Fréttatíminn - 10.06.2016, Síða 38
Séní í ávanabindingum
kennir Íslendingum
Á sunnudaginn næstkomandi
munu fara fram þrír fyrirlestrar
í Hörpu með kanadíska lækn-
inum dr. Gabor Maté. Maté er
einn fremsti fræðimaður heims
á sviði ávanabindingar. Hann
nýtur jafnframt virðingar fyrir
athuganir sínar á athyglisbresti,
þroska og hegðun barna og or-
sökum og
meðferð
streitu.
Hvar?
Hörpu
Hvenær?
Sunnudaginn
frá 10 -
17.30
GOTT
UM
HELGINA
Nú byrjar ballið
Það eru kannski fæstum fréttir að í dag fer fram fyrsti leikur Evrópumóts-
ins í fótbolta. Opnunarleikur mótsins er á milli Frakklands og Rúmeníu.
Hvar get ég horft? Öllum leikjum mótsins verður varpað upp á risaskjá
á Ingólfstorgi í Reykjavík, og það er sama uppi á teningnum í Skrúð-
garðinum í Keflavík. Þess utan er hægt að horfa á leikinn á flestum ef
ekki öllum fótboltabörum landsins, til dæmis Rauða ljóninu á Eiðistorgi,
Bjarna Fel í Austurstræti og Ölveri í Glæsibæ.
Tónlistin þróast á
sviðinu
Tilraunakenndir tónleikar verða
haldnir í Mengi í kvöld, þar sem
tónlistarkonan Mr. Silla kemur
fram á Íslandi í fyrsta sinn í langan
tíma.
Mr. Silla segir að á tónleikunum
ætli hún að prófa sig áfram með
efni sem er á frumstigi og hefur
ekki heyrst áður: „Ég ætla að leyfa
hlutunum að þróast á sviðinu. Og
kannski spila ég einhver eldri lög,
hver veit!“
Hvar? Í Mengi, Óðinsgötu 2
Hvenær? Klukkan 21
Hvað kostar? 2000 krónur
Allir á vandræðabúgí
Útgáfutónleikar Boogie Trou-
ble munu fara fram í kvöld og
öllu verður til tjaldað; blæstri,
strengjum og öðru því um líku.
Um ógleymanlegt diskóstuð
verður að ræða að hætti Boogie
Trouble, svo allir sem vilja taka
snúning í kvöld – beint á Boogie.
Mosi Musik sér um upphitun.
Hvar? Húrra
Hvenær? Í kvöld
Hvað kostar? 2000 kr. við inngang
Dansað með kótelettur
í maganum
Kótelettan verður haldin í 7. sinn á
Selfossi um helgina, frá föstudegi
fram að sunnudegi. Hátíðin ein-
kennist af miklu grilli en auk þess
mun Mánaballið fara fram á laugar-
dagskvöldinu þar sem dansað verð-
ur fram á rauða nótt.
Hvar? Selfossi
Hvenær? Frá föstudegi til sunnu-
dags
Vöruskemma fyllist
af næturfuglum
Nightbird eða Næturfugl er við-
burður fyrir nátthrafna landsins en
í kvöld fer fram vöruskemmupartí
úti á Granda með innlendum og
erlendum listamönnum sem munu
leika elektró tónlist fram und-
ir morgun. Fram koma Smokey
& Solid Blake, Leah Floyeurs, Dj
Yamaho, Kanilsnældur og Jule.
Hvar? Grandagarði 16
Hvenær? Kl. 22
Hvað kostar? 3000 kr.
Bílskúrsböndin kíkja út
úr skúrnum
Í Iðnó í kvöld munu nokkur bíl-
skúrsbönd síungra rokkara spila
allskonar tónlist. Sveitaballa-
poppsveitin Fundir og mannfagn-
aðir er fyrst á dagskránni, svo
tekur Chris Foster við með þjóðlög.
Toivoton Kes spilar pönkrokk,
Gunk sér um ‘68 kynslóðar rokkið
og blúsinn og að lokum sjá Bítil-
bræður um dans fram eftir kvöldi.
Hvar? Iðnó
Hvenær? Húsið opnar klukkan 20
og fjörið byrjar klukkan 21
21. 5. – 11. 9. 2016
HVERFANDI MENNING – DJÚPIÐ
ÞORVALDUR ÖRN KRISTMUNDSSON
AÐGANGUR ÓKEYPIS
Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 6. hæð, 101 Reykjavík · Opið 12–19 mán–fim, 12–18 fös, 13–17 um helgar · www.borgarsogusafn.is
MAMMA MIA – „Stórkostlegt“ HA Kastljós.
AUGLÝSING ÁRSINS – HHHH – M.G. Fbl.
MAMMA MIA! (Stóra sviðið)
Fös 10/6 kl. 20:00 Mið 22/6 kl. 20:00 Fös 16/9 kl. 20:00
Lau 11/6 kl. 20:00 Fim 23/6 kl. 20:00 Lau 17/9 kl. 20:00
Sun 12/6 kl. 20:00 Fös 24/6 kl. 20:00 Sun 18/9 kl. 20:00
Mið 15/6 kl. 20:00 Lau 25/6 kl. 20:00 Fös 23/9 kl. 20:00
Fim 16/6 kl. 20:00 Sun 26/6 kl. 20:00 Lau 24/9 kl. 20:00
Lau 18/6 kl. 20:00 Fös 9/9 kl. 20:00 Sun 25/9 kl. 20:00
Sun 19/6 kl. 20:00 Lau 10/9 kl. 20:00 Fös 30/9 kl. 20:00
Þri 21/6 kl. 20:00 Sun 11/9 kl. 20:00
Uppselt út leikárið! Sýningar haustsins komnar í sölu.
Njála (Stóra sviðið)
Fim 29/9 kl. 20:00 Mið 5/10 kl. 20:00 Mið 12/10 kl. 20:00
551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
65 20151950
Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið)
Lau 11/6 kl. 15:00 aukasýn Lau 11/6 kl. 19:30 Lokasýn Sun 12/6 kl. 15:00 aukasýn
Sýningum lýkur í vor!
Mugison (Kassinn)
Fös 10/6 kl. 20:30 Lau 18/6 kl. 20:30 Lau 25/6 kl. 20:30
Sun 12/6 kl. 20:30 Sun 19/6 kl. 20:30 Sun 26/6 kl. 20:30
Fim 16/6 kl. 20:30 Fim 23/6 kl. 20:30
Fös 17/6 kl. 20:30 Fös 24/6 kl. 20:30
Miðasala á mugison.com
DAVID FARR
38 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 10. júní 2016
Plötusnúðar helgarinnar
L
Æ
K
J
A
R
G
A
T
A
BA
N
K
A
STRÆ
TI
HAFNARSTÆ
TI
AUSTURSTRÆ
TI
A
Ð
A
L
S
T
R
Æ
T
I
V
E
L
T
U
S
U
N
D
P
Ó
S
T
H
Ú
S
S
T
R
Æ
T
I
IN
G
Ó
L
F
S
S
T
R
Æ
T
I
T
R
Y
G
G
V
A
G
A
TA
S
K
Ó
L
A
V
.S
T
.
Prikið
Föstudagur: Gunni Ewok
Laugardagur: SunSura
Húrra
Föstudagur:
Tónleikar Boogie
Trouble/DJ Simon
FKNHNDSM
Laugardagur:
Tónleikar Sól-
stafa/DJ Óli Dóri
Tívólí
Föstudagur: KGB
Laugardagur:
DJ Pilsner/ DJ
Sunna Ben.
Bravó
Föstudagur:
Nolo DJ set
Laugardagur:
DJ Ísar Logi
N
A
U
S
T
IN
AUSTURSTRÆ
TI
L
A
U
G
A
V
E
G
I 2
2