Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 02.07.2016, Blaðsíða 6

Fréttatíminn - 02.07.2016, Blaðsíða 6
6 | FRÉTTATÍMINN | Laugardagur 2. júlí 2016 Sú athygli sem þátttaka og framganga íslenska lands- liðsins í Evrópukeppninni í fótbolta hefur dregið að hefur nægt til að færa leit að Íslandi á google upp í fjórða sætið á lista yfir leit að nöfnum Norðurlandaþjóð- anna síðustu tólf árin. Það hefur aðeins gerst þrisvar að fleira fólk hafi í einum mánuði slegið inn nafn ein- hvers af Norðurlöndunum. Aðeins fjöldamorðin í Útey, Múhammeðs-teikningar Jyllands-Posten og gosið í Eyjafjallajökli hafi hreyft við fleira fólki. Almennt hefur áhugi fólks á Ís- landi aukist á nýliðnum árum, ef marka má þennan mælikvarða; það er leit á google. Árið 2004 sló fólk inn nafn hinna Norðurlandanna um fjórum sinnum oftar að með- altali en nafn Íslands. Í fyrra var Ís- lands leitað um helmingi sjaldnar en hinna Norðurlandanna. Áhugi fólks á Íslandi hafði því tvöfaldast frá 2004 til 2015, ef nota má Norð- urlöndin sem viðmiðun. Síðustu mánuði hefur áhuginn á Íslandi vaxið jafnt og þétt, líklega vegna aukins ferðamannastraums. Í júní sprakk hann síðan út. Ef tekn- ir eru síðustu tólf mánuðir þá hefur Ísland verið slegið inn í leitarvélina aðeins 25 prósent sjaldnar en með- altal hinna Norðurlandanna. Ef við viljum taka mið af hinni mögnuðu höfðatölu þá er áhuginn á Íslandi fimmtánfalt meiri en áhuginn á hin- um Norðurlöndunum að meðaltali. Stóra sviðið Mikill áhugi á Íslandi í tengslum við Evrópukeppnina segir nokk- uð til um hversu stórt svið þessi keppni er. Sví- ar hafa ekki mælst hærri í google leit en þegar þeir keppa á HM eða EM. Þetta sést líka þegar skoðuð er leit að nöfnum lands- liðsmannanna. Þeir hafa allir ver- ið undir radar síðustu mánuði en rjúka síðan upp í júní. Aðeins félagaskipti Gylfa Sigurðssonar 2012, þegar hann skrifaði undir hjá Tottenham, vöktu meiri athygli. En liðið er stærra en leik- mennirnir. Nafn Gylfa er oftast sleg- ið inn þessa dagana, næstir koma Ragnar, Aron Einar og Hannes. Landsliðið sjálft er hins vegar slegið fjórum sinnum oftar inn í leitarvél- arnar og nafn landsins sjálfs marg- falt oftar en það. Björk er eldfjall og Evrópumót Ekkert íslenskt fyrirbrigði hef- ur vakið viðlíka forvitni og Björk Guðmundsdóttir. Mánuðinn sem Medúlla kom út slógu fleiri inn nafn Bjarkar á google en slógu inn nafn Eyjafjallajökuls þegar það fjall gaus. Áhuginn á Eyjafjallajökli féll hratt þegar gosinu lauk en áhuginn á Björk hefur alla tíð verið mikill þótt hann hafi vissulega dregist saman undanfarin ár. Það segir nokkuð um stærð Bjark- ar að það var ekki fyrr en í byrjun síðasta árs að fleiri slógu inn Reykja- vík í leitarvélarnar en nafn Bjarkar. Það komast engin íslensk fyrir- brigði önnur nálægt Björk á google, nema þá Sigur Rós og Of Monsters and Men. Toppur Bjarkar var 1,28 Eyjafjallajökull, toppur Sigur Rós- ar 0,61 og toppur Of Monsters and Men 0,40. Hátindur tölvuleiksins Eve Online var 0,94 Eyjafjallajökull og QuizUp 0,13. Ísland nýtur þessa mánuðina næstum sömu athygli í Netheimum og hinar Norður- landaþjóðirnar þótt þær séu fimmtán sinn- um fjölmennari. Kári Árnason og strákarnir í landsliðinu hafa sogað athygli heimsins að Íslandi. Mynd | Getty „HÚH!“ Boltinn í fyrstu Evrópukeppninni í Frakklandi 1960 Þessi bolti var notaður í fyrstu Evrópukeppninni sem fór fram á tveimur völlum, Parc des Princes í París og Stade Vélodrome í Marseillie. Fimm leikmenn deildu með sér markakóngstitilinum á mótinu, en þeir komu boltanum í netið tvisvar sinnum hver. Leðurboltarnir voru þungir og erfitt að skalla þá. Áhugavert væri að skipta einum slíkum inn á völlinn í dag, t.d. ef einhver þarf að taka langt innkast. Flestir leita að Íslandi Öll athygli er á Íslandi vegna árangurs landsliðsins í Frakklandi ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA 50% afsláttur Jacques Lemans 30% afsláttur Skagen 30% afsláttur Michael Kors 20% afsláttur Rodania30% afsláttur Casio 30% afsláttur Silfurskart 40% afsláttur asa jewelery25% afsláttur Armani 60% afsláttur Rosendahl 20% afsláttur Hugo Boss 20% afsláttur Tissot 20% afsláttur Movado 50% afsláttur Seculus 20% afsláttur Daniel Wellington 20% afsláttur Nomination 30% afsláttur Kenneth Cole 50% afsláttur Henry London 50% afsláttur Zeitner 30% afsláttur Fossil Laugavegi 15 og Kringlunni - sími 511 1900 - www.michelsen.is Stórafsláttur af öllum úrum og skartgripum frá þessum vörumerkjum í verslunum okkar á Laugavegi 15, Kringlunni og á michelsen.is Hátoppar athygli á Norðurlöndunum í 12 ár 1.00 Ísland apríl 2010 – Eyjafjallajökull 0.84 Danmörk febrúar 2006 – Múhammeðs-teikningar 0.73 Noregur júlí 2011 – Brevik 0.69 Ísland júní 2016 – EM í fótbolta 0.66 Svíþjóð júní 2006 – HM í fótbolta Leit að nöfnum landanna á google. Mælieiningin er sú athygli sem Ísland dró að sér við gosið í Eyjafjallajökli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.