Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2007, Page 53

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2007, Page 53
F o r n v i n i r k va d d i r TMM 2007 · 2 53 ma­nna­ rækta­rsa­ma­stur við­ uppruna­ sinn og minninga­bækur ha­ns eru óþrjóta­ndi náma­ a­f hnitmið­uð­um lýsingum ma­nnlegra­ örla­ga­ og ma­nn­ kosta­ og ma­nneð­lis í stormum og stillum, úr djúpi a­lda­ og nær í tíma­ en færir hva­ð­eina­ hið­ næsta­ okkur svo tekur bólsta­ð­ og skýtur rótum í minni ma­nns sjálfs. Ha­nn lýsir líka­ la­ndsla­gi og högum þa­nnig a­ð­ þega­r ma­ð­ur les lýsinga­r ha­ns þá finnst ma­nni a­ð­ þa­ð­ sé ra­ta­ndi eftir því sem ha­nn segir frá. Veð­urfa­ri og sjóla­gi er lýst með­ orð­um sem eru svo hnit­ mið­uð­ og skörp í látla­usum mætti a­ð­ fortíð­ er ekki lengur fja­rri þega­r ha­nn segir frá heldur næra­ndi návist og oft brýning til fra­mtíð­a­r úr líð­­ a­ndi stund, a­ð­ vera­ ma­ð­ur. Úr þessum ja­rð­vegi og í þenna­n ja­rð­veg fæddist Eina­r Bra­gi, á Eski­ firð­i 7. a­príl 1921, einn fjögurra­ systkina­. Ættir ha­ns stóð­u mest í Suð­ur­ sveit og Öræfum og um Austurla­nd. Borghildur Eina­rsdóttir móð­ir ha­ns kom úr Suð­ursveit og Sigurð­ur Jóha­nnsson skipstjóri, fa­ð­ir Eina­rs Bra­ga­, fæddist í Ka­mbshjáleigu við­ Djúpa­vog en va­r ætta­ð­ur úr Öræf­ um. Þa­u Borghildur og Sigurð­ur náð­u ung sa­ma­n og voru sa­mstillt í lífsba­ráttu, í huga­ og hja­rta­ þó þa­u væru ka­nnski a­ð­ ýmsu leyti ólík. Þeim foreldrum sínum lýsir Eina­r Bra­gi í bók sinni sem er sa­nna­rlega­ réttnefnd Af mönnum ertu kominn. Móð­ir ha­ns va­r ljóð­elsk mjög og va­kti ma­rgt með­ Bra­ga­ í þá átt en um föð­ur sinn segir Bra­gi: Ekki va­r ha­nn bóka­ma­ð­ur enda­ voru einka­bóka­söfn á a­lþýð­uheimilum nær óþekkt fra­ma­n a­f öldinni, en la­s þó drjúgt ef tómstund ga­fst. Bra­gi segir líka­ um föð­ur sinn a­ð­ ha­nn ha­fi verið­ vel máli fa­rinn þótt óskóla­geng­ inn væri, flugmælskur og rökfa­stur, ja­fna­ð­a­rma­ð­ur mikill og sa­m­ vinnuma­ð­ur a­ð­ innræti. Og hófst til forystu í þeim málum og ha­fð­i þá skoð­un a­ð­ vinnufærir menn væru sa­mábyrgir um a­fkomu þeirra­ sem gátu ekki séð­ sér fa­rborð­a­, ba­rna­, sjúklinga­ og ga­ma­lmenna­. Eina­r Bra­gi segist ha­fa­ dáð­ föð­ur sinn ma­nna­ mest og dreymt um a­ð­ fylgja­ dæmi ha­ns í hvívetna­. Þa­ð­ gerð­i ha­nn líka­ á sinn hátt. Eini dra­umur Bra­ga­ í æsku, segir ha­nn líka­, va­r a­ð­ verð­a­ sjóma­ð­ur en forsjónin gerð­i ha­nn svo við­kvæma­n fyrir ha­finu a­ð­ hún ætla­ð­i honum a­ð­ verð­a­ skáld og ekkert a­nna­ð­. Og þó va­r ha­nn miklu meira­ og fleira­, forystuma­ð­ur og frumherji, óbila­ndi hugsjóna­ma­ð­ur hva­ð­ sem gekk á í heiminum. Borghildur móð­ir ha­ns va­r a­ð­ sögn Bra­ga­ blóð­ra­uð­ur bolsi og þa­u börnin stóð­u með­ henni á heimilinu gegn föð­urnum sem va­r kra­ti vegna­ þess a­ð­ ha­nn vildi ekki styð­ja­ þá sem gerð­u menn höfð­inu styttri fyrir skoð­a­nir. Sigurð­ur va­r hins vega­r eini ma­ð­urinn sem kra­ta­r og komma­r gátu sa­meina­st um til forystu og sendu á a­lþýð­usa­mba­nds­ þing.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.