Fréttatíminn - 20.05.2016, Blaðsíða 36
GOTT
UM
HELGINA
Aukasýningar á Ævintýraóperunni Baldursbrá verða í Hörpu um
helgina. Óperan er skemmtun fyrir alla fjölskylduna og segir frá baldurs-
brá sem leggur í för upp á fjallstind að njóta útsýnisins. Þetta reynist þó
hættuför þar sem fyrir koma hættulegur hrútur, yrðlingakór og sposkur
spói. Lifir litla baldursbráin ævintýrið af?
Tónlistin í Baldursbrá byggir á fjölbreyttum grunni: íslenskum þjóð-
lögum, rappi og rímnalögum. Óperan er eftir þá Gunnstein Ólafsson og
Böðvar Guðmundsson og var frumsýnd síðasta haust.
Hvað? Ævintýraóperan Baldursbrá.
Hvenær? Í dag kl. 19, á morgun og á sunnudag klukkan 14.
Hvar? Hörpu tónlistarhúsi.
Baldursbrá og félagar
í hættuför á ný
Emilíana Torrini og Sinfó
Vart þarf að kynna stolt okkar Ís-
lendinga í tónlistarheimum, hana
Emilíönu Torrini. Á
föstudaginn, í tón-
listarsal Hörpu,
verður blásið
til stórtónleika
með henni ásamt
Sinfóníuhljómsveit
Íslands. Á þessum tónleikun-
um syngur Emilíana mörg sinna
bestu laga, við órafmagnaðan
leik Sinfóníuhljómsveitarinnar.
Þannig öðlast lögin sjálf nýja og
spennandi vídd auk þess sem hin
fjölmörgu litbrigði hljómsveitar-
innar njóta sín til fullnustu.
Hvar: Harpa tónlistarhús.
Hvenær: Föstudagur, klukkan 20.
Djammið um helgina
L
Æ
K
J
A
R
G
A
T
A
BA
N
K
A
STRÆ
TI
HAFNARSTÆ
TI
AUSTURSTRÆ
TI
A
Ð
A
L
S
T
R
Æ
T
I
V
E
L
T
U
S
U
N
D
P
Ó
S
T
H
Ú
S
S
T
R
Æ
T
I
IN
G
Ó
L
F
S
S
T
R
Æ
T
I
T
R
Y
G
G
V
A
G
A
TA
S
K
Ó
L
A
V
.S
T
.
Prikið
Föstudagur: SunSura
Laugardagur: Lóan
Húrra
Föstudagur:
Tónleikar Gangly,
Auður og
Ultraorthodox
klukkan 21
Laugardagur:
Tónleikar Dimmu.
Tívólí
Föstudagur:
Steindór/BLKPRTY
Laugardagur:
Sexítæm vs.
Kanilsnældur
Bravó
Föstudagur:
DJ Óli Dóri
Laugardagur:
DJ Silma Glømmi
N
A
U
S
T
IN
AUSTURSTRÆ
TI
L
A
U
G
A
V
E
G
I 2
2
Dansa sitt draumasóló
Persóna er þríþætt dansverk
eftir þrjá íslenska danshöf-
unda. Í gegnum sýninguna
alla er dansarinn sjálf-
ur hafður í forgrunni sem
endurspeglast í persónulegri
og dýpri nálgun á túlkun
dansarans. Einn þáttum
verksins ber heitið
What a feeling, eftir
Höllu Ólafsdóttur
og Lovísu Ósk
Gunnarsdóttur.
Þar fær dansarinn
sjálfur, í sam-
vinnu við höf-
unda, að skapa
sinn drauma
sólódans. Dans
byggðan á
löngunum, þrám
og sögu hvers
dansara fyrir sig.
Hvar:
Borgarleikhúsið.
Hvenær: Föstudaginn og
sunnudaginn
klukkan 20.
Vellíðan í daglegu
lífi og starfi
Metnaðarfull dagskrá fer fram í
Háskóla Íslands á vegum út-
skriftarnema úr jákvæðri sálfræði
frá Endurmenntun HÍ. Þar á með-
al verða erindi um hvernig má
vera jákvæðari, líðan kvenna eftir
barnsburð, að ná árangri og njóta
þess og ótal margt fleira. Nánari
upplýsingar á endurmenntun.is.
Hvar: Háskóli Íslands.
Hvenær: Föstudaginn
klukkan 9-15.
Að blómstra þrátt fyrir
mótlæti, streitu og álag
Að upplifa álag og streitu virðist
gjarnan vera orðinn partur af lífi
okkar enda hraðinn og kröfurnar
miklar. Í vinnustofu um þraut-
seigju, sem haldin verður um
helgina, er velt upp spurningunni
hve mikið við látum álag og streitu
hafa áhrif á okkur. Þátttakendur
greina og vinna með sína eigin
þrautseigju og finna út hvaða þætt-
ir næra þá, fylla orku og vellíðan
sem aftur gæti aukið líkur á að
þeir blómstri þrátt fyrir mótlæti,
streitu og álag. Skráning og upp-
lýsingar á www.salfraedingarnir.
is/þrautseigja.
Hvar: Lyngháls 9.
Hvenær: Laugardaginn
klukkan 10-15.
Rokkað á Skaganum
Okkar eini sanni Magni Ás-
geirsson og félagar hans í Killer
Queen troða upp á Skaganum um
helgina. Hljómsveitin tekur öll
bestu lög Queen; Love of my Life,
We will rock you, It’s a hard life,
Under pressure og að sjálfsögðu
We are the champions. Það verð-
ur banastuð á nýuppgerða
Kaupfélaginu og tjúttað
fram á nótt.
Hvar: Gamla
Kaupfélagið
á Akranesi.
Hvenær: Föstudag,
klukkan 21.
Jákvæð sálfræði í lífi
og starfi – Opið málþing
36 | FRÉTTATÍMINN | FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 2016
551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
65 20151950
Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið)
Lau 21/5 kl. 15:00 74.sýn Sun 29/5 kl. 19:30 77.sýn Lau 11/6 kl. 19:30 Lokasýn
Lau 21/5 kl. 19:30 75.sýn Lau 4/6 kl. 19:30 78.sýn
Lau 28/5 kl. 19:30 76.sýn Sun 5/6 kl. 19:30 79.sýn
Sýningum lýkur í vor!
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 25/5 kl. 19:30 Mið 1/6 kl. 19:30
Ný sýning í hverri viku - Ekkert ákveðið fyrirfram!
Play (Stóra sviðið)
Þri 31/5 kl. 19:30
Listahátíð í Reykjavík
DAVID FARR
Sýning meistaranema í
hagnýtri menningarmiðlun
við Háskóla Íslands um
Þorskastríðin 1958-1976 á
Sjóminjasafninu í Reykjavík
frá 14. maí 2016.
Opið 10-17 alla daga.
Grandagarði 8, 101 Reykjavík www.borgarsogusafn.is
MAMMA MIA! (Stóra sviðið)
Fös 20/5 kl. 20:00 Fös 3/6 kl. 20:00 Þri 21/6 kl. 20:00
Lau 21/5 kl. 14:00 Lau 4/6 kl. 20:00 Mið 22/6 kl. 20:00
Lau 21/5 kl. 20:00 Sun 5/6 kl. 20:00 Fim 23/6 kl. 20:00
Sun 22/5 kl. 20:00 Þri 7/6 kl. 20:00 Fös 24/6 kl. 20:00
Þri 24/5 kl. 20:00 Mið 8/6 kl. 20:00 Lau 25/6 kl. 20:00
Mið 25/5 kl. 20:00 Fim 9/6 kl. 20:00 Sun 26/6 kl. 20:00
Fim 26/5 kl. 20:00 Fös 10/6 kl. 20:00 Fös 9/9 kl. 20:00
Fös 27/5 kl. 20:00 Lau 11/6 kl. 20:00 Lau 10/9 kl. 20:00
Lau 28/5 kl. 20:00 Sun 12/6 kl. 20:00 Sun 11/9 kl. 20:00
Sun 29/5 kl. 20:00 Mið 15/6 kl. 20:00 Fös 16/9 kl. 20:00
Þri 31/5 kl. 20:00 Fim 16/6 kl. 20:00 Lau 17/9 kl. 20:00
Mið 1/6 kl. 20:00 Lau 18/6 kl. 20:00 Sun 18/9 kl. 20:00
Fim 2/6 kl. 20:00 Sun 19/6 kl. 20:00 Lau 24/9 kl. 20:00
Uppselt út leikárið! Sýningar haustsins komnar í sölu.
Auglýsing ársins (Nýja sviðið)
Lau 21/5 kl. 20:00 Sun 29/5 kl. 20:00 síðasta
sýn.
Ærslafullur og andstyggilegur gleðileikur eftir Tyrfing Tyrfingsson
Njála (Stóra sviðið)
Fim 29/9 kl. 20:00
Kenneth Máni (Litla sviðið)
Fös 20/5 kl. 20:00 108.sýn Lau 28/5 kl. 20:00 109.sýn
Kenneth Máni stelur senunni
Afhjúpun (Litla sviðið)
Sun 22/5 kl. 14:00
Höfundasmiðja FLH og Borgarleikhússins
Persóna (Nýja sviðið)
Fös 20/5 kl. 20:00 Sun 22/5 kl. 20:00
Tvö ný dansverk eftir þrjá danshöfunda
NJÁLA „Unaðslegt leikhús“ HHHH – SJ. Fbl.
Helgarblað 8.
apríl–10. apríl
2016 • 14. tölub
lað 7. árgangur
www.frettatim
inn.is
ritstjorn@fretta
timinn.is
auglysingar@fre
ttatiminn.is
Hemúllinn
Fjölskyldufaðir
í Breiðholti −
pönkari á Austurv
elli
Mannlíf 62
Mynd | Hari
Jóhannes Kr. Kr
istjánsson 28
Panama-skjölin
Viðhald húsa
FRÉTTATÍMIN
N
Helgin 8.–10. ap
ríl 2016
www.frettatimi
nn.is
Við getum tekið
sem dæmi sólpa
lla
þar sem algenga
sta
aðferðin er að g
rafa
holur og steypa
hólka. Með þess
um
skrúfum er ferlið
mun einfaldara,
öruggara og
kostnaðarminna
. 17
Dýrleif Arna Guðm
undsdóttir,
verkfræðingur hjá
Áltaki.
• Steinsteypa
• Mynsturstey
pa
• Graníthellur
• Viðhaldsefni
• Stoðveggjake
rfi
• Múrkerfi
• Einingar
• Gólflausnir
• Garðlausnir
Fjárfesting sem
steinliggur
20
YFIR
TEGUNDIR AF HELLUM
Hafðu samband í s
íma og láttu
sérfræðinga okkar
aðstoða þig
við að finna réttu l
ausnina.
4 400 400
4400 600
4 400 630
4 400 573
Hringhellu 2
221 Hafnarfjörðu
rHrísmýri 8
800 SelfossSmiðjuvegi
870 Vík
Malarhöfða 10
110 Reykjavík
Berghólabraut 9
230 Reykjanesbæ
r
Sími 4 400 400
www.steypustod
in.is
Húsið var herseti
ð
af köngulóm
Auður Ottesen o
g eiginmaður he
nnar keyptu sér
hús á Selfossi
eftir hrun. Þau þ
urftu að vinna b
ug á myglusvepp
i og heilum
her af köngulóm
en eru ánægð í e
ndurbættu húsi
í dag. Auk
hússins hefur ga
rðurinn fengið a
ndlitslyftingu og
nú eru þau
að taka bílskúrin
n í gegn. 8
Mynd | Páll Jökull
Pétursson
Sérblað
Maðurinn sem fe
lldi
forsætisráðherr
a
Sven Bergman
Illnauðsynleg
aðferð í viðtalinu
Sænski blaðama
ðurinn 8
Ris og fall
Sigmundar
Upp eins og rake
tta,
niður eins og pri
k
Spilltasta þjóðin
10
Bless 18
332 ráðherrar í V
estur-Evrópu
4 í skattaskjóli þa
r af 3 íslenskir
KRINGLUNNI IST
ORE.IS
Sérverslun með A
pple vörur
MacBook Air 13"
Þunn og létt með rafh
löðu
sem dugar daginn
Frá 199.990 kr.
MacBook Pro Re
tina 13"
Alvöru hraði í nettri o
g léttri hönnun
Ótrúleg skjáskerpa
Frá 247.990 kr.
Mac skólabækur
nar
fást í iStore Kring
lunni
10 heppnir sem versla
Apple tæki frá
1. mars til 15. maí vin
na miða á Justin Bieb
er.
www.sagamedic
a.is
SagaPro
Minna mál me