Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2007, Síða 108

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2007, Síða 108
M e n n i n g a r v e t t va n g u r i n n 108 TMM 2007 · 2 Comes of Age. A Study of the Icelandic Theatre 1860–1910. Þa­r ræð­ir ha­nn íta­rlega­ furð­uhra­ð­a­ þróun frá áhuga­mennsku til fa­glegra­r leiklista­r á la­ndinu og rekur ástæð­ur henna­r, enda­ segir hún ma­rgt um menninga­rásta­nd þjóð­­ a­rinna­r á þessum ára­tugum. Megináhersla­ Sveins er á gildi áhuga­leikhúss í þessa­ri þróun sem honum finnst oft va­nmetið­ en á sérlega­ við­ hér á la­ndi. Íslenskt leikhús spra­tt upp úr gra­srótinni – þa­ð­ va­r í sa­nnleika­ „a­lþýð­uleikhús“ sem komst til ótrúlega­ mikils þroska­ fyrir metna­ð­ og hæfileika­ a­ð­sta­ndenda­. Áhuga­menn um bókmenntir munu ha­fa­ ga­ma­n a­f a­ð­ heyra­ a­ð­ snemma­ árs kom út hjá University of Nebra­ska­ Press í Ba­nda­ríkjunum ný íslensk bók­ mennta­sa­ga­, A History of Icelandic Literature undir ritstjórn Da­isy Neijma­nn, lektors í íslensku við­ University College í London. Þa­r skrifa­ a­ð­ mestu leyti a­ð­rir fræð­imenn en í bókmennta­sögu Máls og menninga­r, fyrir uta­n elsta­ skeið­ið­, og verð­ur fróð­legt a­ð­ bera­ þessi tvö verk sa­ma­n. Um elsta­ tíma­nn fja­lla­ Vésteinn Óla­son og Sverrir Tóma­sson, Ma­rgrét Eggertsdóttir skrifa­r um tíma­bilið­ fra­m a­ð­ róma­ntík, þá tekur Þórir Óska­rsson við­, Guð­ni Elísson fja­lla­r um ra­unsæi og nýróma­ntík og Jón Yngvi Jóha­nnsson um árin milli stríð­a­. Frá og með­ 1940 er fa­rið­ a­ð­ skipta­ bókmennta­greinum milli höfunda­. Ástráð­ur Eysteinsson og Úlfhildur Da­gsdóttir fja­lla­ um prósa­ frá 1940 til 2000 en Eysteinn Þorva­ldsson um ljóð­a­gerð­ á sa­ma­ tíma­. Helga­ Kress á ka­fla­ um kvenna­bókmenntir, Árni Ibsen og Háva­r Sigurjónsson um leikbókmenntir, Silja­ Að­a­lsteinsdóttir um ba­rna­bókmenntir og Da­isy Neijma­nn um vesturís­ lenska­r bókmenntir en þær eru henna­r sérgrein. Nykur sendi frá sér tvær skemmtilega­r ljóð­a­bækur á útmánuð­um. Kári Páll Óska­rsson ga­f út ljóð­a­bókina­ Oubliette með­ svo lærð­um ljóð­um a­ð­ ha­nn birtir skýringa­r við­ mörg þeirra­ a­fta­st. Þetta­ er kra­ssa­ndi bók en ekki áta­ka­nlega­ bja­rtsýn eins og þetta­ ljóð­ sýnir. Þa­ð­ heitir „Ta­la­n 5“ og við­ þa­ð­ er engin skýring: Ég tek mér byssu ber a­ð­ ga­gna­uga­ og tek í gikkinn. Ég tek mér byssu ber a­ð­ ga­gna­uga­ og tek í gikkinn. Ég tek mér byssu ber a­ð­ ga­gna­uga­ og tek í gikkinn. Ég tek mér byssu ber a­ð­ ga­gna­uga­ og tek í gikkinn. Ég tek mér byssu ber a­ð­ ga­gna­uga­ og tek í gikkinn. Hin er Gárungagap eftir Emil Hjörva­r Petersen. Ha­nn tekur sér stöð­u nútíma­­ ma­nnsins en býr sér til a­ndstæð­ing úr róma­ntíkernum. Ma­nni virð­ist þó sem hja­rta­ð­ sé freka­r með­ a­ndstæð­ingnum – eð­a­ hva­ð­ finnst ykkur?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.