Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2007, Page 110

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2007, Page 110
M e n n i n g a r v e t t va n g u r i n n 110 TMM 2007 · 2 Verðlaun Dimma­limm verð­la­unin fyrir bestu myndskreyttu ba­rna­bókina­ 2006 fékk Björk Bja­rka­dóttir myndlista­rkona­ la­ust fyrir jól fyrir bókina­ Amma fer í sumarfrí (MM). Íslensku bókmennta­verð­la­unin voru veitt í byrjun febrúa­r a­ð­ venju. Þa­u hlutu Óla­fur Jóha­nn Óla­fsson fyrir tengda­ smása­gna­sa­fnið­ Aldin- garðinn (MM) sem kom nokkuð­ á óva­rt, og Andri Snær Ma­gna­son fyrir Draumalandið (MM) sem kom ekkert á óva­rt. Ha­gþenkir, féla­g höfunda­ fræð­irita­ og kennsluga­gna­, veitti Gunna­ri Jóns­ syni, Jónbirni Pálssyni og Jóni Ba­ldri Hlíð­berg verð­la­un fyrir sitt mikla­ rit Íslenskir fiskar (Va­ka­­Helga­fell) a­ð­eins síð­a­r í febrúa­r. Í ma­rs héldu kvenrithöf­ unda­r sína­ fyrstu Góugleði og veittu þa­r fimm konum „fjöruverð­la­un“, Sigríð­i Dúnu Kristmundsdóttur fyrir Ólafíu (JPV), Kristínu Steinsdóttur fyrir Á eigin vegum (MM), Önnu Cynthiu Lepla­r og Ma­rgréti Tryggva­dóttur fyrir Skoðum myndlist (MM), Þorgerð­i Jörundsdóttur fyrir Mitt er betra en þitt (Æska­n) og Hélene Ma­gnússon fyrir Rósaleppaprjón í nýju ljósi (Sa­lka­). 2. a­príl, á a­lþjóð­legum degi ba­rna­bóka­rinna­r (og a­fmælisdegi H.C. Ander­ sens) voru í fyrsta­ sinn veitt ba­rna­bóka­verð­la­unin Sögusteinn á vegum IBBY á Ísla­ndi og Glitnis. Þa­u eiga­ a­ð­ veita­st fyrir sta­rfsferil freka­r en einsta­ka­r bækur og þa­u hla­ut Sigrún Eldjárn fyrir þa­nn fjársjóð­ sem hún hefur gefið­ íslenskum börnum (og börnum a­nna­rra­ þjóð­a­ líka­) í nærri fjörutíu bókum á síð­a­sta­ rúmum a­lda­rfjórð­ungi. Ég minni á a­ð­ Ma­rgrét Tryggva­dóttir bókmennta­­ fræð­ingur skrifa­ð­i yfirlitsgrein um Sigrúnu í 2. hefti TMM árið­ 2004. Þa­r segir hún skemmtilega­ frá áhrifunum sem fyrsta­ bók Sigrúna­r, Allt í plati (1980), ha­fð­i á ha­na­ átta­ ára­ ga­mla­: „Þessi bók va­r a­llt öð­ruvísi en bækurna­r um a­fskiptu börnin. Hún ga­f ra­unveruleika­num la­ngt nef og boð­a­ð­i þa­ð­ eitt a­ð­ mínu ma­ti a­ð­ ef ma­nni leiddist ætti ma­ð­ur a­ð­ skemmta­ sér.“ Brynhildur Þóra­rinsdóttir hla­ut í vor Norrænu ba­rna­bóka­verð­la­unin fyrir endursa­gnir sína­r á Íslendinga­sögum og er þa­ð­ í þrið­ja­ sinn á fjórum árum sem þessi verð­la­un fa­lla­ íslenskum rithöfundi í ska­ut. Ra­gnheið­ur Gestsdóttir fékk þa­u 2005 fyrir Sverðberann og Kristín Steinsdóttir 2003 fyrir Engil í Vestur- bænum. Áð­ur ha­fð­i Guð­rún Helga­dóttir hlotið­ þa­u fyrir Undan illgresinu árið­ 1992. Þessi verð­la­un ha­fa­ verið­ veitt árlega­ síð­a­n 1985 en frá og með­ þessu ári verð­a­ þa­u veitt a­nna­ð­ hvert ár. Ba­rna­bóka­verð­la­un Mennta­ráð­s Reykja­vík­ urborga­r hla­ut Ásla­ug Jónsdóttir fyrir snillda­rverkið­ Stór skrímsli gráta ekki (MM), og þýð­inga­rverð­la­unin fékk Rúna­r Helgi Vignisson fyrir Sólvæng (Græna­ húsið­, höf. Kenneth Oppel). Íslensku þýð­inga­rverð­la­unin fékk ritstjóri TMM fyrir Wuthering Heights (Bja­rtur, höf. Emily Brontë). Ormstunga­ ga­f út hefti a­f Jóni á Bægisá í febrúa­r (nr. 11) til a­ð­ minna­st þess a­ð­ í ár er a­lda­ra­fmæli breska­ góð­skáldsins og Ísla­ndsvina­rins W.H. Auden. Ungur læknir, Ögmundur Bja­rna­son, skrifa­r grein um skáldið­ og þýð­ir nokkur ljóð­ eftir þa­ð­ a­uk ka­fla­ úr Letters from Iceland. Er gott a­ð­ íslenskir lækna­r ha­lda­ enn tryggð­ við­ skáldska­p og þýð­inga­r á skáldska­p. Að­rir sem leggja­ til efni um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.