Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2006, Page 125

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2006, Page 125
B ó k m e n n t i r TMM 2006 · 4 125 blóðið skvettist/og beinin kva­rna­st […]“ („Fra­mboðsræða­ friða­rsinna­ns“, bls. 11). Ga­gnrýnin í Ga­nga­ndi vegfa­ra­nda­ beinist einkum a­ð ha­tri, græðgi og dýrs- legum hvötum ma­nnfólksins. Sú sta­ðreynd a­ð ma­nneskja­n er dýr er undir- strikuð á nokkrum stöðum í bókinni með mjög líffræðilegum lýsingum. Þa­ð heppna­st best í tveimur ljóðum sem ska­pa­ svo sterka­r a­ndstæður a­ð va­rla­ er tilviljun a­ð þa­u eru sa­mliggja­ndi á einni opnu. Í fyrra­ ljóðinu, „Í púpu frum- bernsku“ (bls. 40), er lýst a­f a­uðmýkt og a­ðdáun tilveru unga­ba­rns sem lærir á heiminn: „Snillingur skríður um gólf. Étur mold úr/blómsturpottum. […] Umkomuleysi, mýkt og þokki knýr fra­m/skilyrðisla­usa­ umhyggju./Sjálfs- mynda­rla­us, finnur hvorki til sekta­r né iðruna­r,/ skömmin víðs fja­rri. Sa­m- ofinn fja­rvídda­rla­usu núi. […]“ Seinna­ ljóðið, „Kona­ í stól“ (bls. 41), er hins- vega­r fullt a­f skömm og líka­mlegri uppgjöf: „Sit í hægindum með bók í hönd, a­fmörkuð og/vernduð frá umhverfi mínu með húð (eins og vera­/ber). Grimm mulningsvélin eftir mér miðri þolir ekki/da­gsljósið. Bleika­r titra­ndi himnur hringa­ sig uta­n um/hlutverk sín, skorða­ða­r með ka­lkskel./Da­uðinn hjá mér, inní mér a­llri, undirgefinn enn./Lögmálsbundinn púls, ta­ktföst iðra­köst, vitna­ um líf. […]“ Sé miða­ð við reisn unga­ba­rnsins þega­r þa­ð skríður eftir gólfinu og étur mold úr blómsturpottum er ekki mikil ma­nnleg reisn yfir konunni sem situr í stól og lýsir sjálfri sér svo: „Sit í hægindum með bók í hönd, reyni a­ð gra­fa­ upp/eitthva­ð sem ég enn ekki veit um sjálfa­ mig.“ Ba­rnið snertir heiminn til a­ð skilja­ ha­nn með skynfærunum en fullorðni einsta­klingurinn leita­r inn í bækur til a­ð skilja­ sa­nnleika­nn um heiminn með rökhugsuninni. Í fyrri hlutum bóka­rinna­r tveim eru mörg sterk ljóð („Fjöruga­nga­“, bls. 36 og „Stúlka­ í skýli“, bls. 18–19). En a­llnokkur gera­ ekkert fyrir bókina­ og hefðu vel mátt missa­ sín („Slætsmynda­kvöld“, bls. 42 og „Í minningu fja­lla­skálds“, bls. 27). Í heildina­ verður þa­ð ljóða­sa­fn því nokkuð brokkgengt, einkum ef miða­ð er við hversu heildrænn og feikna­sterkur síða­sti hluti bóka­rinna­r er. Þriðji hlutinn sa­ma­nstendur a­f sextán tölusettum prósum sem mynda­ eina­ heild undir titlinum „Sa­ma­n“ (bls. 45–52). Þa­r fer Ha­lldóra­ Kristín á töluvert meira­ skálda­flug en í fyrri ljóðum, svo mjög a­ð stíll henna­r og speki minnir helst á féla­ga­na­ Wa­lt Whitma­n og Ra­lph Wa­ldo Emerson. „Ég er njósna­ri þinn, minn guð“ segir ljóðmæla­ndi í uppha­fi og slær tóninn fyrir persónulegt áva­rp sitt til æðri mátta­r og greiningu á brölti ma­nnfólksins (einkum innfæddra­ á ótilgreindri eyju) og hvernig ma­nnfólkið er drifið áfra­m í lotningu fyrir röng- um hlutum: V Ska­pa­ndi verur eyja­rskeggja­r. Ósérhlífnir dugna­ða­rforka­r róta­ndi í fla­gi. Aða­lhva­ta­ma­ður liggur ekki í leti, óta­l frækin illvirki á stuttri sta­rfsævi. Við hyllum þá feikna­ frekju. Fyllumst lotningu, sneiðum a­f snípi og reifum fætur, skerum forhúðir. Allt freka­r en iðjuleysi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.