Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 14.05.2016, Blaðsíða 36

Fréttatíminn - 14.05.2016, Blaðsíða 36
Eurovision-partí Helgi fokking Björns, ásamt SSsól og leynigestum, lofar stuði í Hlégarði á laugardagskvöldið. Dans- að verður fram á rauða nótt, frasar munu fljúga og gamlir slagarar óma. Miðasala fer fram á miði.is Tónleikar á Kex Folk- og popphljómsveitin Ylja treður upp á Kex í dag laugar- dag. Aðgangseyrir er enginn og eru allir velkomnir, tónleik- arnir hefjast klukkan 21.30. Á sunnudaginn stígur á stokk rokkhljómsveitin Fufanu klukkan 21.00. Vorverkin í garðinum Það verður farið yfir öll helstu vor- verk á Garðatorgi í dag klukkan 13.00. Kristinn H. Þorsteinsson garðyrkjufræðingur frá Garð- yrkjufélagi Íslands fræðir áheyr- endur um gróður og garðrækt, vorverkin í garðinum og garð- yrkjufélagið á bókasafni Garðabæjar. GOTT UM HELGINA Fólkið mælir með ... Tobba Marínós Á fóninum: Nýja platan með Miike Snow Sundlaugin: Vesturbæjarlaug og gamla (nýja) Kópavogslaugin Máltíðin: Allt asískt í augnablik- inu. Hægt er að fylgjast með því ævintýri og hvernig mér gengur á eatrvk.is Kaffibollinn: Léttur latté á Coocoos- nest eða Casa Luna á Balí Steindór Grétar Jónsson Á fóninum: Tón- listarsmekkurinn minn er frekar afbrigðilegur og ekki allra, en ég mæli með William Onyea- bor. Gleymt og grafið nígerískt fönk. Sundlaugin: Fór í fyrsta sinn í sund- laugina á Hofsósi í fyrra og hún var notaleg. Annars hlakka ég mikið til þegar útilaug opnar við Sundhöllina. Máltíðin: Dill er lang metnaðarfyllsti veitingastaður Íslands. Ég var svo heppinn að kærastan bauð mér á þrítugsafmælinu og það var mögnuð upplifun. Í dýrari kantinum, en alls ekki miðað við gæði. Kaffibollinn: Reykjavík Roasters á vinninginn og hefur þann kost að vera í 10 metra fjarlægð frá heimili mínu. Hrefna Björg Gylfadóttir Á fóninum: Lemonade með Beyoncé. Það er best að dansa við lagið Formation en Sorry er uppá- halds lagið mitt. Too Good með Drake og Rihanna er líka „way too good“. Sundlaugin: Breiðholtslaugin, alltaf, að eilífu. Nokkrar ferðir í lauginni, 10 mínútur í gufunni og pottaumræður í 38° pottinum. Máltíðin: Súpa númer F (Grænt í gegn) á Núðluskálinni. Tjillí og lime veisla. Kaffibollinn: Kaffismiðjubollinn á Reykjavík Roasters. Það er Espresso með flóaðri mjólk til hliðar, svo það má föndra sína eigin latté-list. LANGVIRK SÓLARVÖRN Sölustaði má finna á celsus.is bakhlid.indd 1 11.5.2016 13:10:35 TILBOÐ Mozzarella beygla Verð 1.195 kr. Nú 895 kr. Mán. - Fös. 12 - 18, Lau. og Sun. 12 - 17:30 AFGREIÐSLUTÍMI Á KAFFIHÚSI ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18, Hvítasunnudag LOKAÐ, mánudag 12-18, þri. - fös. 11-18:30 Summer-sófasett. Tveir sófar, geymslukassi og borð með geymslu. 259.900 kr. Nú 181.930 kr. Charleston-sumarhúsgögn. Hornsófi með sessum. 245 x 245 cm. 239.900 kr. Nú 167.930 kr. Borð með glerplötu. 73 x 73 cm. 37.900 kr. Nú 26.530 kr. Hægindastóll með sessum. 85 x 85 cm. 69.900 kr. Nú 48.930 kr. Heildarverð 347.700 kr. Nú 243.390 kr. Loopy-sófi. Þriggja sæta. 119.900 kr. Nú 83.930 kr. Á mynd eru tveir sófar. 239.800 kr. Nú 167.860 kr. Crocus-púði/sessa. Þrír mismunandi litir. 45 x 45 cm. 3.495 kr./stk. Nú 2.446 kr./stk. Summer-eldstæði. Svart eldstæði með loki. Ø 75 cm. 16.900 kr. Nú 11.595 kr. 30% AF ÖLLUM ELDSTÆÐUM 30% AF ÖLLUM SESSUM 167.860 SPARAÐU 72.040 Chios-legubekkur með sessum. Polýrattan. Vinstri eða hægri armur. 79.900 kr. Nú 55.930 kr. 55.930 SPARAÐU 23.970 181.930 SPARAÐU 77.970 243.390 SPARAÐU 104.310 Langkawi-legubekkur. Sandlitaður eða grár legubekkur með sessum. 90 x 180 cm. 109.900 kr. Nú 76.930 kr. 76.930 SPARAÐU 32.970 Digital tern-púði. 45 x 45 cm. 9.995 kr. 6.996 kr. Nova star-púði. 50 x 50 cm. 7.995 kr. 5.596 kr. Lucca-púði. 50 x 50 cm. 3.995 kr. 2.796 kr. 30% AF ÖLLUM PÚÐUM MAÍ TILBOÐ 30% af öllum útisófasettum,sessum og púðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.