Fréttablaðið - 04.02.2017, Side 30

Fréttablaðið - 04.02.2017, Side 30
Það er ekki vandalaust að þræða vegarslóðann heim að Hvammshlíð í Húnavatnssýslu en ábú-andinn Karólína kemur niður að þjóðvegi til að lóðsa okkur síðasta spölinn og hundurinn Baugur fylgir henni. Það er sex stiga frost og gengur á með snörpum éljum og fjúki. Heima við bæ láta kindurnar ekki vetrargarrann aftra sér frá útivist, þó dyr fjárhússins standi þeim opnar. Þær eru bústnar og athygli vekur að næstum allar eru mislitar. Baugur setur upp smá gestasýningu, hann telur það greinilega sína æðstu skyldu að halda hópnum saman og hleypur kring um hann sitt á hvað. Karólína á líka fjögur hross, þau eru á útigangi rétt við bæinn en þennan dag eru þau í hvarfi niðri í dal sem skýlir þeim. Aldrei einmana Dyrnar á litla húsinu hennar Kar- ólínu ná ekki niður að jörð, því þarf að glenna sig til að stíga inn fyrir þröskuldinn. „Í fyrravetur voru fannir hér upp á veggi og þá kom sér vel að hafa svona hátt upp í dyrnar. Á sumrin er ég hins vegar með tröppur,“ útskýrir Karólína. Hún teiknaði húsið sjálf og bjó í því sex ár í Hegranesinu í Skagafirði. Þar voru landþrengsli svo þegar hún frétti af Hvammshlíð var hún ekki lengi að hugsa sig um og flutti húsið þangað. Jörðin er 600 hektarar að stærð en hafði ekki verið setin síðan 1886 og var því húsalaus. „Það leið mánuður frá því ég skrifaði undir kaupsamninginn haustið 2015 þar til ég var flutt inn, enda var vetur að skella á og ég þurfti að gera allt á háhraða. Ég var vatnslaus fyrsta mánuðinn, frá miðjum desember, þá fann ég góða lind með kalda- vermsl uppi í fjallinu og þar með var eina vandamálið úr sögunni,“ segir hún brosandi. Bendir á að byggða- línan liggi um landareignina og því hafi verið auðvelt að ná í rafmagn. En er hún aldrei einmana þarna Fann að hér vildi ég eiga heima Féð er hænt að Karólínu en hefur varann á sér gagnvart Baugi. Það er marglitt eins og sjá má enda fellur mislita ullin í kramið hjá þeim kaupendum sem Karólína er í sambandi við. FréttABlAðið/SteFán KArlSSon Karólína teiknaði húsið sitt sjálf og situr hér við þýska eikarborðið sitt sem er ættar- gripur. Gunnþóra Gunnarsdóttir gun@frettabladid.is Stefán Karlsson stefank@365.is ljósmyndari Hátt í hlíðum fjallanna á mótum Húnavatnssýslu og Skagafjarðar, býr Karólína verkfræðingur í Hvamms- hlíð. Ekki á hlýlegasta stað plánet- unnar en víðsýnið, landrýmið og frelsið vega það upp. Hún hlakkar til að vakna þar hvern morgun og sinna sínum hugðarefnum, smábúskap, ritstörfum og íslenskri ull. uppi í fjalli? „Nei, ég er svo fegin að vera hér í miðju náttúrunnar með skepnunum mínum og hlakka til að vakna á hverjum morgni. Veginum yfir fjallið er alltaf haldið opnum þannig að ég er ekki einangruð og fæ oft vini í heimsókn eða öfugt en fer yfirleitt ekki að heiman nema ferðaveður sé.“ Það er hlýlegt innan dyra, hiti í gólfinu og ull á stólum við eikar- borðið þar sem við tyllum okkur. Borðið er þýskur ættargripur því Karólína fæddist í Bremen í Þýska- landi, ólst upp í sveitinni nálægt Hannover og heitir með réttu Caro- line Kerstin Mende en sem jarðeig- anda á Íslandi þótti henni við hæfi að taka upp íslenskt nafn. Ég var vatnslaus fyrsta mánuðinn, frá miðjum desember, þá fann Ég góða lind með Kaldavermsl uppi í fjallinu og þar með var eina vandamálið úr sögunni. ↣ 4 . f e b r ú a r 2 0 1 7 L a U G a r D a G U r30 h e L G i n ∙ f r É T T a b L a ð i ð 0 4 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :2 7 F B 1 2 8 s _ P 1 1 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 2 9 -1 0 3 C 1 C 2 9 -0 F 0 0 1 C 2 9 -0 D C 4 1 C 2 9 -0 C 8 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 2 8 s _ 3 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.