Fréttatíminn - 02.07.2016, Blaðsíða 6
6 | FRÉTTATÍMINN | Laugardagur 2. júlí 2016
Sú athygli sem þátttaka og
framganga íslenska lands-
liðsins í Evrópukeppninni
í fótbolta hefur dregið að
hefur nægt til að færa leit
að Íslandi á google upp í
fjórða sætið á lista yfir leit að
nöfnum Norðurlandaþjóð-
anna síðustu tólf árin. Það
hefur aðeins gerst þrisvar
að fleira fólk hafi í einum
mánuði slegið inn nafn ein-
hvers af Norðurlöndunum.
Aðeins fjöldamorðin í Útey,
Múhammeðs-teikningar
Jyllands-Posten og gosið í
Eyjafjallajökli hafi hreyft við
fleira fólki.
Almennt hefur áhugi fólks á Ís-
landi aukist á nýliðnum árum, ef
marka má þennan mælikvarða; það
er leit á google. Árið 2004 sló fólk
inn nafn hinna Norðurlandanna
um fjórum sinnum oftar að með-
altali en nafn Íslands. Í fyrra var Ís-
lands leitað um helmingi sjaldnar
en hinna Norðurlandanna. Áhugi
fólks á Íslandi hafði því tvöfaldast
frá 2004 til 2015, ef nota má Norð-
urlöndin sem viðmiðun.
Síðustu mánuði hefur áhuginn á
Íslandi vaxið jafnt og þétt, líklega
vegna aukins ferðamannastraums.
Í júní sprakk hann síðan út. Ef tekn-
ir eru síðustu tólf mánuðir þá hefur
Ísland verið slegið inn í leitarvélina
aðeins 25 prósent sjaldnar en með-
altal hinna Norðurlandanna. Ef við
viljum taka mið af hinni mögnuðu
höfðatölu þá er áhuginn á Íslandi
fimmtánfalt meiri en áhuginn á hin-
um Norðurlöndunum að meðaltali.
Stóra sviðið
Mikill áhugi á Íslandi í tengslum
við Evrópukeppnina segir nokk-
uð til um hversu stórt svið þessi
keppni er. Sví-
ar hafa ekki
mælst hærri
í google leit
en þegar þeir
keppa á HM
eða EM. Þetta
sést líka þegar
skoðuð er leit að nöfnum lands-
liðsmannanna. Þeir hafa allir ver-
ið undir radar síðustu mánuði
en rjúka síðan upp í júní. Aðeins
félagaskipti Gylfa Sigurðssonar
2012, þegar hann skrifaði undir hjá
Tottenham, vöktu meiri athygli.
En liðið er stærra en leik-
mennirnir. Nafn Gylfa er oftast sleg-
ið inn þessa dagana, næstir koma
Ragnar, Aron Einar og Hannes.
Landsliðið sjálft er hins vegar slegið
fjórum sinnum oftar inn í leitarvél-
arnar og nafn landsins sjálfs marg-
falt oftar en það.
Björk er eldfjall og Evrópumót
Ekkert íslenskt fyrirbrigði hef-
ur vakið viðlíka forvitni og Björk
Guðmundsdóttir. Mánuðinn sem
Medúlla kom út slógu fleiri inn nafn
Bjarkar á google en slógu inn nafn
Eyjafjallajökuls þegar það fjall gaus.
Áhuginn á Eyjafjallajökli féll hratt
þegar gosinu lauk en áhuginn á
Björk hefur alla tíð verið mikill þótt
hann hafi vissulega dregist saman
undanfarin ár.
Það segir nokkuð um stærð Bjark-
ar að það var ekki fyrr en í byrjun
síðasta árs að fleiri slógu inn Reykja-
vík í leitarvélarnar en nafn Bjarkar.
Það komast engin íslensk fyrir-
brigði önnur nálægt Björk á google,
nema þá Sigur Rós og Of Monsters
and Men. Toppur Bjarkar var 1,28
Eyjafjallajökull, toppur Sigur Rós-
ar 0,61 og toppur Of Monsters and
Men 0,40. Hátindur tölvuleiksins
Eve Online var 0,94 Eyjafjallajökull
og QuizUp 0,13.
Ísland nýtur
þessa mánuðina
næstum
sömu athygli í
Netheimum og
hinar Norður-
landaþjóðirnar
þótt þær séu
fimmtán sinn-
um fjölmennari.
Kári Árnason og strákarnir í landsliðinu hafa sogað athygli heimsins að Íslandi.
Mynd | Getty
„HÚH!“
Boltinn í fyrstu Evrópukeppninni í Frakklandi 1960
Þessi bolti var notaður í fyrstu Evrópukeppninni sem fór fram á tveimur völlum, Parc des Princes í
París og Stade Vélodrome í Marseillie. Fimm leikmenn deildu með sér markakóngstitilinum á mótinu,
en þeir komu boltanum í netið tvisvar sinnum hver. Leðurboltarnir voru þungir og erfitt að skalla þá.
Áhugavert væri að skipta einum slíkum inn á völlinn í dag, t.d. ef einhver þarf að taka langt innkast.
Flestir leita að Íslandi
Öll athygli er á Íslandi vegna árangurs landsliðsins í Frakklandi
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
50%
afsláttur
Jacques
Lemans
30%
afsláttur
Skagen
30%
afsláttur
Michael Kors
20%
afsláttur
Rodania30%
afsláttur
Casio
30%
afsláttur
Silfurskart
40%
afsláttur
asa jewelery25%
afsláttur
Armani
60%
afsláttur
Rosendahl
20%
afsláttur
Hugo Boss
20%
afsláttur
Tissot
20%
afsláttur
Movado
50%
afsláttur
Seculus
20%
afsláttur
Daniel
Wellington
20%
afsláttur
Nomination
30%
afsláttur
Kenneth Cole
50%
afsláttur
Henry London
50%
afsláttur
Zeitner
30%
afsláttur
Fossil
Laugavegi 15 og Kringlunni - sími 511 1900 - www.michelsen.is
Stórafsláttur
af öllum úrum
og skartgripum
frá þessum vörumerkjum í verslunum
okkar á Laugavegi 15, Kringlunni
og á michelsen.is
Hátoppar athygli
á Norðurlöndunum
í 12 ár
1.00
Ísland apríl 2010 – Eyjafjallajökull
0.84
Danmörk febrúar 2006 –
Múhammeðs-teikningar
0.73
Noregur júlí 2011 – Brevik
0.69
Ísland júní 2016 – EM í fótbolta
0.66
Svíþjóð júní 2006 – HM í fótbolta
Leit að nöfnum landanna á google.
Mælieiningin er sú athygli sem Ísland
dró að sér við gosið í Eyjafjallajökli.