Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 20.05.2016, Blaðsíða 1

Fréttatíminn - 20.05.2016, Blaðsíða 1
Fjórtán ára ungling- ur sem vann sleitu- laust í átta mánuði réðst á yfirmanninn sem neitaði að borga honum laun Valur Grettisson valur@frettatiminn.is Hæstiréttur Íslands samþykkti í vikunni að framselja tæplega tvítugan pilt til Finnlands sem mátti líklega þola vinnumansal þegar hann var fjórtán ára gam- all þar í landi. Bilal Fathi Tamimi kom til Íslands árið 2012 þegar hann var fimmtán ára gamall en þá flúði hann glæpamenn í Finnlandi sem höfðu not- að hann til þess að vinna í erfiðisvinnu í marga mánuði án þess að greiða honum fyrir vinnuna. Fjórtán ára gamall vann hann við að rífa í sundur bíla. Hann fékk aldrei neina frídaga. „Hann átti mig eins og þræl,“ segir Bilal Fathi sem býr í Kópa- vogi með íslenskri kærustu sinni, Kolgrímu Gestsdóttur. Bilal flúði frá Marokkó þegar hann var fjórtán ára gamall, en þar hafði hann alist meira eða minna upp á götunni. Þegar hann kom til Finnlands komst hann í kynni við samlanda sinn sem notaði hann til þess að vinna fyrir sig í tæpt ár. Að lokum réðst Bilal ásamt öðrum manni á vinnuveit- andann þegar hann krafðist þess að fá greitt fyrir vinnu sína. Nú, fjórum árum síðar, sam- þykkti Hæstiréttur Íslands að framselja Bilal til Finnlands vegna ásakananna. Athygli hefur vakið að Bilal var nýorðinn fimmtán ára gamall þegar hann átti að hafa ráðist á manninn. Bilal flúði að loku vinnumansal- ið til Íslands en hann kom hingað til lands fimmtán ára. Í fyrstu mátti hann þola fangelsisvist í níu daga áður en honum var sleppt og komið í umsjá barnaverndar- yfirvalda. Bilal segir í viðtali við Fréttatímann að hann hafi viljað mennta sig en hann hefur sótt sér nám hér á landi og talar reiprennandi íslensku. frettatiminn.is ritstjorn@frettatiminn.is auglysingar@frettatiminn.is 22. tölublað 7. árgangur Föstudagur 20.05.2016 Átti mig eins og þræl Rúrí í Panamaskjölunum Fannbergsfjölskyldan með erfðaféð á Tortóla Tvisvar lent í vopnuðu ráni Lífsreynslusaga Aaron C. Bullion Nútímajóga sprottið frá Müller Ferðasaga leikfimiæfinga til Indlands og til baka Allt annað blað Jákvætt að þorpið breytist í borg Íbúarnir elska sinn miðbæ MELLUBÖND AFTUR KOMIN Í TÍSKU SYNIRNIR VILJA ALLTAF VERA Í SUNDI SKÓGARJÓGA Í MIÐRI REYKJAVÍK ANDI TJÖRUHÚSSINS FLUTTUR TIL REYKJAVÍKUR 30 NÝR RITSTJÓRI MEÐ SON SINN Í VINNU FÖSTUDAGUR 20.05.16 ANNA FRÍÐA Hentugar göngur fyrir byrjendur Á NETINU ALLAN SÓLAR- HRINGINN KRINGLUNNI ISTORE.IS Viðurkenndur endursöluaðiliDJI vörurnar fást í iStore Inspire 1 v2.0 OSMO Phantom 4 Það þarf einbeittan vilja til að stunda hjólabretti er ástríða Eigendur taka stærri sneið af kökunni Launþegar sitja eftir24 42 4 22 30 10 Bilal Fathi lenti í klóm misyndismanna þegar hann var fjórtán ára gamall. Nú er hann sakaður um líkamsárás gegn manni sem hagnýtti starfskrafta sína. Mynd | Rut Flúði vinnumansal en framseldur til baka Viðtal við Bilal Fathi Tamimi 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.