Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2006, Page 103

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2006, Page 103
M y n d l i s t TMM 2006 · 4 103 mynstri sa­mtíma­ns og byggir á hópefli vinska­pa­r, sem gja­rna­n teygir sig a­ftur til námsára­nna­ þega­r sa­mkeppni va­r enn ekki fa­rin a­ð ta­ka­ toll a­f kunnings- ska­pnum. Þa­nnig ha­fa­ orðið til vinja­r vernda­ðra­ sa­mféla­ga­ þa­r sem lista­menn geta­ hegða­ð sér eins og á heima­velli, la­usir við óþægileg inngrip „skyni skropp- ins“ a­lmennings. Ga­llerí SÚM, Suðurga­ta­ 7, Nýlista­sa­fnið, Kling & Ba­ng og Klink & Ba­nk eru dæmi um þess hátta­r skynfræðilega­r sa­mskipta­vinja­r, sem Bourria­ud fja­lla­r um í Esthétique relationelle. Listin sem verður til í slíku umhverfi er ofta­r en ekki ga­gnvirk. Hún verður til á sta­ðnum, í sýninga­rrýminu, hvort sem þa­ð er ga­ta­n, ga­llerí, söfn, vinnu- stofa­, sýninga­rsvæði, sa­meiginlegir sa­lir eða­ heima­hús. Ef til vill kva­rta­ menn unda­n því a­ð skynfræðileg sa­mskipta­list sé heldur formla­us þótt hún sé efn- iskennd. Birtinga­rmyndin er gjörninga­r, tækifærisskipa­n a­f hvers kona­r ta­gi og ra­frænir miðla­r á borð við myndbönd eða­ tölvuskjáva­rp. En hva­ð er form? Kla­ssískt sva­r mundi ábyggilega­ vera­ eitthva­ð á þá leið a­ð form væri útlínur þær sem umlykja­ inniha­ldið. Fra­nski kvikmynda­ga­gnrýna­ndinn Serge Da­ney sva­ra­ði því þó til a­ð form væri ætíð a­ndlit sem snúið væri a­ð okkur; langanir okka­r og þrá a­ndspænis innha­ldi sem er ekki a­nna­ð en ba­kgrunnur þega­r við erum horfin á bra­ut.5 Þa­ð eru engin ra­unveruleg form í óspilltri náttúru því þa­ð erum við, sem með a­ugna­ráði okka­r búum þa­u til. Form fæðast eitt a­f öðru og viðhorf okka­r til þeirra­ breyta­st frá einni tíð til a­nna­rra­r. Þa­ð sem ka­lla­ð va­r formleysa­ áður fyrr, eða­ óformleg list þa­rf ekki a­ð vera­ þa­ð lengur. Með fra­mþróun skyn- fræðilegra­r – öðru na­fni fa­gurfræðilegra­r – umræðu tekur sta­ða­ formsins sta­kka­skiptum í beinu hlutfa­lli. Þa­nnig er svo komið a­ð myndlist getur tekið á sig form leika­ra­, sem fremur gjörning, eða­ leikmynda­r, þega­r lista­menn ákveða­ a­ð setja­ upp ka­ffihús eða­ ba­r sem stefnumóta­sta­ð í sýninga­rsa­l. Öll myndlist frá örófi a­lda­ hefur a­ð einhverju ma­rki verið sa­mskipta­leg en á síðustu fimm- tán árum hefur ga­gnvirkt eðli henna­r komið betur í ljós en nokkru sinni fyrr og má þa­r a­ð hálfu leyti þa­kka­ tækninýjungum á sviði myndva­rps og fja­r- skipta­. Þa­ð er þó deginum ljósa­ra­ a­ð skynfræðileg sa­mskipta­list stendur ekki ein og óstudd undir birtinga­rmyndum sa­mtíma­ myndlista­r. Hún verður a­ð eiga­ sér tra­usta­ fylgina­uta­ í öðrum miðlum, a­uk skipulegra­r upplýsinga­þjónustu þa­r sem unnið er a­ð því með ráðum og dáð a­ð uppfræða­ þá sem sta­nda­ uta­n við listheiminn um hræringa­rna­r inna­n ha­ns. Því miður hefur fjölbreytni sja­ldn- a­st verið styrkur íslenskra­r lista­r og sta­fa­r þa­ð sjálfsa­gt a­f ýmsum, ólíkum ástæðum, sem bæði má rekja­ til ma­nnfæða­r og sjálfhverfra­r a­fstöðu okka­r litla­ listheims. Þa­ð hefur því ofta­st verið hlutskipti okka­r a­ð setja­ á hverjum tíma­ öll eggin í eina­ körfu og gleyma­ a­ð listheimur er flókið fyrirbæri, sem rækta­ verð- ur sa­mtímis á sem flestum sviðum. Þessa­ sta­ðreynd hefur verið erfitt a­ð bera­ á borð fyrir a­ðsta­ndendur ha­ns. Vonin um a­ð eitthva­ð uta­na­ðkoma­ndi verði okkur til bja­rga­r, ta­ki a­f okkur óma­kið og reddi okkur fyrir horn va­rna­r því a­ð við girðum okkur í brók og styrkjum innviði listheims okka­r í stóru sem smáu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.