Fréttatíminn - 20.01.2017, Blaðsíða 38

Fréttatíminn - 20.01.2017, Blaðsíða 38
38 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 20. janúar 2017 GOTT UM HELGINA Morgunverðarklúbbur- inn situr eftir The Breakfast Club er sígild ung- lingamynd John Hughes frá 1985 um unglinga sem þurfa að sitja eft- ir í skólanum og það á laugardegi. Brátt falla niður múrar fordóma og stæla hjá þessum ólíku unglingum. Fyrirtaks mynd fyrir ólíkar kyn- slóðir að horfa á saman og fyrir foreldra að kynna börnum sínum tíðaranda níunda áratugarins. Hvar? Bíó Paradís Hvenær? Í kvöld kl. 20. Hvað kostar? 1600 kr. Bók um ofstæki og popúlisma Stjórnmálafræðingurinn Eiríkur Bergmann kynnir nýja bók sína um hægri-popúlisma og þjóðern- ishyggju í norrænum stjórnmál- um á undanförnum áratugum. Að lokinni kynningu stýrir Bogi Ágústsson umræðum með góðum gestum. Hvar? Norræna húsið. Hvenær? Í dag milli kl. 16 og 17.15. Hvað kostar? Ókeypis og allir vel- komnir. Söngur frá Harvard Einn af kórum Harvard háskóla er hérlendis þessa dagana. Á tónleikum sínum syngur kórinn meðal annars tónlist eftir tónskáldin William Byrd og Johann Sebastian Bach. Hvar? Í Hallgrímskirkju. Hvenær? Í kvöld kl. 20. Hvað kostar? 3000 kr. Tvær sýningar í Hafnarborg Tvær nýjar sýningar standa fyrir dyrum í Hafnarborg. Í aðalsalnum er það sýningin Kvenhetjan eftir Steingrím Eyfjörð með verkum sem hafa konur eða kvenpersónur að viðfangi. Í Sverrissal á jarðhæð safnsins er það innsetningin Rósa eftir Siggu Björg Sigurðardóttir. Þar kynnast sýn- ingargestir Rósu, uppruna hennar og sögu í gegnum teikningar, skúlpt- úra, myndbandsverk og hljóð. Hvar? Hafnarborg Hafnarfirði. Hvenær? Opnanir á morgun, laugardag, kl. 14. Hvað kostar? Ekkert. Bóndadagur í Hannes- arholti Tónlistarfólkið Sigga Eyrún og Kalli Olgeirs bjóða til huggulegrar bóndadagsveislu. Smáréttaplatt- ar úr eldhúsi Hannesarholts verða bornir fram og gestir njóta matar og tónlistar fram eftir kvöldi. Hvar? Í Hannesarholti við Grundarstíg. Hvenær? Í kvöld milli 19 og 22. Hvað kostar? 10.900 kr. Pantanir í Hannesarholti. Gyða Valtýs Tónlistarkonan Gyða Valtýs flytur eigin lög og texta og nýtir til þess gítar, selló og söngrödd sína. Persónu- legur og sérstæður stíll Gyðu nýtur sín vel í nánu umhverfi. Sérstakur gestur á tónleikunum verður Ásta Fanney Sigurðardóttir. Hvar? Mengi við Óðinsgötu. Hvenær? Í kvöld kl. 20.30 Hvað kostar? 2000 kr. HIN FAGRA OG FORNA ALBANÍA 8. – 19. apríl ALBANÍA WWW.TRANSATLANTIC.IS SÍMI: 588 8900 Albanía hefur nú loksins opnast fyrir erlendum ferðamönnum. Enn hefur alþjóðavæðingin ekki náð að festa þar rætur og er lítt sjáanleg. Þar má sjá ævaforna menningu, söguna á hverju horni, gríðarfallega náttúru og fagrar strendur og kynnast einstakri gestrisni heimamanna þar sem gömul gildi eru í hávegum höfð. (Per mann í 2ja manna herbergi) VERÐ 299.950.- per mann í 2ja manna herbergi. Innifalið: Flug, hótel í London, hótel með hálfu fæði í Albaníu, öll keyrsla í Albaníu, allar skoðunarferðir, ísl. fararstjóri, skattar og aðgangur þar sem við á. PÁSKA- FERÐ Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is MAMMA MIA! (Stóra sviðið) Lau 21/1 kl. 20:00 143. s Lau 4/2 kl. 20:00 148. s Lau 18/2 kl. 20:00 153. s Sun 22/1 kl. 20:00 144. s Sun 5/2 kl. 20:00 149. s Sun 19/2 kl. 20:00 154. s Fim 26/1 kl. 20:00 145. s Fös 10/2 kl. 20:00 150. s Fim 23/2 kl. 20:00 155. s Lau 28/1 kl. 20:00 146. s Lau 11/2 kl. 20:00 151. s Fös 24/2 kl. 20:00 156. s Sun 29/1 kl. 20:00 147. s Fös 17/2 kl. 20:00 152. s Lau 25/2 kl. 20:00 157. s Glimmerbomban heldur áfram! Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Lau 21/1 kl. 13:00 28.s Lau 4/2 kl. 13:00 31. s Lau 25/2 kl. 13:00 34. s Sun 22/1 kl. 13:00 29.s Lau 11/2 kl. 13:00 32. s Sun 5/3 kl. 13:00 35. s Sun 29/1 kl. 13:00 30. s Sun 19/2 kl. 13:00 33. s Sun 12/3 kl. 13:00 36. s Nýr fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar Ræman (Nýja sviðið) Fös 20/1 kl. 20:00 6. sýn Mið 1/2 kl. 20:00 aukas. Fös 27/1 kl. 20:00 8. sýn Fös 3/2 kl. 20:00 10.sýn Nýtt verk sem hlaut Pulitzer-verðlaunin 2014! Hún Pabbi (Litla svið ) Fös 20/1 kl. 20:00 5 sýn Fös 27/1 kl. 20:00 7. sýn Fim 2/2 kl. 20:00 9. sýn Lau 21/1 kl. 20:00 6. sýn Lau 28/1 kl. 20:00 8. sýn Í samstarfi við leikhópinn Trigger Warning Illska (Litla sviðið) Fim 2/3 kl. 20:00 Fös 10/3 kl. 20:00 Fös 3/3 kl. 20:00 Lau 11/3 kl. 20:00 Samstarfsverkefni við Óskabörn ógæfunnar Vísindasýning Villa (Litla svið ) Fim 2/2 kl. 14:00 Fors. Sun 5/2 kl. 13:00 2. sýn Lau 18/2 kl. 13:00 5. sýn Fös 3/2 kl. 14:00 Fors. Lau 11/2 kl. 13:00 3. sýn Sun 19/2 kl. 13:00 6. sýn Lau 4/2 kl. 13:00 Frums. Sun 12/2 kl. 13:00 4. sýn Ferðalag fyrir börn um töfraheim vísindanna. Salka Valka (Stóra svið) Fös 20/1 kl. 20:00 7. sýn Mið 1/2 kl. 20:00 11. sýn Fim 9/2 kl. 20:00 15 sýn Þri 24/1 kl. 20:00 8. sýn Fim 2/2 kl. 20:00 12. sýn Sun 12/2 kl. 20:00 16.sýn Mið 25/1 kl. 20:00 9. sýn Fös 3/2 kl. 20:00 13. sýn Fös 27/1 kl. 20:00 10.sýn Mið 8/2 kl. 20:00 14. sýn Ein ástsælasta saga þjóðarinnar í leikstjórn verðlaunaleikstjórans Yönu Ross 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Djöflaeyjan (Stóra sviðið) Fös 20/1 kl. 19:30 35.sýn Lau 4/2 kl. 19:30 37.sýn Lau 18/2 kl. 19:30 39.sýn Fim 26/1 kl. 19:30 36.sýn Lau 11/2 kl. 19:30 38.sýn Kraftmikill söngleikur um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur! Maður sem heitir Ove (Kassinn) Sun 22/1 kl. 19:30 aukasýn Lau 4/2 kl. 19:30 36.sýn Lau 11/2 kl. 19:30 39.sýn Fim 26/1 kl. 19:30 34.sýn Sun 5/2 kl. 19:30 37.sýn Fös 17/2 kl. 19:30 aukasýn Fös 27/1 kl. 19:30 35.sýn Fös 10/2 kl. 19:30 38.sýn Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! Óþelló (Stóra sviðið) Fös 27/1 kl. 19:30 6.sýn Fös 3/2 kl. 19:30 9.sýn Fim 16/2 kl. 19:30 aukasýn Lau 28/1 kl. 19:30 7.sýn Fim 9/2 kl. 19:30 10.sýn Fös 17/2 kl. 19:30 11.sýn Fim 2/2 kl. 19:30 8.sýn Fös 10/2 kl. 19:30 aukasýn Lau 25/2 kl. 19:30 12.sýn Vesturport tekst á nýjan leik á við Shakespeare! Gott fólk (Kassinn) Lau 21/1 kl. 19:30 6.sýn Lau 28/1 kl. 19:30 7.sýn Sun 29/1 kl. 19:30 8.sýn Nýtt og ágengt íslenskt verk um ungt fólk, ástarsambönd, ofbeldi og refsingu Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 22/1 kl. 13:00 Frums Sun 12/2 kl. 13:00 4.sýn Sun 19/2 kl. 16:00 aukasýn Sun 29/1 kl. 13:00 2.sýn Sun 12/2 kl. 16:00 aukasýn Sun 5/2 kl. 13:00 3.sýn Sun 19/2 kl. 13:00 5.sýn Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa! Gísli á Uppsölum (Kúlan) Fös 20/1 kl. 19:30 Mið 25/1 kl. 19:30 Mið 8/2 kl. 19:30 Sun 22/1 kl. 14:00 Sun 5/2 kl. 14:00 Fim 9/2 kl. 19:30 Einstakt leikverk um einstakan mann í uppfærslu Kómedíuleikhússins. Mið-Ísland að eilífu (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 20/1 kl. 20:00 7.sýn Fös 27/1 kl. 20:00 12.sýn Fös 3/2 kl. 20:00 17.sýn Fös 20/1 kl. 22:30 8.sýn Fös 27/1 kl. 22:30 13.sýn Fös 3/2 kl. 22:30 18.sýn Lau 21/1 kl. 20:00 9.sýn Lau 28/1 kl. 20:00 14.sýn Lau 4/2 kl. 20:00 19.sýn Lau 21/1 kl. 22:30 10.sýn Lau 28/1 kl. 22:30 15.sýn Lau 4/2 kl. 22:30 20.sýn Fim 26/1 kl. 20:00 11.sýn Fim 2/2 kl. 20:00 16.sýn Fim 9/2 kl. 20:00 21.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Húsið (Stóra sviðið) Lau 11/3 kl. 19:30 Frums Lau 18/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 25/3 kl. 19:30 5.sýn Fim 16/3 kl. 19:30 2.sýn Fös 24/3 kl. 19:30 4.sýn Frumuppfærsla á áður ósýndu verki eins helsta leikskálds Íslendinga. Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 8/2 kl. 20:00 Mið 1/3 kl. 20:00 Mið 22/3 kl. 20:00 Mið 15/2 kl. 20:00 Mið 8/3 kl. 20:00 Mið 29/3 kl. 20:00 Mið 22/2 kl. 20:00 Mið 15/3 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Íslenski fíllinn (Brúðuloftið) Lau 4/2 kl. 13:00 Lau 11/2 kl. 13:00 Lau 18/2 kl. 13:00 Lau 4/2 kl. 15:00 Lau 11/2 kl. 15:00 Lau 18/2 kl. 15:00 Hrífandi brúðusýning fyrir alla fjölskylduna!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.