Fréttatíminn - 20.01.2017, Side 38

Fréttatíminn - 20.01.2017, Side 38
38 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 20. janúar 2017 GOTT UM HELGINA Morgunverðarklúbbur- inn situr eftir The Breakfast Club er sígild ung- lingamynd John Hughes frá 1985 um unglinga sem þurfa að sitja eft- ir í skólanum og það á laugardegi. Brátt falla niður múrar fordóma og stæla hjá þessum ólíku unglingum. Fyrirtaks mynd fyrir ólíkar kyn- slóðir að horfa á saman og fyrir foreldra að kynna börnum sínum tíðaranda níunda áratugarins. Hvar? Bíó Paradís Hvenær? Í kvöld kl. 20. Hvað kostar? 1600 kr. Bók um ofstæki og popúlisma Stjórnmálafræðingurinn Eiríkur Bergmann kynnir nýja bók sína um hægri-popúlisma og þjóðern- ishyggju í norrænum stjórnmál- um á undanförnum áratugum. Að lokinni kynningu stýrir Bogi Ágústsson umræðum með góðum gestum. Hvar? Norræna húsið. Hvenær? Í dag milli kl. 16 og 17.15. Hvað kostar? Ókeypis og allir vel- komnir. Söngur frá Harvard Einn af kórum Harvard háskóla er hérlendis þessa dagana. Á tónleikum sínum syngur kórinn meðal annars tónlist eftir tónskáldin William Byrd og Johann Sebastian Bach. Hvar? Í Hallgrímskirkju. Hvenær? Í kvöld kl. 20. Hvað kostar? 3000 kr. Tvær sýningar í Hafnarborg Tvær nýjar sýningar standa fyrir dyrum í Hafnarborg. Í aðalsalnum er það sýningin Kvenhetjan eftir Steingrím Eyfjörð með verkum sem hafa konur eða kvenpersónur að viðfangi. Í Sverrissal á jarðhæð safnsins er það innsetningin Rósa eftir Siggu Björg Sigurðardóttir. Þar kynnast sýn- ingargestir Rósu, uppruna hennar og sögu í gegnum teikningar, skúlpt- úra, myndbandsverk og hljóð. Hvar? Hafnarborg Hafnarfirði. Hvenær? Opnanir á morgun, laugardag, kl. 14. Hvað kostar? Ekkert. Bóndadagur í Hannes- arholti Tónlistarfólkið Sigga Eyrún og Kalli Olgeirs bjóða til huggulegrar bóndadagsveislu. Smáréttaplatt- ar úr eldhúsi Hannesarholts verða bornir fram og gestir njóta matar og tónlistar fram eftir kvöldi. Hvar? Í Hannesarholti við Grundarstíg. Hvenær? Í kvöld milli 19 og 22. Hvað kostar? 10.900 kr. Pantanir í Hannesarholti. Gyða Valtýs Tónlistarkonan Gyða Valtýs flytur eigin lög og texta og nýtir til þess gítar, selló og söngrödd sína. Persónu- legur og sérstæður stíll Gyðu nýtur sín vel í nánu umhverfi. Sérstakur gestur á tónleikunum verður Ásta Fanney Sigurðardóttir. Hvar? Mengi við Óðinsgötu. Hvenær? Í kvöld kl. 20.30 Hvað kostar? 2000 kr. HIN FAGRA OG FORNA ALBANÍA 8. – 19. apríl ALBANÍA WWW.TRANSATLANTIC.IS SÍMI: 588 8900 Albanía hefur nú loksins opnast fyrir erlendum ferðamönnum. Enn hefur alþjóðavæðingin ekki náð að festa þar rætur og er lítt sjáanleg. Þar má sjá ævaforna menningu, söguna á hverju horni, gríðarfallega náttúru og fagrar strendur og kynnast einstakri gestrisni heimamanna þar sem gömul gildi eru í hávegum höfð. (Per mann í 2ja manna herbergi) VERÐ 299.950.- per mann í 2ja manna herbergi. Innifalið: Flug, hótel í London, hótel með hálfu fæði í Albaníu, öll keyrsla í Albaníu, allar skoðunarferðir, ísl. fararstjóri, skattar og aðgangur þar sem við á. PÁSKA- FERÐ Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is MAMMA MIA! (Stóra sviðið) Lau 21/1 kl. 20:00 143. s Lau 4/2 kl. 20:00 148. s Lau 18/2 kl. 20:00 153. s Sun 22/1 kl. 20:00 144. s Sun 5/2 kl. 20:00 149. s Sun 19/2 kl. 20:00 154. s Fim 26/1 kl. 20:00 145. s Fös 10/2 kl. 20:00 150. s Fim 23/2 kl. 20:00 155. s Lau 28/1 kl. 20:00 146. s Lau 11/2 kl. 20:00 151. s Fös 24/2 kl. 20:00 156. s Sun 29/1 kl. 20:00 147. s Fös 17/2 kl. 20:00 152. s Lau 25/2 kl. 20:00 157. s Glimmerbomban heldur áfram! Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Lau 21/1 kl. 13:00 28.s Lau 4/2 kl. 13:00 31. s Lau 25/2 kl. 13:00 34. s Sun 22/1 kl. 13:00 29.s Lau 11/2 kl. 13:00 32. s Sun 5/3 kl. 13:00 35. s Sun 29/1 kl. 13:00 30. s Sun 19/2 kl. 13:00 33. s Sun 12/3 kl. 13:00 36. s Nýr fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar Ræman (Nýja sviðið) Fös 20/1 kl. 20:00 6. sýn Mið 1/2 kl. 20:00 aukas. Fös 27/1 kl. 20:00 8. sýn Fös 3/2 kl. 20:00 10.sýn Nýtt verk sem hlaut Pulitzer-verðlaunin 2014! Hún Pabbi (Litla svið ) Fös 20/1 kl. 20:00 5 sýn Fös 27/1 kl. 20:00 7. sýn Fim 2/2 kl. 20:00 9. sýn Lau 21/1 kl. 20:00 6. sýn Lau 28/1 kl. 20:00 8. sýn Í samstarfi við leikhópinn Trigger Warning Illska (Litla sviðið) Fim 2/3 kl. 20:00 Fös 10/3 kl. 20:00 Fös 3/3 kl. 20:00 Lau 11/3 kl. 20:00 Samstarfsverkefni við Óskabörn ógæfunnar Vísindasýning Villa (Litla svið ) Fim 2/2 kl. 14:00 Fors. Sun 5/2 kl. 13:00 2. sýn Lau 18/2 kl. 13:00 5. sýn Fös 3/2 kl. 14:00 Fors. Lau 11/2 kl. 13:00 3. sýn Sun 19/2 kl. 13:00 6. sýn Lau 4/2 kl. 13:00 Frums. Sun 12/2 kl. 13:00 4. sýn Ferðalag fyrir börn um töfraheim vísindanna. Salka Valka (Stóra svið) Fös 20/1 kl. 20:00 7. sýn Mið 1/2 kl. 20:00 11. sýn Fim 9/2 kl. 20:00 15 sýn Þri 24/1 kl. 20:00 8. sýn Fim 2/2 kl. 20:00 12. sýn Sun 12/2 kl. 20:00 16.sýn Mið 25/1 kl. 20:00 9. sýn Fös 3/2 kl. 20:00 13. sýn Fös 27/1 kl. 20:00 10.sýn Mið 8/2 kl. 20:00 14. sýn Ein ástsælasta saga þjóðarinnar í leikstjórn verðlaunaleikstjórans Yönu Ross 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Djöflaeyjan (Stóra sviðið) Fös 20/1 kl. 19:30 35.sýn Lau 4/2 kl. 19:30 37.sýn Lau 18/2 kl. 19:30 39.sýn Fim 26/1 kl. 19:30 36.sýn Lau 11/2 kl. 19:30 38.sýn Kraftmikill söngleikur um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur! Maður sem heitir Ove (Kassinn) Sun 22/1 kl. 19:30 aukasýn Lau 4/2 kl. 19:30 36.sýn Lau 11/2 kl. 19:30 39.sýn Fim 26/1 kl. 19:30 34.sýn Sun 5/2 kl. 19:30 37.sýn Fös 17/2 kl. 19:30 aukasýn Fös 27/1 kl. 19:30 35.sýn Fös 10/2 kl. 19:30 38.sýn Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! Óþelló (Stóra sviðið) Fös 27/1 kl. 19:30 6.sýn Fös 3/2 kl. 19:30 9.sýn Fim 16/2 kl. 19:30 aukasýn Lau 28/1 kl. 19:30 7.sýn Fim 9/2 kl. 19:30 10.sýn Fös 17/2 kl. 19:30 11.sýn Fim 2/2 kl. 19:30 8.sýn Fös 10/2 kl. 19:30 aukasýn Lau 25/2 kl. 19:30 12.sýn Vesturport tekst á nýjan leik á við Shakespeare! Gott fólk (Kassinn) Lau 21/1 kl. 19:30 6.sýn Lau 28/1 kl. 19:30 7.sýn Sun 29/1 kl. 19:30 8.sýn Nýtt og ágengt íslenskt verk um ungt fólk, ástarsambönd, ofbeldi og refsingu Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 22/1 kl. 13:00 Frums Sun 12/2 kl. 13:00 4.sýn Sun 19/2 kl. 16:00 aukasýn Sun 29/1 kl. 13:00 2.sýn Sun 12/2 kl. 16:00 aukasýn Sun 5/2 kl. 13:00 3.sýn Sun 19/2 kl. 13:00 5.sýn Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa! Gísli á Uppsölum (Kúlan) Fös 20/1 kl. 19:30 Mið 25/1 kl. 19:30 Mið 8/2 kl. 19:30 Sun 22/1 kl. 14:00 Sun 5/2 kl. 14:00 Fim 9/2 kl. 19:30 Einstakt leikverk um einstakan mann í uppfærslu Kómedíuleikhússins. Mið-Ísland að eilífu (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 20/1 kl. 20:00 7.sýn Fös 27/1 kl. 20:00 12.sýn Fös 3/2 kl. 20:00 17.sýn Fös 20/1 kl. 22:30 8.sýn Fös 27/1 kl. 22:30 13.sýn Fös 3/2 kl. 22:30 18.sýn Lau 21/1 kl. 20:00 9.sýn Lau 28/1 kl. 20:00 14.sýn Lau 4/2 kl. 20:00 19.sýn Lau 21/1 kl. 22:30 10.sýn Lau 28/1 kl. 22:30 15.sýn Lau 4/2 kl. 22:30 20.sýn Fim 26/1 kl. 20:00 11.sýn Fim 2/2 kl. 20:00 16.sýn Fim 9/2 kl. 20:00 21.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Húsið (Stóra sviðið) Lau 11/3 kl. 19:30 Frums Lau 18/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 25/3 kl. 19:30 5.sýn Fim 16/3 kl. 19:30 2.sýn Fös 24/3 kl. 19:30 4.sýn Frumuppfærsla á áður ósýndu verki eins helsta leikskálds Íslendinga. Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 8/2 kl. 20:00 Mið 1/3 kl. 20:00 Mið 22/3 kl. 20:00 Mið 15/2 kl. 20:00 Mið 8/3 kl. 20:00 Mið 29/3 kl. 20:00 Mið 22/2 kl. 20:00 Mið 15/3 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Íslenski fíllinn (Brúðuloftið) Lau 4/2 kl. 13:00 Lau 11/2 kl. 13:00 Lau 18/2 kl. 13:00 Lau 4/2 kl. 15:00 Lau 11/2 kl. 15:00 Lau 18/2 kl. 15:00 Hrífandi brúðusýning fyrir alla fjölskylduna!

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.