Fréttatíminn - 20.08.2016, Blaðsíða 19
Norræn ráðstefna um starfsendurhæfingu verður haldin á Hilton Nordica
Reykjavík dagana 5. – 7. september næstkomandi.
Á ráðstefnunni verður lögð sérstök áhersla á samtengingu starfsendur-
hæfingar og vinnustaðarins og hvernig efla megi endurkomu til vinnu
eftir veikindi og slys. Fjallað verður m.a. um mismunandi fyrirkomulag
í þessum efnum á Norðurlöndunum.
Aðalfyrirlesarar eru leiðandi í rannsóknum og þróun innan starfs-
endurhæfingar og endurkomu til vinnu. Þeir koma frá Bandaríkjunum
og Bretlandi en aðrir fyrirlesarar eru frá Norðurlöndunum.
Ráðstefnan er m.a. ætluð þeim sem vinna við starfsendurhæfingu,
innan trygginga- og heilbrigðisgeirans, ráðgjöfum, atvinnurekendum,
stjórnendum, starfsmönnum stéttarfélaga og sérfræðingum.
Ráðstefnan fer fram á ensku – skráning stendur yfir á vefsíðu VIRK.
Nánari upplýsingar um fyrirlesara og dagskrá
ráðstefnunnar má sjá á www.virk.is
Dr. William Shaw
„Improving employer policies and
practices to prevent disability“
Dr. Reuben Escorpizo
„Current and future efforts on using the
ICF in work disability“
Dr. Tom Burns
„Modifying IPS – does it still work?“
VINNUM SAMAN
AUKIN ATVINNUTENGING
Í STARFSENDURHÆFINGU
Ráðstefnan er skipulögð af VIRK Starfsendurhæfingarsjóði í samvinnu við Linköping
University, Svíþjóð, AIR - National Centre for Occupational Rehabilitation, Rauland
Noregi, Marselisborg Centret, Danmörku og Finnish Institute of Occupational
Health, Finnlandi.
Aðalfyrirlesarar
FRÉTTATÍMINN
Vöfflukaffi Íslands-
deildar Amnesty
Í tilefni Menningarnætur í dag,
laugardag 20. ágúst, býður Íslands
deild Amnesty International gest
um og gangandi í vöfflukaffi líkt og
undanfarin ár. Boðið verður upp
á rjúkandi heitar vöfflur í húsnæði
Íslandsdeildarinnar.
Hvar? Þingholtsstræti 27.
Hvenær? Á milli klukkan 14 og 16.
Diskósúpa
á síðasta söludag
Til að sporna gegn matvæla sóun
býður Nettó upp á diskósúpu á
Menningarnótt undir merkjum
átaksins Minni sóun. Tilgangurinn
er að ylja gestum með bragðmikilli
súpu sem elduð er úr hráefni sem
komið er á síðasta söludag eða er
útlitsgallað og færi undir öðrum
kringumstæðum í ruslið þó það
sé enn í fullu fjöri! Diskósúpan
inniheldur því allskonar ljúffengt
grænmeti og verður bæði vegan og
glútenfrí en stútfull af stemmingu.
Hvar? Hljómskálagarðinum
Hvenær? Í dag kl. 17
Menningarnætur-Árni
ÁRNI er sólóverkefni söng og gít
arleikarans Árna Svavars Johnsen,
sem er þaulreyndur og hæfileika
ríkur tónlistarmaður úr Hafnar
firði. Árni gaf nýverið út sína
fyrstu plötu, samnefndri verkefn
inu, og vinnur nú að því að kynna
tónlist sína um landið. Á tónleikun
um verða leikin lög af nýútkominni
plötu, auk þekktra ábreiðulaga
sem sett hafa verið í nýja búninga
með fullskipaðri hljómsveit.
Hvar? Tjarnarbíó
Hvenær? Í kvöld kl. 20.30
Funahöfði 1 | 110 Reykjavík | Sími 567 4840 | www.bilo.is | bilo@bilo.is
Komdu í BÍLÓ!
BMW 520D TOURING F11
nýskr. 03/2011, ekinn 175 Þ.km, dísel, sjálfskiptur.
TILBOÐSVERÐ 3.990.000 kr.
Raðnr.254001
AUDI A3 2.0TDi SPORTBACK
nýskr. 02/2008, ekinn 152 Þ.km, dísel, sjálfskiptur.
Verð 1.790.000 kr.
Raðnr. 255004
RENAULT MASTER DCI100 L2H2
nýskr. 03/2013, 3 stk. eknir 40-50 Þ.km, dísel, 6
gíra.Verð 2.999.000 kr.+ vsk.
Raðnr. 230308
M.BENZ C 220d AVANTGARDE
nýskr. 09/2015, ekinn 8 Þ.km, 170 hö diesel,
sjálfskiptur (7 gíra). Eins og nýr!
TILBOÐSVERÐ 7.390.000 kr. Raðnr. 255217
SÁ
ÓD
ÝR
AS
TI
SK
VÍS
UB
ÍLL
ME
IST
AR
ATA
KTA
R
SÁ
FL
OT
TAS
TI
GR
ÍNV
ER
Ð
AUDI A6 2.0 TDI S-LINE
nýskr. 04/2014, ekinn 16 Þ.km, diesel, sjálfskiptur.
Eins og nýr! TILBOÐSVERÐ 6.990.000 kr.
Raðnr. 254356
Þú finnur bílinn á bilo.is Auglýstir bílar eru á staðnum Skráðu bílinn á bilo.is