Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 14.05.2016, Blaðsíða 53

Fréttatíminn - 14.05.2016, Blaðsíða 53
Við hjónin erum að fylgjast með Svikamyllu á RÚV og hún er bara nokkuð fín. Þetta er beisik Skandin- avíukrimmi svo sem, ekkert í líkingu við Broen samt. Svo vorum við byrjuð á Marseille. Það er ný frönsk sería á Netflix sem er sæmileg, undarlega skrifuð stundum, ef til vill hefur þýðingin eitthvað með það að gera, og mað- ur getur ekki haft augun af nefinu á Gerard Depardieu. Við erum ekki komin langt með hana en við sjáum hvað setur. Auðvitað horfði maður á House of Cards sem er gott stöff en þeir eru farnir að teygja lopann aðeins. Svo horfði maður á nokkrar vel valdar 80’s hryllingsmyndir um daginn, Blood Rage sem var mjög hressandi splatter af gamla skólan- um, Madman og The Mutilator sem voru ekki eins vel heppnaðar en fyndið hvað þær voru gerðar af mikl- um vanefnum. Sófakartaflan Ómar Örn Hauksson, grafískur hönnuður Svikamylla og nefið á Gerard Depardieu Gæðastundir með frúnni Ómar Örn Hauksson horfir á danska spennuþætti og franska þætti um stjórnmál með eiginkonunni. Svo laumar hann sér í hryllingsmyndir þess á milli. Mynd | HARI Grínisti með nýja spjallþætti Netflix Chelsea Nýr spjallþáttur með grínistanum Chelsea Handler sem kemur brakandi ferskur á mið- vikudögum, fimmtudög- um og föstudögum. Chelsea hefur áður stjórnað vinsælum spjallþátt- um og miklar vonir eru bundnar við þennan, en fyrsti þátturinn fór í loftið á miðvikudaginn. Gríngyðjan og allir hinir Netflix Parks and Recreation Stórskemmtilegir þættir í anda The Office með gríngyðjuna Amy Poehler í broddi fylkingar. Í þáttun- um fylgjumst við með opinberum starfsmönnum í smábæ í Indiana þar sem hin metnaðarfulla og mis- heppnaða Leslie Knope er fremst á meðal jafningja. Allar þáttarað- irnar má nálgast á Netflix, þannig að hægt er að liggja í sófanum alla helgina. Frankenstein, ballettinn Háskólabíó Frankenstein - sýning hins Konunglega balletts miðvikudaginn klukkan 18.15 Heimsfrumsýning á nýjum ballett í fullri lengd eftir Liam Scarlett á Covent Garden aðalsviðinu. Ball- ettinn byggir á meistaraverki Mary Shelley. Í ballettinum rannsakar Scarlett hið mannlega eðli og þörf mannsins til að öðlast viðurkenn- ingu í samfélaginu. Liam Scarlett hefur verið listamaður í vinnustofu- dvöl Hins konunglega balletts og valdi hann verk Mary Shelley til að setja upp ásamt tónskáldinu Lowell Liebermann. Eldað með þeim bestu N4 Kokkarnir okkar mánudag klukkan 18.30 Matreiðslumeist- arinn Hallgrímur Sigurðarson heimsækir hressa kokka og spjallar við þá um mat og matarmenningu. Og lætur þá elda fyrir okkur. Arctic Trucks Kletthálsi 3 110 Reykjavík Sími 540 4900 EXPLORE WITHOUT LIMITS ®EXPLORE WITHOUT LIMITS ® MT-07 WR450F XT1200Z Super Ténéré Ótrúlega létt og meðfærilegt hjól sem kemur á óvart. Kraftmikið en á sama tíma sparneytið hjól til daglegra nota sem og í lengri ferðir. Verð frá kr. 1.450.000,- Frábært enduro hjól með einstakri fjöðrun. Rafstart og kælivifta sem setur þetta hjól í annan flokk þegar kemur að endingu og áreiðanleika. Verð frá kr. 1.750.000,- Ferðahjólið sem alla dreymir um! Hraðastillir, spólvörn og ABS bremsur sem virka í alvöru á malarvegum. Þetta er hjól sem þú þarft að prófa. Verð frá kr. 2.690.000,- Fæst götuskráð! KOMDU MEÐ HJÓLIÐ Í VORSKOÐUN 15% afsláttur af efni. BJÓÐUM ALLA ALMENNA VERKSTÆÐISÞJÓNUSTU! Tímapantanir í síma 540 4900 Þú finnur fleiri flott tæki á www.yamaha.is Bara gaman! XSR700 YZ85 XT660Z Ténéré Tímalaus hönnun sem býr yfir tækni morgundagsins. Kraftmikið hjól sem hentar jafnt til daglegra nota sem ferðalaga. Verð frá kr. 1.750.000,- Frábært enduro hjól fyrir yngstu ökumennina. Öruggt og endingargott hjól sem byggir á hönnun hjóla fyrir atvinnumenn. Verð frá kr. 840.000,- Frábært ferðahjól, vel búið og kraftmikið, sem að kemur þér hvert á land sem er. Hinn fullkomni ferðafélagi! Verð frá kr. 1.520.000,- MT-125 YZF-R125 YBR125 Töffari með enga minnimáttarkennd! Létt og meðfærilegt hjól. Löglegt fyrir bifhjólaréttindi 17-19 ára. Verð frá kr. 1.090.000,- Mótorhjól sem alls staðar vekur athygli! Byggt á tækni stærri hjóla. Löglegt fyrir bifhjólaréttindi 17-19 ára. Verð frá kr. 1.220.000,- Einstaklega létt hjól og mjúkt í akstri, auk þess að vera afar sparneytið. Löglegt fyrir bifhjólaréttindi 17-19 ára. Verð frá kr. 720.000,- GRIZZLY fjórhjól YXZ1000R / SE Traustur félagi sem skilar góðu dagsverki. Hjólið er létt, kraftmikið og þægilegt í akstri . Verð frá kr. 1.650.000,- Fyrsti buggy bíllinn frá Yamaha. Ótrúleg fjöðrun, 5 gíra beinskipting og nóg afl. Þetta er Leiktæki með stóru elli! Verð frá kr. 3.900.000,- Úrval vandaðra tækja sem tryggja að sumarið þitt verður skemmtilegt! Komdu og reynsluaktu! Steini á ferðalagi RÚV Humarsúpa innifalin mánudag klukkan 19.35 Heimildarmynd um ferð Þorsteins Guðmundssonar til Hríseyjar þar sem hann skemmtir heimamönn- um með uppistandi á veitingahús- inu Brekku. Á leiðinni syngur hann lög, borðar skyndibita og hugsar upphátt um kynlíf og jólin. Eins og maður gerir. …sjónvarp17 | amk… LAUGARDAGUR 14.MAÍ 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.