Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 10.06.2016, Blaðsíða 46

Fréttatíminn - 10.06.2016, Blaðsíða 46
Elskar þú að grilla? O-GRILL VÍKURHVARF 6 • 203 KÓPAVOGUR • SÍMI 557 7720 „Planið var kannski ekki að verða bóndi svona snemma,“ segir hinn tuttugu og þriggja ára gamli Jón Kristján Sæmundsson sem nýverið keypti stærðarinnar jörð í botni Hrútafjarðar, Hrútatungu, en þar eru 350 kindur og tugur hesta. Jón sér einn um búið en kærustumál segir hann vera í vinnslu. „Ég veit ekki hvort það hafi alla tíð verið eitthvert plan en ég fór í Landbúnaðarháskólann því ég hafði áhuga á þessu og það efldist bara í skólanum. Planið var að verða bóndi einhverntím- ann í framtíðinni en ekki eins og snemma og varð.“ Jón ólst ekki upp í sveit heldur er hann frá Borgarnesi en hann var mikið í sveit í Hrútafirði sem krakki og unglingur, hjá ömmu og afa og öðru vinafólki, og þegar hann varð eldri fóru sumarfríin nærri undantekningarlaust í að vera í sveitinni. Jón keypti jörðina, sem er 1750 hektarar, af ömmubróður sínum og konu hans en hann flutti þang- að í maíbyrjun. Aðal búgreinin er sauðfjárbúskapur en þar að auki eru nokkur hross á bænum. „Ég er með 350 kindur núna en stefn- an er að fara upp í 420 til 30 með haustinu.“ En hvað felst í sauðfjárbúskap? „Árið er þannig að fyrst fer vetr- arfóðrunin fram en veturinn er rólegur, í desember er hleypt til og sauðburður byrjar í apríl eða maí og er mánaðarlangur. Síðan lætur maður kindurnar bara út, heyskapur tekur við á sumrin og smalavinna á haustin,“ segir Jón en á haustin er lömbunum flest- öllum slátrað nema þeim sem sett eru á vetur til að viðhalda stofnin- um. Þá er ullin líka seld. Jón sér einn um búið sem hann segir vissulega vera mikla vinnu. Hvað ástina varðar segist hann ekki eiga kærustu. „En það er í vinnslu.“ | bg Jón Kristján keypti jörðina í Hrútafirði af ömmubróður sínum og konu hans. Vantar bara bóndakonu Keypti jörð í Hrútafirði 23 ára og rekur eigið bú Vinnustofan Er eigin yfirmaður en líka allir starfsmenn á plani Anna Rún Tryggvadóttir er að undirbúa sýningu í sumar. Mynd | Rut Anna Rún Tryggvadóttir hefur vinnuaðstöðu í gömlu Royalbúðings- verksmiðjunni við Ný- lendugötu í Vesturbænum. Í húsinu vinna um fimmtán til tuttugu myndlistarmenn, hönnuðir og tónlistarfólk, og þar hefur Anna Rún unnið í eitt og hálft ár. „Þessa vikuna hef ég verið að vinna með vatnsliti og sett mig í samband við stálsmið og líka frystihús. Ég er nefnilega að undirbúa sýningu í Hverfisgallerýi í sumar og þarf að gera skúlptúr inni í kulda, ef hægt er,“ segir Anna Rún og fylgir sögunni að frystihússstarfsmenn hafi tekið vel í það. Vinnutími Önnu á vinnustofunni á daginn er í föstum skorðum: „Vinnutíminn minn er með- an börnin eru í leikskóla og skóla, en svo nota ég oft kvöldin til að vinna tölvutengda vinnu. Þetta er aldrei búið, segir Anna og hlær. „Enda er ég minn eigin yfirmaður og líka allir starfsmenn á plani.“ | sgþ B en sí ns tö ðv as ól gl er au gn at ís ka n Ljót sólgleraugu eru í tísku í sumar. Hlébarðamunstur, matrix gleraugu og Paris Hilton lúkkið. Því ódýrari og ýktari, því betra. Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir svanhildur@frettatiminn.is Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir salka@frettatiminn.is Sólgleraugnatískan sner-ist eitt sinn um að eiga dýrustu og flottustu sól-gleraugun sem féllu vel að andlitsfallinu. Nú eru breyttir tímar. Rihanna og Sturla Atlas vita að ljót sólgler- augu eru málið í sumar, en hvaða staður er betri til að finna slík sól- gleraugu en bensínstöðin á horn- inu. Svo dásamlega hallærisleg að þau fara hringinn og verða töff. Það skemmir ekki fyrir að öll sólgleraugun kosta undir 2000 krónum. Fréttatíminn fékk Sigurð Andre- an Sigurgeirsson og Karin Sveins- dóttur til að máta nokkur sólgler- augu á N1 Ægisíðu. Sérstakar þakkir: Eva Mary, starfsmaður á N1 Ægisíðu. Bleika bomban Næntís Tom Cruise Sparkling diamond Olíufurstinn Stars are blind Matrix Reloaded 46 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 10. júní 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.