Fréttatíminn

Eksemplar

Fréttatíminn - 10.09.2016, Side 49

Fréttatíminn - 10.09.2016, Side 49
Líður þér vel í vinnunni? Taktu frá fimmtudaginn 15. september 2016 fyrir málþing Forvarna og Streituskólans um sálfélagslega vinnuvernd á Hótel Reykjavík Natura. Nánari upplýsingar er að finna á www.stress.is Þátttökugjald er 39.000 kr. Innifalið í gjaldinu eru ráðstefnugögn, hádegisverður og kaveitingar á meðan á ráðstefnu stendur. Dagskrá 08:00-08:30 Skráning og morgunka Fundarstjóri: Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir, M.S., vinnusálfræði. Framkvæmdastjóri Forvarna. 08:30-08:35 Setning málþings. Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra setur málþingið. 08:35-09:00 Andleg arvera á vinnustöðum. Ólafur Þór Ævarsson, Ph.D., geðlæknir. Forvarnir. 09:00-09:45 Nýjustu rannsóknir á áhrifum streitu á heilsu. Prófessor Ingibjörg Jónsdóttir, Ph.D., professor. Institutet för stressmedicin, Gautaborg. 09:45-10:30 Sjúkleg streita. Greining og meðferð (Exhaustion disorder) Kristina Glise, Ph.D., forstöðulæknir. Institutet för stressmedicin, Gautaborg. 10:30-11:00 Ka 11:00-11:30 Streita á vinnustöðum. Ásta Snorradóttir, Ph.D., sérfræðingur og rannsakandi í vinnuvernd. Vinnueftirlit ríkisins. 11:30-12:00 Þýðing sálfélagslegs áhættumats fyrir rekstur félagsþjónustu. Guðrún Frímannsdóttir, félagsmálastjóri. Félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs. 12:00-12:10 Veitt viðurkenning fyrir góða sálfélagslega vinnuvernd. 12:10-13:00 Hádegishlé 13:00-15:30 Málstofur (Þátttakendur velja málstofu við skráningu). Málþingið fer fram á íslensku en einn fyrirlesaranna, Kristina Glise, talar þó ensku. Stofa A) Leiðsögn - Sveinbjörg Júlía Svavarsdóttir, Ph.D., félagsrágjafi Stofa B) Sálfélagsleg þjónusta í fyrirtækjum - Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir, M.S., vinnusálfræði Stofa C) Heilbrigður vinnustaður með heilsueflandi stjórnanda - Svava Jónsdóttir, heilsu- og mannauðsráðgjafi Stofa D) Fjölmenningarmál á vinnustöðum - Björg Sigríður Hermannsdóttir, Ph.D., ráðgjafarsálfræðingur

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.