Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2007, Síða 144

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2007, Síða 144
U m r æ ð u r 144 TMM 2007 VIII Einhver hefði átt að benda Aðalheiði á hversu hlægilegt það er að benda á hversu hlægilegt það er að svara gagnrýnendum sínum, í grein sem að grunni til er einhvers konar gagnrýni. Enn fremur hefði einhver átt að benda henni á hversu hlægilegt það er að fjalla um ljóð sem maður hefur ekki lesið. Höfundar efnis Anna Jóhannsdóttir, f. 1969. Myndlistarmaður og listgagnrýnandi við Morgunblaðið. Auður Eydal, f. 1938. Kennari að mennt og stundaði síðan nám í bókmenntum og sagnfræði við HÍ. Forstöðumaður Kvikmyndaskoðunar og leiklistargagnrýnandi um árabil. Sérlegur áhugamaður um menningartengdar ævintýraferðir. Ása Helga Hjörleifsdóttir, f. 1984. Er um það bil að útskrifast með BA próf í bók- menntafræði frá HÍ þegar þetta hefti kemur út. Hefur líka stundað nám í Kanada og Frakklandi. Bjarni Bernharður, f. 1950. Skáld. Hann gaf út tvær ljóðabækur 2006, Vélgöltinn og Innviðir: ljóð 1975-2006. Bjarni Bjarnason, f. 1965. Rithöfundur. Böðvar Guðmundsson, f. 1939. Skáld og rithöfundur. Eiríkur Örn Norðdahl, f. 1978. Skáld og rithöfundur. Nýjasta bók hans er skáldsagan Eitur fyrir byrjendur (2006). Freud, Sigmund (1856-1939). Austurrískur taugalæknir og frumkvöðull í sálgrein- ingu. Gunnar Karlsson, f. 1939. Prófessor í sagnfræði við HÍ. Hallgerður Gísladóttir (1952-2007). Sagnfræðingur og skáld. Sjá minningarorð um hana á bls. 115. Hún skildi eftir drög að handriti sem ljóðin í heftinu eru úr. Hallgrímur Helgason, f. 1959 Rithöfundur og myndlistarmaður. Nýjasta bók hans er Rok­land (2005). Haukur Ingvarsson, f. 1979. Skáld og útvarpsmaður. Helgi Hálfdanarson, f. 1911. Lyfjafræðingur og mikilvirkur bókmenntaþýðandi og fræðimaður. Ingólfur Gíslason, f. 1974. Stærðfræðingur, skáld og húsfreyr. Jón Yngvi Jóhannsson, f. 1972. Bókmenntafræðingur. Katrín Jakobsdóttir, f. 1976. Bókmenntafræðingur. Kristján Jóhann Jónsson, f. 1949. Dósent við KHÍ. Sigurður Ingólfsson, f. 1966. Doktor í frönskum nútímabókmenntum, kennari, menningarrýnir og ljóðskáld. Síðasta bók hans var Þrjár sólir (2002). Sigurjón Björnsson, f. 1926. Prófessor emerítus í sálfræði við HÍ. Soffía Auður Birgisdóttir, f. 1959. Bókmenntafræðingur. Aðjúnkt við HÍ og verkefna- stjóri við Háskólasetrið á Höfn í Hornafirði. Thor Vilhjálmsson, f. 1925. Rithöfundur. Vilborg Dagbjartsdóttir, f. 1930. Skáld. Nýjasta bók hennar er Fugl og fisk­ur (2006), safn af ljóðum og sögum handa börnum. Þórarinn Eldjárn, f. 1949. Skáld og rithöfundur. Nýjasta bók hans er ljóðabókin Hættir og mörk­ (2005).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.