Tímarit Máls og menningar - 01.09.2008, Blaðsíða 54
54 TMM 2008 · 3
J ó n K a r l H e l g a s o n
14 Halldór Laxness. „Fugl á garðstaurnum.“ Sjöstafakverið. Reykjavík: Helgafell,
1964, s. 174.
15 Sama heimild. Þessi tengsl smásögunnar við Sjálfstætt fólk hafa lengi legið ljós
fyrir. Í ritdómi sem birtist skömmu eftir útgáfu Sjöstafakversins sagði Sigurður
A. Magnússon t.a.m. að Knútur væri „náfrændi Bjarts í Sumarhúsum, nema
ennþá harðskeyttari“. Sigurður A. Magnússon. „Um bækur.“ Morgunblaðið 15.
desember 1964, s. 17.
16 Halldór Laxness. „Fugl á garðstaurnum,“ s. 174–75.
17 Gérard Genette. Palimpsest. Literature in the second degree. Þýð. Channa New-
man og Claud Doubinsky. Lincoln og London: University of Nebraska Press,
1997, s. 1.
18 Sama heimild, s. 200.
19 Harold Bloom. The Anxiety of Influence. A Theory of Poetry. New York: Oxford
University Press, 1973.
20 Torfhildur Hólm. „Týndu hringarnir.“ Draumur um veruleika. Íslenskar sögur
um og eftir konur. Ritstj. Helga Kress. Reykjavík: Mál og menning, 1977, s. 42.
21 Sama heimild.
22 Sama heimild, s. 43.
23 Sama heimild, s. 44.
24 Sama heimild, s. 47.
25 Jónas Hallgrímsson. „Ferðalok.“ Ljóð og lausamál I, s. 221.
26 Þá er það merkileg tilviljun að „Týndu hringarnir“ skuli hefjast á lýsingu á
heimferð Jósefs úr Bessastaðaskóla vorið 1828, sama vor og Jónas Hallgrímsson
á að hafa orðið samferða Þóru Gunnarsdóttur og föður hennar norður yfir heið-
ar. Hins vegar er ólíklegt að Torfhildur hafi haft nákvæma vitneskju um þetta
ferðalag og meint tengsl þess við „Ferðalok“ Jónasar. Sjá nánar um þetta efni:
Dick Ringler Bard of Iceland, s. 284 og 424 (nmgr. 2).
27 Helga Kress. „Um konur og bókmenntir.“ Draumur um veruleika, s. 23–24.
28 Sama heimild, s. 28. Tilvitnunin í Huldu er úr sjálfsævisögunni Úr minninga-
blöðum. Reykjavík: Helgafell, 1965, s. 49.
29 Torfhildur Hólm. „Týndu hringarnir,“ s. 43. Skáletrun mín.
30 Sama heimild, s. 50.
31 Þess má geta að Mill hafði áður birt ritgerðir um skyld efni, ritgerðir sem síðar
kom fram að eiginkona hans, Harriet Taylor, hafði í raun skrifað. Sjá Auður
Styrkársdóttir. „Forspjall.“ Í John Stuart Mill. Kúgun kvenna. Þýð. Sigurður
Jónsson. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 1997, s. 28–30.
32 John Stuart Mill. Kúgun kvenna, s. 130.
33 Torfhildur Hólm. „Týndu hringarnir,“ s. 47.
34 Sama heimild, s. 51.
35 Sama heimild, s. 51–52.