Fréttatíminn - 20.01.2017, Qupperneq 28

Fréttatíminn - 20.01.2017, Qupperneq 28
28 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 20. janúar 2017 Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is Áslaug Snorradóttir mat-arstílisti vinnur við að halda boð og fagna tímamótum annarra en þegar kemur að því að fagna sínum eigin hefur hún oftast ekki tíma. Hún segist þó almennt vera dugleg að fagna sjálfri sér, bara ekki á fyrirfram ákveðnum tímamótum. Áslaug varð fimmtug í vikunni og ákvað á síðustu stundu Synti í blómum á fimmtugsafmælinu Hvernig fagnar manneskja sem vinnur við að skipuleggja tímamót annarra upp á fimmtugsafmælið sitt? Hún syndir í blómum á Balí. Áslaug Snorradóttir, matarstílisti og kokkur, fagnaði afmælinu með blómasundi og ávaxtatertu, alveg óvart. Þórunn Birna í afmælisbaðinu. að halda upp það, með sínum eigin sérstaka stíl. „Þar sem ég er í vinnunni hérna þá ætlaði ég alls ekkert að halda upp á þetta, en svo hugsaði ég með mér að ég væri bara rola ef ég gerði það ekki,“ segir Áslaug þaðan sem hún situr á kaffihúsi á Bali. Hún er mjög hrifin af Bali þar sem hún hefur ferðast um áður en þetta er í fyrsta sinn sem hún er þar í vinnunni. „Ég er á ferðinni með Þórunni Birnu Guðmunds- dóttur nálastungusérfræðingi því við erum að vinna hér saman að rosalega spennandi verkefni,“ seg- ir Áslaug. Þær Birna skipulögðu ferðina í nóvember og þannig vildi til að ferðin náði fram yfir 15. janúar, afmælisdag Áslaugar, sem þetta árið er stórafmælisdagur. „Þegar dagurinn fór að nálgast byrj- aði ég aðeins að velta þessu fyr- ir mér, hvernig ég ætti að halda upp á þetta. Við erum búnar að vera á ferðalagi og þegar afmæl- isdagurinn kom upp þá vorum við á Norður-Bali í alveg æðislegu húsi þar sem bjó með okkur allskonar fólk sem gerði daginn sérstaklega skemmtilegan.“ „Ég hafði tekið eftir því á ökrun- um í kring að það var allt fullt af marigold blómum og þar sem ég hef alltaf haft alveg einstaka gleði og ánægju af blómum ákvað ég að hafa mína eigin blómahátíð á af- mælisdaginn. Og það varð niður- staðan, með hjálp bændanna í kring sem hjálpuðu mér að tína Hefst með freyðivíni í fordrykk 6 sérvaldir tapas réttir fylgja í kjölfarið • Marineraðar lambalundir með lakkríssósu • Beikonvafin hörpuskel og döðlur með sætri chilisósu • Hvítlauksbakaðir humarhalar • Nautalund í Borgunion sveppasósu • Lax með kolagrillaðri papriku og paprikusósu • Kengúrusteik með plómusósu og plómuragou Og í lokin tveir gómsætir eftirréttir • Ekta súkkulaðiterta Tapas barsins • Hvítsúkkulaði-skyrmousse með ástríðusósu 7.990 kr. Aðeins framreitt fyrir allt borðið. Vesturgötu 3B | 101 Reykjavík | Sími 551 2344 | www.tapas.is RESTAURANT- BAR BóndadagSSEÐILL 8 girnilegir réttir Áslaug og Þórunn Birna eru á vinnuferðalagi á Bali en ákváðu að halda upp á fimmtugsafmæli Áslaugar með blómahátíð og ávaxtaveislu.

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.