Fréttablaðið - 04.02.2017, Side 47

Fréttablaðið - 04.02.2017, Side 47
Fjallsárlón ehf. - Starfsmenn Siglt er með ferðamenn um Fjallsárlón í Öræfum. Siglarar, fólk í afgreiðslustörf og fólk í veitingasal óskast. Þurfum veitingastarfsfólk sem fyrst en annars er um að ræða sumarstörf (áframhaldandi ráðning möguleg). Gisting í boði. Umsókn skal send á info@fjallsarlon.is. S: 6668006. Frumherji leitar eftir starfsmanni til sumarafleysinga á Prófunarstofu. Í boði er fjölbreytt starf hjá traustu fyrirtæki með góðan starfsanda. Starfið fellst í prófun á vogum og dælum vegna löggildingar þeirra. Viðskiptavinir eru heimsóttir víða um land, aðallega þó á suðves- turhorni landsins. Starfsmaður mun hljóta góða þjálfun í prófun tækja í upphafi starfs. Hæfniskröfur • Vél- eða rafvirkjamenntun eða önnur iðnmenntun er kostur eða sambærileg tæknimenntun. • Ökupróf er skilyrði, meirapróf er kostur. • Rík þjónustulund og jákvæðni í starfi. • Nákvæmni í vinnubrögðum og sjálfstæði í starfi. Umsóknir Hægt er að sækja um á heimasíðu Frumherja hf. Einnig er hægt að senda umsóknir á Hallgrím Hallgrímsson tækni- stjóra Prófunarstofu, hallgrímur@frumherji.is sem veitir frekari upplýsingar um starfið í síma: 570 9264. Umsóknarfrestur er til 15.02 2017 Öllum umsóknum verður svarað og þær meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Frumherji hf. var stofnað árið 1997 og starfar fyrirtækisið við ýmiskonar skoðanir og prófanir ásamt annarri tengdri þjónustu. Frumherji starfar nú á átta mismunandi sviðum á um 30 stöðum á landinu og eru flest starfssvið fyrirtækisins rekin samkvæmt viðurkenndum gæðastöðlum. Frumherji hf. | Þarabakki 3 | 109 Reykjavík | www.frumherji.is Fréttablaðið Atvinnuauglýsing frá Hagstofu Íslands Birting: Atvinnublað 25. júlí 2015, forsíða Tengiliður: Brynjólfur Ólason (símar: 528-1105 / 867-1857) Stærð: 168,5 mm (4 dálkar) x 154 mm Verð (20% afsláttur): 158.016 + vsk. Sérfræðingur í gagnasöfnun Hagstofa Íslands óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa í gagnasöfnunardeild. Deildin hefur umsjón með gagnasöfnun og framkvæmir úrtaksrannsóknir á vegum Hagstofunnar. Starfið felur í sér sérhæfð tæknileg verkefni við undirbúning, framkvæmd og frumúrvinnslu gagna vegna úrtaksrannsókna sem og innsöfnun gagna frá fyrirtækjum og stofnunum. Jafnframt kallar starfið á teymisvinnu við hönnun, innleiðingu og spurningalistagerð vegna nýrra gagnasafnana í samræmi við viðurkenndar aðferðir og verklagsreglur í hagskýrslugerð. Hæfniskröfur 3 Háskólapróf sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun er kostur 3 Reynsla af vinnu og forritun í gagnagrunnum (svo sem SQL) er nauðsynleg 3 Góð þekking á tölfræðihugbúnaði (svo sem R, SPSS, STATA) er æskileg 3 Reynsla af gagnasöfnun er kostur 3 Góð ritfærni á íslensku og ensku 3 Góð samstarfs- og samskiptahæfni 3 Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð Hagstofa Íslands er mið stöð opinberrar hagskýrslugerðar á Íslandi. Hlutverk hennar er að vinna hlutlægar hag- skýrslur, hafa forystu um sam hæfingu hagtalna, stunda rannsóknir og stuðla þannig að upplýstri umræðu og faglegum ákvörðun um. Umsóknarfrestur er til og með 10. ágúst 2015. Um er að ræða fullt starf og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjara samningi fjármálaráðuneytis og hlut aðeigandi stéttar félags. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir gilda í sex mánuði frá því að umsóknar frestur rennur út. Póstáritun Hagstofa Íslands, starfsumsókn, Borgartúni 21a, 105 Reykjavík Netfang starfsumsokn@hagstofa.is Upplýsingar Ólafur Arnar Þórðarson [olafur.thordarson@hagstofa.is] Borgartúni 21a · 105 Reykjavík Sími: 528 1000 · Bréfasími: 528 1099 www.hagstofa.is Hagstofa Íslands óskar eftir að ráða metnaðarfullan og áhugasaman starfsmann óskar eftir að ráða metnaðarfullan og áhugasaman starfsmann Sérfræðingur við launarannsókn Hagstofunnar Hagstofan óskar eftir að ráða metnaðarfulla starfsmann til starfa við launaran sókn Hagstofu Íslands. Um er að ræða krefjandi starf við rekstur á launarannsó , greiningu gagna og samstarf við fyrirtæki. Launarannsókn Hagstofunnar e stærsta launarannsókn sem framkvæmd er á Íslandi og er gagna aflað beint úr hugbúnaðarkerfum fyrirtækja, sveitarfélaga og opinberra stofnana. Rannsóknin er grundvöllur opinberrar launatölfræði og gefur mikilvægar upplýsingar um laun og launaþróun í íslensku samfélagi. HÆFNISKRÖFUR • Háskólapróf í viðskiptafræði, verkfræði eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi • Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund • Mikil greiningarhæfni • Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð • Góð tölvufærni • Þekking á launum og kjarasamningum er æskileg • Reynsla af gagnagrun vinnslu r kostur Um er að ræða fullt starf og æskilegt er að viðkoma di geti hafið störf sem fyrst. Laun eru sam- kvæmt kjarasamningi fjármálaráðuneytisins og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 13. febrúar 2017 og skulu umsóknir berast til: Starfsumsókn, Borgartúni 21a, 150 Reykjavík eða rafrænt á netfangið starfsumsokn@hagstofa.is. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Umsóknir gilda í sex mánuði frá því að umsóknafrestur rennur út. Nánari upplýsingar um starfið veita Ólafur Arnar Þórðarson og Margrét Kristín Indriðadóttir í síma 5281000. Hagstofa Íslands er miðstöð opinberrar hagskýrslugerðar á Íslandi. Hlutverk Hagstofunnar er að vinna hlutlægar hagskýrslur, hafa forystu um samhæfingu hagtalna, stunda rannsóknir og stuðla þannig að upplýstri umræðu og faglegum ákvörðunum. Nánari upplýsingar má finna á www.hagstofa.is Norðurál er eitt stærsta iðnfyrirtæki á Íslandi. Hjá fyrirtækinu starfa um 600 manns með fjölbreytta menntun og bakgrunn. Árleg framleiðsla er um 310.000 tonn af hágæða áli. HeilindiHagsýni Liðsheild nordural.is SPENNANDI SUMARSTÖRF HÆFNISKRÖFUR:• 18 ára og eldri • Öryggisvitund, heiðarleiki og stundvísi • Góð samskiptahæfni • Dugnaður og sjálfstæði • Bílpróf er skilyrði • Verkfræðinemar, iðnnemar og iðnaðarmenn eru sérstaklega hvattir til að sækja um Við leitum að metnaðarfullu og skemmtilegu fólki í fjölbreytt og eftirsótt sumarstörf í álverinu á Grundartanga. Í boði er dagvinna og vaktavinna við framleiðslu, raf- og vélvirkjun og fleira. Öll störfin henta jafnt körlum og konum. Norðurál leggur áherslu á heilsusamlegt, öruggt og ánægjulegt starfsumhverfi og góðan starfsanda. Árangurstengd laun sumarfólks við framleiðslu eru um 525.000 krónur á mánuði fyrir fullt starf. Starfsfólki bjóðast ferðir frá Akranesi, Borgarnesi og af höfuðborgarsvæðinu. Umsóknum skal skilað inn rafrænt á www.nordural.is fyrir 12. febrúar 2017. Nánari upplýsingar veitir Helga Björg Hafþórsdóttir í síma 430 1000. Öllum umsóknum verður svarað og trúnaði heitið. smáauglýsingar smaar@frettabladid.is / visir.is 512 5000 Afgreiðsla smáauglýsinga og sími er opinn alla virka daga frá 8-17 Allar smáauglýsingar vikunnar á visir.isv nna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.isSölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 0 4 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :2 7 F B 1 2 8 s _ P 0 9 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 2 9 -4 6 8 C 1 C 2 9 -4 5 5 0 1 C 2 9 -4 4 1 4 1 C 2 9 -4 2 D 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 2 8 s _ 3 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.