Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 15.10.2016, Blaðsíða 32

Fréttatíminn - 15.10.2016, Blaðsíða 32
Morgunn Sama þótt örlítil þynnka láti á sér kræla í morgunsárið þá skaltu massa þennan morgun eins og sjálfur Arnold Schwarzenegger myndi gera. Farðu út í bakarí, keyptu nýbakað ilm- andi bakkelsi og brauð og bjóddu besta vini þínum í morgunmat! Fagnið lífinu. Til hamingju. Hæ! Hádegi Settu nýjasta Nóbelsverð- launaskáldið á fóninn, Bob sjálfan Dylan, og hlustaði vel á textana. Pabbar segja oft að Dylan hafi ekki verið tón- listarmaður heldur ljóðskáld. Ertu sammála? Hringdu í pabba. Kvöldmatur Skelltu þér á tónleika í kvöld. FM Belfast og Kött Grá Pjé eru með tónleika á Húrra. Skálmöld spilar á Gauknum. Það er nóg að gera í Reykjavík þó að þér finnist hún vera bölvað krummaskuð þessa dagana - þetta er bara skammdegis- þunglyndi í sjálfum þér. LAUGAR- DAGS ÞRENNAN Fólkið mælir með… Ívar Björnsson Sósan með laugardagsmatn- um: Heimalagaða kokteilsósan sem tengdamamma býr til fer gríðarlega vel með djúp- steikta fiskinum. Þáttur til að sofna við: Seinfeld kemur mér alltaf í gott skap og þar sem konan mín er í námi er- lendis þá ná þættirnir að hlýja hartanu á meðan. Lag í vonda veðrinu: Ef það er eitt- hvert lag sem á fullkomlega við þessa rigningu og melankólíuna sem henni fylgir þá er það lagið Rain með Jan Hammer. Bryndís Lúðvíksdóttir Sósan með laugar- dagsmatnum: Er klárlega rjóma sveppasósa af því hún er ekki bara best heldur passar hún með öllu, kjöti, fiski, pasta, grænmeti, fröllum ...öllu! Þáttur til að sofna við: Friends eru uppáhalds þættirnir og henta alltaf, líka til að sofna við. Lag í vonda veðrinu: Jólalag lagar allt ...en það er bara október svo það má víst ekki. Svo ætli Skýin með Spilverki þjóðanna tækli ekki þetta veður best. Stefán Snær Grétarsson Sósan með laugardags- matnum: Nýja leynisósan mín. Grísk jógúrt og sýrður rjómi með slettu af ólífuolíu. Slatti af lime- -safa og fínt rifnum berki af lime. Tvær matskeiðar af harissu frá Al’Fez, þeytt saman. Passar með öllu. Þáttur til að sofna við: Svaf óvenju vært undir forsetakappræðunum í Bandaríkjunum. Hef ekki heldur náð að klára fyrsta þáttinn af Westworld. En Narcos hélt mér vakandi. Lag í vonda veðrinu: Ég er enn- þá að gráta fráfall Davids Bowie og Lady Grinning Soul er líklega besta lag í heimi. Eða Station to Station. Eða Always Crashing in the Same Car. Eða Mañana með Bay City Rollers. 29520 Hope-sófaborð á hjólum. 41 x 58 cm. 24.900 kr. Fáanlegt í fleiri stærðum. INNBLÁSTUR Fluente-sófi, þriggja sæta. Klæddur með fallegu Sapphire b leiku velúráklæði, fáanlegur í fleiri litum. Fætur úr svarlökku ðum málmi. L 197 x D 83 cm. 159.900 kr. 2½ sæta sófi. L 168 x D 83 cm. 149.900 kr. HEIMILI HAUST 16 Fluente-sófi 159.900 kr. ILV A 2016 H A U S T STOFA 2-21 BORÐSTOFA 22-29 HEIMILIÐ 30-39 AUKA PLÁSS 40-41 SVEFNHERBERGIÐ 42-47 ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30 Artisan-borðstofuborð með gegnheilli hvítolíuborinni eik og svartlökkuðum málmfótum og eik. L 180 x H 75 x B 90 cm. 149.900 kr. Framlenging. L 50 x B 90 cm. 37.900 kr. Cai-borðstofustóll með svartri setu úr plasti og fótum úr mattlökkuðum málmfótum. 14.900 kr. Pocket-spegill með hirslu. Eik. 40 cm. 16.995 kr. 60 cm. 22.995 kr. Ghost-hægindastóll. Brúnt eða svart leður. 139.900 kr. Amber-loftljós gler/brass. 18 cm. 13.995 kr. 25 cm. 13.995 kr. www.ILVA.is NÝ TT 2016 B Æ K LI N G U R Block-sófi með dökkgráu áklæði og svörtum stálfótum. Þriggja sæta. L 145 cm. 119.900 kr. Tveggja sæta. L 145 cm. 98.900 kr. Hægindastóll. 59.900 kr. Nýtt Nýtt Nýtt Nýtt Nýtt Nýtt Hope-sófaborð á hjólum. 24.900 kr. Nýtt Nýtt Nýtt Whitly-ullarmotta með mynstri. Blá eða dimmrauð. L 140 x B 70 cm. 14.900 kr. L 250 x B 80 cm. 29.900 kr. Lyngdal-teppi. Ýmsir litir. 130 x 200 cm 9.995 kr. Rosso plain-púði. Ljósgrár. 45 x 45 cm. 5.995 kr. Toluca -svefnsófi bólstraður með slitsterku dökkgráu Triumph áklæði. L 157 x D 85 cm. 64.900 kr. Svefnflötur L 140 x B 197 cm. INNBLÁSTUR HEIMILI Duft í kalt vatn, bragðlaust eða hylki Náttúrulegt Þörunga magnesíum ENGIN MAGAÓNOT Mikil virkni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.