Fréttatíminn - 10.06.2016, Blaðsíða 74
„Ísland dettur út í 8
liða úrslitum eftir jafn-
tefli við Portúgal og
sigur á Ungverjum og
Austurríki. England
vinnur mótið og Var-
dy verður markakóng-
ur, ævintýrið nær
hámarki!“
Jón Gunnar Geirdal almannatengill
Spá Frökkum og
Þjóðverjum góðu gengi
Álitsgjafar Fréttatímans telja lið Frakka sigurstranglegt á EM
og Thomas Müller þykir líklegur markakóngur. Flestir spá því
að Ísland komist upp úr riðlinum
Fréttatíminn leitaði til valinkunnra sparkspekinga og lagð fyrir þá
þrjár spurningar.
Spurt var hverjir
vinna EM, hver verði
markakóngur og hvernig
Íslandi muni vegna.
„Frakk-
ar vinna,
Payet verður
markakóngur
og Ísland fer í
16 liða úrslit.“
Atli Fannar Bjarkason,
ritstjóri Nútímans.
„Þýskaland vinnur,
Thomas Müller verður
markakóngur og Ísland
dettur út í 8 liða úrslit-
um á móti Þýskalandi.“
Bjarni Lárus Hall tónlistarmaður.
„Þýskaland vinnur
og Thomas Müller
verður marka-
kóngur. Ísland fer
í 16 liða úrslit.“
Magnús Agnar Magnússon, um-
boðsmaður hjá Total Football.
„Ísland endar í þriðja
sæti í riðlinum.
Frakkland tekur þetta
auðveldlega. Belgarnir
verða lúmskir og Lukaku
verður markakóngur.“
Kristjana Arnarsdóttir flugfreyja og íþrót-
tafréttamaður
„Martial springur út á þessu
móti og verður markakóngur
með glans en frábær sókn mun
ekki duga Frökkum því að vörn-
in verður hriplek. Belgar munu
standa uppi sem sigurvegarar,
þó að það sé kannski von frem-
ur en vissa, en nógu væri það
nú gaman. Þeir hafa frábæru
liði á að skipa og tími kominn til
að þessi gamli knattspyrnurisi
rísi aftur upp. Svo væri nátt-
úrlega eftir öðru að Thomas
Müller yrði markakóngur og
Þjóðverjar Evrópumeistarar!
Ísland kemst aftur á móti í 16 liða úrslit eftir jafntefli við Ungverja og frækinn sigur
á Austurríkismönnum í París þar sem ég ætla að hvetja okkar menn til dáða.“
Pétur Már Ólafsson bókaútgefandi
„Þýskaland vinnur mótið og Thomas
Müller verður markakóngur. Ísland
kemst upp úr riðlinum en mætir þá
Englandi og tapar.“
Álfrún Pálsdóttir, ritstjóri Glamour
VÍKURVAGNAR EHF.
Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík
Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is
Setjum undir á staðnum
Dráttarbeisli
undir flestar tegundir bíla
VÍKURVAGNAR EHF.
Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík
Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is
Úrval af lokuðum farangurskerrum
frá Ifor Williams
Sýningareintak á staðnum.
VÍKURVAGNAR EHF.
Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík
Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is
Einnig mikið úrval varahluta
í Ifor Williams og aðrar gerðir af kerrum,
ásamt úrvals viðgerðarþjónustu.
Kerrur
frá Ifor Williams
í öllum stærðum
og útfærslum
VÍKURVAGNAR EHF.
Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík
Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is
Einnig mikið úrval varahluta
í Ifor Williams og aðrar gerðir af kerrum,
ásamt úrvals viðgerðarþjónustu.
Kerrur
frá Ifor Williams
í öllum stærðum
og útfærslum
…EM 2016 10 | amk… föstudagur 10. júní 2016