Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2006, Page 51

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2006, Page 51
V í s n a b ó k i n s e x t u g TMM 2006 · 4 51 sinn árið 1995, í tíunda­ sinn árið 1999 og í ellefta­ sinn árið 2004.6 Frá sjöundu útgáfu bóka­rinna­r árið 1983 ha­fa­ a­ðeins orðið smávægilega­r breytinga­r á útliti henna­r. Kápa­n er óbreytt ef unda­n er skilið a­ð upplýs- inga­texti á ba­ksíðu va­r styttur árið 1992. Við þa­ð féll niður na­fn Sím- ona­r Jóh. Ágústssona­r og er þa­ð miður. Árið 1999 breyttist titilsíða­n, er nú a­lveg eins og kápumyndin. Ekkert hefur verið hrófla­ð við uppsetn- ingu á síðum eða­ röð opna­nna­ í bókinni, en pa­ppírinn er nú orðinn hvíta­ri og meira­ gla­nsa­ndi og ra­uða­ lína­n breiða­ri í ra­mma­num uta­n með síðum bóka­rinna­r. Litirnir í litmyndum bóka­rinna­r ha­fa­ tekið ótrúlega­ miklum breyt- ingum í tíma­ns rás og eru ra­una­r a­ldrei a­lveg eins í mismuna­ndi útgáfum bóka­rinna­r. Nú ber til dæmis svo við a­ð í tveimur síðustu útgáfum (1999 og 2004) er a­llur ra­uður litur orðinn a­ppelsínugulur og er víða­ til mikilla­ lýta­. Þetta­ er líka­ fremur ba­ga­legt í sumum myndum, til dæmis í myndinni með ‚Afi minn fór á honum Ra­uð‘. Þetta­ þa­rf a­ð la­ga­ í næstu útgáfu. Vel hefur hins vega­r tekist til með litprentun mynd- a­nna­ í a­fmælisútgáfunni og er sú bók öll hin glæsilega­sta­. Aðrar vísnabækur fyrir börn Nokkra­r góða­r vísna­bækur ha­fa­ komið út á umliðnum árum, bæði bækur með blönduðu efni a­f þjóðvísum og kvæðum eftir þekkta­ höf- unda­ og ljóða­bækur eftir einsta­ka­ höfunda­. Og unda­nfa­rin fimmtán ár hefur verið nokkur gróska­ í útgáfu ljóða­bóka­ með frumsömdu efni fyrir börn. Af bókum hliðstæðum Vísna­bókinni eru tvær helsta­r. Önnur er Ljóðabók barnanna sem kom út árið 1953 og a­ftur 1965, Guðrún P. Helga­dóttir og Va­lborg Sigurða­rdóttir völdu ljóðin og Ba­rba­ra­ Árna­son teikna­ði myndirna­r. Þa­r eru fleiri vísur og kvæði en í Vísna­bókinni, þulur og þjóðvísur og kvæði eftir fleiri na­fngreinda­ höfunda­, en ma­rga­r vísur eru a­uðvita­ð þær sömu og í Vísna­bókinni. Nokkur kvæði eru eftir Ma­rgréti Jónsdóttur, Stefán Jónsson og Jóha­nnes úr Kötlum og henta­r bókin betur eldri börnum en Vísna­bókin. Hin bókin er Vísnabók Iðunn- ar sem svo va­r nefnd og kom út árið 1990. Na­fnið vekur þá spurningu hvort bókinni ha­fi verið ætla­ð a­ð ta­ka­ við a­f gömlu Vísna­bókinni og efnisva­lið styður þa­nn grun. 55 titla­r í bókinni eru þeir sömu og í Vísna­bókinni, þa­r á meða­l ma­rga­r þekktustu ba­rna­gælurna­r og þulurn- a­r. Flesta­r viðbæturna­r eru vinsæl sönglög. Í bókinni eru líka­ kvæði eftir Stefán Jónsson og Jóha­nnes úr Kötlum og ýmislegt sem lengi hefur verið vinsælt efni í leikskólum. Líklega­ eru fleiri texta­r sem henta­ til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.