Tímarit Máls og menningar - 01.09.2008, Blaðsíða 94
94 TMM 2008 · 3
A n d r i Fa n n a r O t t ó s s o n o g S t e i n a r Ö r n A t l a s o n
heldur einnig það sem æðst er í sjálfinu“ (bls. 260), en „það [yfirsjálfið] svarar til
alls þess sem vænta má af hinu æðra eðli mannsins“ (270).
7 Sigurjón Björnsson segir um dulvitundina: „Siðrænt mat fyrirfinnst þar ekki,
heldur fullkomin eigingirni og taumlausar ástríður“ (Sálkönnun og sállækningar
(Hið íslenska bókmenntafélag: Reykjavík, 1983), bls. 20). Og með orðum Freuds:
„Þaðið þekkir að sjálfsögðu ekkert gildismat: ekki gott, vont, ekkert siðgæði“
(Nýir inngangsfyrirlestrar um sálkönnun, bls. 86).
8 Sigmund Freud, Nýir inngangsfyrirlestrar um sálkönnun, bls. 85.
9 Sbr. Darien Leader, „The Creation of the Prozac Myth“ sem finna má á vef The
Guardian, www.guardian.co.uk/society/2008/feb/27/mentalhealth.health1
10 Sbr. Haukur Ingi Jónasson, „Óttinn við sálina,“ Ritið 2:2003.
11 Um geldinguna sjá Bruce Fink, The Lacanian Subject. Between Language and
Jouissance (Princeton University Press: Princeton, 1995), bls. 99–101.
12 Sbr. grein Geneviève Morel, „Fundamental Phantasy and the Symptom as a
Pathology of the Law“, sem finna má á vef The Center for Freudian Analysis and
Reaserch, www.cfar.org.uk.
13 Kvikmyndin Saving Grace sem sýnd var á Kvikmyndahátíð í Reykjavík árið 2007
fjallar um samband móður og sonar út frá lögmáli og þrá.
14 Sbr. grein Geneviève Morel, „Fundamental Phantasy and the Symptom as a
Pathology of the Law“, sem finna má á vef The Center for Freudian Analysis and
Reaserch, www.cfar.org.uk.
15 Sbr. Jacques Derrida, Le monolinguisme de l’autre (Galilée: Paris, 1996), bls. 13.
Bruce Fink segir að Freud hafi talað um „hið dularfulla föðurhlutverk“. Fink
segir að það sé augljóst hver móðirin sé þar sem hún fæðir barnið en að föð-
urhlutverkið sé mun óhlutstæðara og fjarlægara fyrirbæri og því þurfi að „búa
það til“ – en það verður ekki öðruvísi gert en með táknmynd. Þess vegna er föð-
urhlutverkið táknræn virkni eða eins og Joyce komst svo skemmtilega að orði:
skáldskapur.
16 Sbr. Darien Leader, Why do people get ill?, bls.18.
17 Darien Leader, Why do women write more letters than they post? bls. 35.
18 Hér má þó ekki hrapa að þeirri ályktun að Lacan haldi því fram að ólíkt konunni
sé karlmaðurinn sjálfstæður og engum háður. Lacan setti fram formúlur um karl-
og kveneðlið en samkvæmt þeim tilheyra karlmenn hinu almenna en konur hinu
einstaka, þ.e. karlmenn tilheyra mengi allra karlmanna og eru knúnir áfram af
blekkingunni um frumföðurinn sem er handhafi ótakmarkaðrar nautnar (und-
antekningin sem sannar regluna), en konur tilheyra og tilheyra ekki hlutmengi
vegna þess að þær hafa engan samnefnara, enga undantekningu sem ákvarðar
hvað er fyrir innan og hvað fyrir utan mengið, líkt og hjá karlmönnunum. Þess
vegna sagði Lacan að konur væru „ekki-allt.“ Um þetta sjá t.d. 8. kafla í bók Bruce
Fink, The Lacanian Subject. Between Language and Jouissance.
19 Darien Leader, Why do women write more letters than they post?, bls. 2–3.
20 Við viljum þakka Birni Þorsteinssyni, Silju Aðalsteinsdóttur og Torfa H. Tulinius
fyrir yfirlestur og gagnlegar ábendingar.