefnu og ævintýri“, bls.
26–33. Börn og menning I, (16).
5 Maria Tatar. 1992. Off with their heads, bls. 77–79. Princeton University Press.
New Jersey.
6 Tiger Lilies er breskur leikhópur/hljómsveit sem hefur sérhæft sig í ákaflega
kaldhæðnum, gróteskum og frumlegum sýningum. Þeir settu upp Shockheaded
Peter í Englandi (1998) og síðar í Bandaríkjunum og gáfu út á geisladiski.
7 Jack Zipes. 2002. Sticks and Stones. The Troublesome Success of Childreń s
Literature from Slovenly Peter to Harry Potter, bls. 152. Routledge. New York.
8 Sama rit, 154. Finnist einhverjum að foreldrarnir sem hér um ræðir séu gjörólíkir
foreldrum á okkar upplýstu og mannúðarfullu tímum er vert að benda á að hinn
elskaði barnabókahöfundur Stefán Jónsson notar nákvæmlega þessar aðferðir
Hoffmanns í Guttavísum sínum sem við öll höfum flest skemmt okkur yfir og
sungið við raust.
9 Magnús Scheving. 1995. Áfram Latibær! Æskan. Reykjavík.
10 Magnús Scheving. 1996. Latibær á Ólympíuleikum. Æskan. Reykjavík.
11 Magnús Scheving 1997.. Latibær í vandræðum. Æskan. Reykjavík.
12 Maria Nikolajeva. 2004. Barnebokens byggklossar, bls. 127. Studentlitteratur. Lund.
13 Dagný Kristjánsdóttir. 2005. „Börn þurfa bækur og bækur þurfa börn“ í Í
Guðrúnarhúsi. Greinasafn um bækur Guðrúnar Helgadóttur, bls. 9–33. Bók-
menntafræðistofnun Háskóla Íslands. Reykjavík. Sjá einnig fleiri greinar í því
riti um einkenni góðra barnabóka.
14 Maria Nikolajeva. 2004, bls. 101–104.
15 Silja Aðalsteinsdóttir. 1999. „Raddir barnabókanna. Frásagnartækni í barnabók-
um.“ í Raddir barnabókanna. Mál og menning. Reykjavík.
16 Jökull Valsson. 2003. „Áfram Nazibær“. Kistan 24. mars.
17 Karólína Stefánsdóttir. 2004. Ævintýri Latabæjar. Sellan. 15. september. http://
www.nickjr.com/home/shows/lazytown/index.html
18 Það má bera saman vinnsluna á Mjallhvít Disneys frá 1937 og myndvinnslu þátta
eins og South Park. Þó um ólíka fagurfræði sé að ræða er ekki allur mínímalismi
orðinn til á listrænum forsendum.
19 Stephen Kline. 1993. Out of the Garden: Toys and Children‘s Culture in the Age of
TV Marketing, bls. 284. Verso. London. New York.