Fréttablaðið - 04.02.2017, Page 44

Fréttablaðið - 04.02.2017, Page 44
„Eric starfaði sem blaðamaður í Barcelona í mörg ár. Við urðum mjög góðir vinir eftir að hann flutti til Íslands og þessi hug- mynd var lengi að gerjast með okkur og konunni hans, henni Azahöru,“ segir Xavier sem starfar sem lögfræðingur og að- stoðarmaður spænska ræðis- mannsins á Íslandi. Azahara er kennari en Eric starfar sem leið- sögumaður hér á landi og hefur gefið út tvær bækur um krepp- una á Íslandi á katalónsku. Vitinn Varpar ljósi El faro þýðir Vitinn. „Okkur langaði til að varpa ljósi á hið rétta Ísland,“ segir Xavier en hann segir ótrúlega mikið af fréttum og lýsingum á Íslandi ekki eiga við rök að styðjast. Ís- landi sé oft lýst í dýrðarljóma, hér séu allir hávaxnir, ljóshærðir og mjóir, hér kosti ekkert að fara til læknis og svo framvegis. „Við vildum bara segja fréttir úr sam- tímanum og sýna fólki raunveru- leikann sem er jafn margvísleg- ur og annars staðar í heiminum.“ Viðfangsefnin í El Faro eru af ýmsum toga. „Flest eru frétt- ir sem við þýðum úr íslenskum fjölmiðlum en einnig erum við með okkar eigin fréttamál. Svo erum við einnig með ýmsar um- fjallanir um önnur málefni, til dæmis ferðabransann, íslenska menningu og sögu,“ segir Xav- ier en þó nokkrir koma að skrif- um á síðunni. „Eric er ritstjór- inn en ég og fleiri skrifum líka á síðuna, bæði Spánverjar og Ís- lendingar.“ lesin Víða um heim Xavier segir þörfina á slíkri fréttasíðu hafa verið nokkra. „Það er fullt af fólki frá Spáni og Suður-Ameríku sem talar ekki góða íslensku og veit lítið hvað er um að vera. Og þó að hægt sé að finna töluvert af íslenskum frétt- um á ensku er alltaf best að lesa á móður málinu.“ Hann segist geta sér til að Spánverjar á Íslandi séu í kring- um átta hundruð og enn fleiri frá spænskumælandi löndum í Suður-Ameríku. „Ég giska á að við séum á annað þúsund sem búum hér á landi,“ segir hann en bendir á að lesendur síðunn- ar séu ekki aðeins búsettir hér á landi. „Við höfum oft hitt fólk sem er að koma hingað til Íslands og hefur lesið síðuna fyrir heim- sóknina. Einnig höfum við talað við blaðamenn sem fylgst hafa með ýmsum málum, til dæmis um Birnu og alþingiskosningarn- ar, í gegnum síðuna,“ lýsir hann en um þúsund manns skoða síð- una daglega. Hörður útskrifaðist sem leikari 1970 og sama ár hljóðritaði hann sína fyrstu breiðskífu Fólk er kynningarblað sem býður auglýs- endum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið rit- stjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@365.is, s. 512 5349 | Lilja Björk Hauksdóttir, liljabjork@365.is, s. 512 5372 | Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@365.is, s. 512 5367 Sólveig Gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351 | Starri Freyr Jónsson, starri@365.is, s. 512 5358 | Vera Einarsdóttir, vera@365.is, s. 512 5357 sölumenn: Atli Bergmann, atlib@365.is, s. 512 5457 | Jóhann Waage, johannwaage@365.is, s. 512 5439 | Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is, s. 512 5429 | Ólafur H. Hákonarson, olafurh@365.is, s. 512 5433 sólveig gísladóttir solveig@365.is Flest eru fréttir sem við þýðum úr íslenskum fjölmiðlum en einnig erum við með okkar eigin fréttamál. Xavier Rodriguez eric lluent, azahara bejarano og Xavier rodriguez skrifa meðal annarra á vefsíðuna www.elfaro.is þar sem sagðar eru íslenskar fréttir á spænsku. mynd/gVa íslenskar Fréttir og greinar á spænsku Eric Lluent, Xavier Rodriguez og Azahara Bejarano, sem búa og starfa á Íslandi, settu í október síðastliðnum í loftið vefsíðuna www.elfaro.is þar sem sagðar eru íslenskar fréttir á spænsku. Um þúsund manns bæði á Íslandi og úti í heimi skoða síðuna á degi hverjum. BÍLABLAÐ FRÉTTABLAÐSINS Mest lesna bílablað landsins kemur næst út þriðjudaginn 7. febúrar. Ritstjóri blaðsins er Finnur Thorlacius sem er bílaáhugamaður af líf og sál. Umsjón auglýsinga: Atli Bergmann • atlib@365.is • sími 512 5457 Sagnakaffi er skemmtileg viðburð- aröð í Gerðubergi. Hugmyndin er að víkka út ramma hefðbundinnar sagnamennsku. Sagðar eru sögur í tali, tónum, takti, ljóðum og leik. Á miðvikudaginn næsta, 3. febrú- ar klukkan 20, er komið að söngva- skáldinu Herði Torfasyni. Lög hans og textar hafa hljómað í eyrum Íslendinga í áratugi.Textar hans eru oft mjög beitt ádeila og lögin grípandi en það er ekki síst túlk- un Harðar sem þykir lifandi og skemmtileg. Hörður útskrifaðist sem leikari 1970 og sama ár hljóðritaði hann sína fyrstu breiðskífu. Hörður hefur starfað sjálfstætt síðan 1972 sem söngvaskáld, leikari og leikstjóri. Hann hefur sent frá sér 24 plöt- ur, ljóðabók, ævisögu, söngva- hefti og nokkur leikrit. Þá er hann margheiðraður fyrir framlag sitt til mannréttindamála á Íslandi. Sagnakaffið fer fram í kaffihúsinu í Gerðubergi og geta gestir fengið sér kaffi og með því á meðan dag- skráin stendur yfir. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir en aðgangur er ókeypis. hörður torFa í sagnakaFFi Hörður torfason tónlistarmaður. mynd/gVa 4 . f e b r ú a r 2 0 1 7 L a U G a r D a G U r2 f ó L k ∙ k y n n i n G a r b L a ð ∙ X X X X X X X Xf ó L k ∙ k y n i n G a r b L a ð ∙ h e L G i n 0 4 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :2 7 F B 1 2 8 s _ P 0 9 2 K _ N Y .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 2 9 -6 9 1 C 1 C 2 9 -6 7 E 0 1 C 2 9 -6 6 A 4 1 C 2 9 -6 5 6 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 8 s _ 3 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.