Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 20.05.2016, Blaðsíða 62

Fréttatíminn - 20.05.2016, Blaðsíða 62
„Ég hef aldrei verið sterkari“ Sharon Osbourne ætlar ekki að láta skilnaðinn við Ozzy Osbourne brjóta sig niður. Þau hafa verið gift í 33 ár og eiga saman þrjú börn. Sharon sagði í viðtali við The Talk: „Ég hef aldrei verið sterkari en ég er núna, þrátt fyrir allt sem er að gerast í lífi mínu. Ég hef grátið í bílnum mínum en svo set ég upp sterku „grímuna“ og fer í vinnuna og geri það sem ég á að vera að gera.“ Julia Roberts berfætt í Cannes – aftur Julia Roberts mætti á rauða dregilinn Cannes berfætt. Það kann ekki að þykja mikið tiltökumál nema fyrir þær sakir að það er ætlast til þess á Cannes að maður mæti í skóm. Hún var auðvitað stórglæsileg að vanda og náði alveg að halda sínum glæsileika í hámarki þrátt fyrir skóleysið. Orðið á götunni er að hún hafi verið í skóm til að komast inn á svæðið en farið svo úr þeim um leið og hún var komin inn. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Julia gerir þetta en hún mætti líka berfætt á Cannes árið 1993. Með ríka og fræga fólkinu í Cannes Harpa Einarsdóttir dvelur í glæsihýsi og nýtur lífsins Fengu sér alveg eins húðflúr á brúðkaupsafmælinu Tori Spelling og Dean McDermott eru svakalega ástfangin og eru ekki feimin við að sýna heiminum það. Í tilefni af tíu ára brúðkaupsafmæli sínu fóru þau hjónin á húðflúrsstofu í París og fengu sér alveg eins húðflúr á upphandleggina. Þau létu skrifa setninguna „Tout mon coeur, Tout ma vie“ á sig en það þýðir „Allt mitt hjarta, allt mitt líf.“ Harpa Einarsdóttir fatahönnuður er nú stödd í Cannes þar sem hún dvelur í glæsihýsi á meðan kvik- myndahátíðin stendur yfir. Hún er þar í boði fyrirtækisins Beverly Hills Haute Coutere, líkt og hún greindi frá í viðtali í amk í síðustu viku. Þá hlakkaði hún mikið til ævintýrisins, sem nú er orðið að veruleika. Tilgangurinn ferðarinnar er að taka þátt í sýningu á vegum áður- nefnds fyrirtækis þar sem hún fær tækifæri til að kynna nýja fatalínu sem hún hefur hannað undir vöru- merkinu Myrka, fyrir fína og fræga fólkinu. Þá sérhannaði Harpa kjól fyrir einn af aðstandendum Beverly Hills Haute Coutere, en sá hinn sami vill hjálpa henni að koma nýju línunni á framfæri. Harpa hefur birt myndir frá Cannes á facebook-síðu sinni þar sem hún er stórglæsileg til fara á leið í kokteilboð. Hún er svo heppin að förðunarmeistarinn Ísak Freyr er einnig staddur í Cannes og hefur hann séð um að farða hana eins og algjöra Hollywood-dívu. Harpa sá um snapchat-reikn- inginn fyrir tímaritið Nýtt líf í vikunni og birti þar skemmtileg myndbönd frá Cannes. Þar mátti sjá skvísurnar sem dvelja í glæsi- hýsinu punta sig og gera sig til- búnar fyrir partístand. Harpa sást meðal annars í fylgd norskrar feg- urðardrottningar sem bar borðann sinn með stolti svo ekki færi á milli mála hver hún væri. Harpa tók það að sér eitt kvöldið að aðstoða þá norsku úr kjólnum, enda enginn hægðarleikur að renna sjálfur nið- ur rennilás aftan á kjólnum sem maður klæðist. M yn di r | N or di cP ho to s/ G et ty Myrka Harpa vonast til að klæða einhverja stjörnu á Cannes í flík úr nýju línunni sinni. Líkt og Harpa greindi frá í við- talinu í síðustu viku er svona glam- úr ansi fjarlægur hennar íslenska veruleika, enda hafa síðustu tvö ár verið henni erfið. Í byrjun árs var hún til að mynda heimilislaus og flakkaði um landið. En hún ætlar að nýta tækifærið í Cannes vel, reyna að mynda gott tengslanet og vonandi klæða einhverja stjörnuna í flík frá Myrka. | slr Ég fékk ágætis uppeldi hjá Eiríki. Það verður ekki af honum tekið,“ segir Ásta Hrafnhildur Garðars-dóttir sem í vikunni tók við starfi ritstjóra Séð og heyrt af Eiríki Jónssyni. „Ég hlakka heilmikið til og er spennt. Ég hef tengst blaðinu lengi, eins og ég hef áður sagt, sem fyrrverandi Séð og heyrt stúlka innan gæsalappa og starfsmaður á blaðinu,“ segir Ásta sem var á hár- greiðslustofunni þegar amk náði af henni tali, að láta „mála yfir gráu hárin,“ eins og hún orðaði það í léttum tón. Ásta segir að Séð og heyrt eigi að vera gleðisprengjublað. „Við eigum að halda í gleðina, glimmer og glamúrinn. Ég vil til dæmis fá fleiri fréttir af landsbyggðinni, ekki bara kokteilpartí í 101 þó þau verði auðvitað áfram vinsæl. Þetta verður bland í poka fyrir alla.“ Nú hefur forveri þinn í starfinu stundum verið umdeildur og hann verður seint talinn allra. Heldurðu að þú verðir jafn umdeild? „Ég held að ég hafi ekki verið Gleði og glamúr Ásta Hrafnhildur var þekkt á árum áður sem umsjónarmaður Stundarinnar okkar og var þá oft til umfjöll- unar í Séð og heyrt. Nú er hún ritstjóri blaðsins. Mynd | Rut Við eigum að gleðja en ekki meiða Ásta Hrafnhildur tekur við starfi ritstjóra Séð og heyrt það hingað til og vonandi verð ég það ekki núna. Það er alla vega ekki markmiðið að koma mér í þá stöðu. Það hefur hver sinn stíl. Margir fíla Eirík og finnst brodd- urinn og oddurinn skemmtilegur en það er ekki minn stíll. Við eig- um að gleðja en ekki meiða,“ segir Ásta sem boðar þó hresst blað undir sinni stjórn. „Við viljum fylgjast vel með glaumlifnaði frægra Íslendinga. Við eigum ekkert kóngafólk og þurfum því annað fólk til að skrifa um. Ég verð með góða blaðamenn með mér. Ragna Gestsdóttir, sem var á DV, var að byrja og fyrir eru Loftur Atli Eiríksson, fyrrum rit- stjóri blaðsins, og ungur blaða- maður sem heitir Garðar. Hann er reyndar sonur minn. Ég réði hann í afleysingar í fyrra og hann er hér enn. Við höfum verið að sækja fram á vefnum og ætlum að gera það áfram.“ Tveir ættliðir Ásta er með Garðar, son sinn, í vinnu sem blaðamann á Séð og heyrt. …fólk 18 | amk… FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 2016 Við viljum fylgjast vel með glaumlifnaði frægra Íslendinga. Við eigum ekkert kóngafólk og þurf- um því annað fólk til að skrifa um. Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur sumarf tnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur sumarfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 íkið á myndir og verð á Facebook Verð 11.900 kr. 3 litir: blátt, grátt, svart. Stærð 36 - 46 - rennilás neðst á skálm Verð 15.900 kr. 5 litir: gallablátt, svart, hvítt, blátt, ljóssand. Stærð 34 - 48 Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur su arf tnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 Gallab xur Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 1-1 Flottur sumarfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur sumarfatnaðu Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 íkið á myndir og verð á Facebook Verð 11.900 kr. 3 litir: blátt, grátt, svart. Stærð 36 - 46 - rennilás neðst á skálm Verð 15.900 kr. 5 litir: gallablátt, svart, hvítt, blátt, ljóssand. Stærð 34 - 48 Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11 8 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur su arfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 Gallab xur Kíkið á myndir og verð á Facebook Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur sum fatnað r Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur sumarfatn ður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 íkið á myndir og verð á Facebook Verð 11.900 kr. 3 litir: blátt, grátt, svart. Stærð 36 - 46 - rennilás neðst á skálm Verð 15.900 kr. 5 litir: gallablátt, svart, hvítt, blátt, ljóssand. Stærð 34 - 48 Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka da k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur su a fatnað r Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 Gallab xur Kvartbuxur á 7.900 kr. - 2 litir: blátt og svart - stærð 36 - 48 - stretch og háar í mittið Me hækkandi sól
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.