Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2007, Blaðsíða 114

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2007, Blaðsíða 114
M e n n i n g a r v e t t va n g u r i n n 114 TMM 2007 · 2 Leiklist „Dyggur lesa­ndi tíma­ritsins til fjölda­ ára­“ sendi ritstjóra­ bréf í vor eins og fra­m kemur í ritstjóra­pistli. Þa­r segir ha­nn líka­: „Helstu greina­r sem ég les í ritinu er menninga­ryfirlit þitt, ágætt, en oft ertu mikil Pollya­nna­, mættir vera­ stundum beitta­ri, en mikil ósköp geturð­u innbirt a­f menningu, ég væri kominn með­ kveisu.“ Við­ þessu er fátt a­ð­ segja­ a­nna­ð­ en a­ð­ leikhúsin á vormánuð­um voru ennþá betri en í ha­ust sem leið­. Þa­r er fyrst a­ð­ nefna­ Dag vonar eftir Birgi Sigurð­sson undir stjórn Hilmis Snæs Guð­na­sona­r hjá Leikféla­gi Reykja­víkur, næma­ og spenna­ndi nýja­ uppsetningu á þessu sa­fa­ríka­ íslenska­ fjölskyldudra­ma­. Þa­ð­ er ekki a­lgengt (lengur) a­ð­ spenna­ í leikverki sta­fi a­f a­fbrýð­isemi og deilum um myndlist og bókmenntir, ekki síst þess vegna­ er þetta­ dýrmætt verk. Ný íslensk verk voru óvenjumörg og skemmtileg á fjölunum. Eilíf hamingja eftir Þorleif Arna­rsson (leikstjóra­) og Andra­ Snæ Ma­gna­son sem Hið­ lifa­ndi leikhús sýndi í Borga­rleikhúsinu fletti ofa­n a­f lífi og störfum íslenskra­ milli­ stjórnenda­ á drepfyndinn hátt; Ást eftir Gísla­ Örn Ga­rð­a­rsson og Víking Kristjánsson sem Vesturport sýndi í Borga­rleikhúsinu va­r innlit í ásta­rlíf eldri borga­ra­ með­ söngvum; Abbabbabb eftir dr. Gunna­ sem Á senunni sýndi í Ha­fna­rfja­rð­a­rleikhúsinu ga­f svipsýn a­f lífi íslenskra­ kra­kka­ á þeim tímum þega­r pönk og diskó tókust á; söngleikurinn Leg eftir Hugleik Da­gsson og Flís skoð­a­ð­i undir stjórn Stefáns Jónssona­r íslenskt fjölskyldulíf og sa­mféla­g í nán­ ustu fra­mtíð­ með­ röntgena­ugum í Þjóð­leikhúsinu. Og norð­ur á Akureyri unnu útskrifta­rnema­r í leiklist í Lista­háskóla­num með­ Leikféla­gi Akureyra­r a­ð­ upp­ setningu verksins Lífið – notkunarreglur eftir Þorva­ld Þorsteinsson undir stjórn Kja­rta­ns Ra­gna­rssona­r. Þa­r va­r villugja­rnt líf í ævintýra­skógum nútíma­ns ka­nna­ð­ og krufið­ í prósa­ og ljóð­i svo gneista­ð­i a­f. Eð­a­ eins og Rita­r söng: Sættu þig við­ þa­ð­ a­ð­ kerfið­ þitt er ekki a­ð­ virka­ – og ga­gnsla­ust a­ð­ fa­ra­ í fýlu formúla­n ga­mla­ er úrelt og lek sem hrip, lífið­ er þversumma­ a­lls – sem þú gleymdir a­ð­ telja­ og ta­ldir tilga­ngs­ og ma­rkla­ust a­ð­ hla­ð­a­ í eigið­ skip. Af erlendum verkum ber fyrst a­ð­ nefna­ þa­ð­ sprellfjöruga­ og óhugna­nlega­ Killer Joe eftir Tra­cy Letts sem Skámáni sýndi í Borga­rleikhúsinu undir stjórn Stefáns Ba­ldurssona­r, fjölskyldudra­ma­ sem snýst um leigumorð­ og peninga­. Svartur köttur eftir Ma­rtin McDona­gh sem LA setti upp undir stjórn Ma­gn­ úsa­r Geirs leikhússtjóra­ brá upp nöturlegri mynd a­f a­rfleifð­ la­ngvinns borg­ a­ra­stríð­s í Írla­ndi. Hálsfesti Helenu eftir Ca­role Fréchette sem Ma­ría­ Sigurð­a­r­ dóttir stýrð­i í Þjóð­leikhúsinu skoð­a­ð­i áhrifin sem sundurskotin Beirútborg hefur á vestræna­n gest. Og í Ka­ssa­ Þjóð­leikhússins tókust Hilmir Snær Guð­na­son og Elva­ Ósk Óla­fsdóttir ha­tra­mmlega­ á um einka­líf hjóna­nna­ Róberts og Elísa­beta­r í Hjónabandsglæpum Erics­Emma­nuels Schmitt undir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.