Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 10.09.2016, Blaðsíða 62

Fréttatíminn - 10.09.2016, Blaðsíða 62
Guðrún Lovísa Ólafsdóttir sér um meðgönguleikfimina og mömmuleik- fimina í World Class, auk annarra tíma. Tímarnir eru afar vinsælir og vel sóttir, ekki síst þar sem reynsla Guðrúnar og þekking er einkar yf- irgripsmikil. Guðrún er hjúkrunarfræðingur og íþróttafræðinemi. Hún útskrifaðist úr hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands árið 2004 og skrifaði BS ritgerð sína um líkamsrækt á meðgöngu. Einnig hefur Guðrún lokið skyndihjálparnámskeiði og námskeiði og fyrstu meðferð slasaðra. Að auki hefur Guðrún sótt einkaþjálfaranámskeið og þolfimikennaranám- skeið. Næstu námskeið hefjast: 26. sept: Worldclass Kringlunni, mán. mið. og fös. kl. 09:15 26. sept: Worldclass Kringlunni, mán. mið. og fös. kl. 10:30 26. sept: Worldclass Breiðholti, mán. mið. og fös. kl. 13:00 • Orkumyndun • Heilbrigt og sterkt ónæmiskerfi • Heilbrigða og geislandi húð • C-vítamíni – sem er nauðsynlegt á hverjum degi til að vernda og halda frumum barnsins heilbrigðum. • Kalsíum – er mikilvægt fyrir þroska beina og tanna barnsins. Ef mæður fá ekki nægilegt kalk úr fæðunni, þá mun barnið ganga á kalsíum forða mæðra sinna sem getur valdið heilsufarsvandamál- um hjá mæðrum í framtíðinni. • Andoxunarefni: Baobab inniheldur hæsta magn af andoxunarefnum samanborið við aðra ávexti í heiminum. Andoxunarefni afeitra og vernda líkamann og fóstur fyrir skaðlegum áhrifum sindurefna og hægja á einkenn- um öldrunar. Minnka áhættu á meðgöngueitrun. • Trefjar: Baobab innniheldur 50% trefjar, sem hjálpa til við að hægja á losun sykurs út í blóðrásina, og dregur þannig úr hækkun blóðsykurs og insúlínskoti. Trefjar hjálpa einnig við að viðhalda heilbrigð- um meltingarvegi. Aukið hormónaflæði á meðgöngu getur hægt á þarmahreyfingu og þar með þarmastarfseminni. Því er enn nauðsynlegra að þarmarnir fái enn meiri örvun á meðgöngunni en venjulega. Yfirgripsmikil reynsla og þekking Baobab styður við: Baobab er ríkt af: Gott fyrir sálina Leikfimin er afar góð fyrir bæði líkamlega og andlega heilsu nýbakaðra mæðra og er félagsskapurinn stór kostur. Reynsla og þekking Guðrún Lovísa hefur yfirgripsmikla þekkingu og reynslu á sviðinu. Lítil ljós Börnunum þykir líka gaman taka þátt í tímunum með mæðrum sínum..Mynd | Rut LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 201610 HEILSA MÓÐUR & BARNS Nauðsynlegt fyrir líkama og sál Leikfimi með bumbu eða kríli er frábær heilsubót. Unnið í samstarfi við World Class Hreyfing á meðgöngu og eftir barnsburð er hverri konu nauðsynleg og getur hreinlega bjargað bæði andlegri og líkamlegri heilsu kvenna. Meðgöngutímar Líkamsræktarnámskeið fyr- ir barnshafandi konur sem vilja stunda markvissa og örugga lík- amsrækt á meðgöngu. Æfingarn- ar taka mið af þeim líkamlegu breytingum sem konur ganga í gegnum á meðgöngu og hve langt komnar þær eru. Námskeiðið byggist á þol- og styrktarþjálf- un og er mikil áhersla lögð á að styrkja kvið-, grindarbotns- og bakvöðva. Æfingar eru fjölbreytt- ar og er mikil áhersla lögð á að tímarnir séu líflegir og skemmti- Ofurfæða fyrir mæður Eve kalinik næringarfræðingur mælir með Baobab fyrir verðandi og nýbakaðar mæður Unnið í samstarfi við Balsam Góð næring mæðra á með-göngu og á meðan brjósta-gjöf á sér stað er sérlega mikilvæg, en næring á meðgöngu er sérstaklega mikilvæg fyrir vöxt og þroska barns í móður- kviði og stuðlar að heilbrigði þess síðar á ævinni. Að sama skapi er hún ekki síður mikilvæg fyrir vellíð- an og heilsu móðurinnar sjálfrar. neysla ofurfæðu er góð leið til að bæta mataræði á meðgöngu, en of- urfæða er einfaldlega náttúruafurð sem inniheldur einstaklega mikið af vítamínum, steinefnum, andoxunar- efnum, trefjum og annarri næringu frá náttúrunnar hendi. Eve Kalinik mælir með Baobab Í nýlegri grein sinni greinir breski næringarfræðingurinn Eve Kalinik með okkur ávinning þess fyrir verð- andi mæður og mæður með börn á brjósti að neyta afrísku ofurfæð- unnar Baobab. Eva segir frá því hvernig næring frá Baobab ávextinum sé frábær leið til að fá hreina og heilbrigða næringu. „Meðganga er einmitt sá tími þar sem konur verða mun meðvitaðri um mataræði sitt, inn- töku næringarefna og almenna heilsu. Margar hverjar hreinsa ansi vel til í mataræðinu sínu til að lágmarka alla hættu á meðgöngu og stuðla að eðlilegum vexti og þroska fósturs í móðurkviði. Að minnka neyslu á unnum legir. Að auki hittast hóp arnir utan tíma og skapast gott og skemmtilegt andrúmsloft innan þeirra. Mömmutímar 6 vikna líkamsræktarnámskeið fyrir konur sem vilja stunda mark- vissa og örugga líkamsrækt eftir barnsburð og geta tekið börnin með sér í tíma. Líkt og þjálfun á meðgöngu byggist námskeiðið á þol- og styrktarþjálfun og er mikil áhersla lögð á að styrkja kvið-, grindarbotns- og bakvöðva. Mikil áhersla er lögð á að konan fái sem mest út úr tímanum en hafi á sama tíma svigrúm til þess að sinna barninu, hvort sem er að gefa því að drekka eða sinna því á annan hátt. Að auki hittast hóparnir utan tíma og skapast gott og skemmtilegt andrúmsloft innan þeirra. mat, taka út örvandi efni eins og kaffi og auka neyslu á heilsubæt- andi afurðum eins og matvælum sem eru t.d. rík af fólinsýru er hluti af því að stuðla að heilbrigðari og farsælli meðgöngu. Að neyta hollrar og góðrar fæðu á meðgöngu er í raun meginreglan; að tryggja það að þú neytir næringarríkrar fæðu er mikilvægt, en þar getur ofurfæða hjálpað til. Þar kemur einmitt Baobab til sögunnar. Baobab ávöxturinn er einstaklega ríkur af C-vítamíni, sem er eitt af þeim vítamínum sem líkaminn þarf í meira magni á meðgöngu. Með því að bæta 2-4 teskeiðum af Baobab superfruit duft í morgun-booztið, safann, vatnið, jógúrt eða út á morgunkorn- ið er auðveldlega og alveg á náttúrulegan hátt hægt að auka neyslu á C-vítamíni. Baobab er líka frábær uppspretta af trefjum sem stuðlar að betri meltingu. Baobab er frábær næring fyrir nýbakaðar mæður til að takast á við aukna þreytu sem fylgir því að vera með nýfætt barn.“ Baobab er einstaklega nær- ingarríkur ávöxtur eða sannkölluð ofurfæða, upp- runinn frá Afríku, en ávöxtur- inn vex á tré sem er iðulega kallað „tré lífsins“. Baobab er eini ávöxturinn í heiminum sem þornar upp á grein trésins og framleiðir því 100% nátt- úrulega og lífræna ofurfæðu í formi dufts. Baobab duftið er alveg hrátt, inniheldur hvorki rotvarnarefni né aukefni og er stútfullt af vítamín- um og næringu sem eykur vellíðan. Það er því auðvelt að bæta því við dag- legt mataræði. Aduna Baobab fæst einnig sem dýrindis hráfæði orkustykki með möndlum og ananas. Tilvalinn milli- biti. Baobab superfruit duftið er einstaklega ríkt af C-vítamíni og inniheldur allt að 10 sinnum meira C-vítamín en appelsínur. Ávöxtur- inn inniheldur einnig hátt hlut- fall af trefjum (50%) og meiri af andoxunar efnum en nokkur annar ávöxtur. Hann er einnig ríkur af kalsíum, fosfór og kalíum. Þar sem Baobab er 100% náttúru- leg vítamínrík fæða og algjörlega óunnin, á líkaminn auðveldara með að nýta næringuna úr ávextinum sem tryggir meiri og betri upptöku næringaefna. • 100% lífrænt hráfæði • Paleo og vegan • Inniheldur engan viðbættan sykur, hveiti né mjólkurvörur. Baobab superfruit duft og Baobab hráfæði orkustykki fæst í Heilsuhúsinu, Hag- kaupi, Fjarðarkaupum, Nettó, Heilsutorgi Blómavals og Heimkaup.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.